Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Síða 19

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Síða 19
TIMARIT V.F.I. 1944 Fastur kostnaður .................. kr. 1.325.000 Orkuvinnslukostnaður l(i millj. kwst. á 6 aura ........................ 960.000 Samtals kr. 2.285.000 eða 25.3% af stoi'nkostnaði og 14.3 aurar á unna k'Wst. b) Eimtúrbínustöð með tvennum vélasamstæðum á 19000 hestöfl hvor, samtals kr. 14.000.000. Fastur reksturskostnaður 14.7% al' stofnkostnaði..................... kr. 2.050.000 Orkuvinnslukostnaður 16 millj. kwst. á 6 aura ......................... — 960.000 Samtals kr. 3.010.000 eða 21.5% af stofnkostnaði og 18.8 aurar á unna kwst. 5. UM VIItKJUNARKOSTNAÐ I EFRA-SOGI, OG VIÐ NEÐRI FOSSA. Árið 1933 voru gerðar af norskum verkfræðing- um, er Reykjavíkurbær hafði lengið sem ráðunauta, áætlanir um virkjun vatnsafls í Sogi. Eru áætlanir þessar prentaðar í Tímariti V.F.I. í jan. 1934. Var ein áætlun gerð um 25.000 hestafla stöð í Ljósafossi, er hyrjaði með tvennum vélasamstæðum uppsettum á 6250 hestöfl livor. Nam áætlun þessi 4.750.000 kr., ]>ar með talið 10% vaxtakostnaður á byggingartíma, en ekki lántökukostnaður né áfallinn undirhúningskostnaður. önnur áætlunin var þar um virkjun Efra Sogsins milii Þingvallavatns og Clfljótsvatns með jarðgöng- um gegnum ásinn milli vatnanna. Skyldu jarðgöngin aðeins vera fyrir hálft rennsli Sogsins, samtals 16200 hestöfl, en uppsettar í byrjun aðeins tvennar vélasamstæður upp á 5400 hestöfl hvor. Var áætlun þessi upp á 4.625.000 kr., reiknuð á sama hátt og fyrrnéfnda virkjunaráætlunin. Þriðja áætlunin var þar og um virkjun neðri foss- anna samian í einni stöð með stíflu ofanvert við Ira- foss, skurði þaðan að vestanverðu við Sogið niður að vatnsþró á móts við Kistul'oss og Jirýstivatnsæö- um þaðan niður að vélahúsi skammt fyrir neðan fossinn. Skyldu vera fernar vélasamstæður upp á 53000 hestöfl samtals. Kostnaður var átætlaður 10700.000 kr., reiknað á sama hátt og fyrrnefndar áætlanir. Nú var ákveðið að virkja við Ljósafoss og virkj- unarlán fengið á hagstæðum tíma, haustið 1934, og virkjunin framkvæmd á árunum 1935 1937. 1 eftirfarandi 17. töflu er gerður samanlnirður i 65 áætluuðm kostnaði og raunverulegum kostnaði við virkjun Ljósafoss, og er þá meðtalið kr. 175.956.68, er var viðhætur og eftirstöðvar stofnkostnaðar, er féll á árin 1938 og 1939. 17. TAFLA Virkjun Ljósafossstöðvar. Áætlað 1933 Varð 1939 Ljósafossstöðin sjálf 2x6250 hestöfl Háspennulína og aðalspennist. 4.320.000 727.000 4.443.683.99 993.743.36 Samtals virkjunarkostnaður Vaxtatap á byggingatíma . . . 5.047.000 503.000 5.437.427.35 655.825.37 Samtals Gengisfall 1939 34% 5.550.000 6.093.253.22 2.246.928.58 Samtals 5.550.000 8.836.850.75 Þar af Ljósafossstöðin sjálf. . Háspennulína og aðalspenni- stöð 4.750.000 800.000 7.231.21118 1.605.639.57 Samtals 5.550.000 8.836.850.75 Ljósafosstöðin sjálf 1939 Við þennan kostnað her svo að bæta: Vatnsréttindum Undirhúningskostnaði 7.231.211.18 114.773.27 353.699.58 Samtals kr. 7.699.684.08 Fif Ljósal'oss hefði ekki verið virkjaður, héldur annað hvort liinna fallanna í Sogi í staðinn, hefði virkjunarkostnaður átt að verða á sama hátt eins og sýnt er í 18. og 19. töflu með 4% lántökugjaldi og afföllum á láni. 18. 4'AFLA Virkjun Efra Sogs 1939. Áætlað Hefði orðið 1933 1939 Stöðin sjáll' 2x5400 hestafla 4.205.000 4.400.000 Vaxtatap 10%) ............... 420.000 440.000 Samtals 4.625.000 4.840.000 Afföll af láni og hankakostnaður áætl- að nú 4% ............................... 194.000 Sanitals 5.034.000 Gengisfall 1939 34% ..................... 1.716.000 Virkjunarkostnaður 1939 ................. 6.750.000 Hér við vatnsréttindi ..................... 150.000 Undirhúningskostnaður ..................... 200.000 Samtals 7.100.000

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.