Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Side 20

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Side 20
TIMARIT V.F.I. 194 4 ()(i 19. TAFLA Virkjun Neðri fossa. Áœtlað Hefð orðlð 1933 1939 Stöðin sjálf 4x13250 hestöfl. 8.370.000 8.700.000 Vaxtatap 10% ................ 837.000 870.000 9.207.000 9.570.000 Afföll á lánum og hankakostnaður áætl- að nú 4% . ............................ 383.000 9.953.000 Gengisfall ísl. krónu 1939 34% .......... 3.377.000 Virkjunarkostnaður 1939 ................ 13.330.000 Iiér við vatnsréttindi .................... 150.000 Undirhúningskostnaður ..................... 220.000 Samtals 13.700.000 Síðan 1939 hafa orðið mildar verðbreytingar, svo að miðað við verðlagið vorið 1944 eru'vélar og raf- tæki, byggingarefni og vinnulaun sem næst 3,5 sinn- um dýrara til uppjafnaðar. Virkjunarkostnaður í Efra Sogi verður ])ví vorið 1944 sem næst 25.000.000 kr. eða 2320 kr. á uppseít hestafl. Með þrennum vélasamstæðum hefði stöðin haft 10.200 hestöfl Væri stöðin virkjuð með jarð- göngum fyrir fullt vatnsmagn Sogsins, mundi kostn- aður vcrða 40.000.000 kr. lauslega áætlað með tvenn- um vélasamstæðum upp á 10.800 hestöfl hvor eða 1800 kr. á uppsett hestafl. Með þrennum vélasam- stæðum yrði kostnaður um 48.000.000 kr. eða 1490 kr. á hestafl. Samkvæmt ])essu má |>ví telja, að með verðlag- inu vorið 1944 fáist í Efra Sogi: 10.000 hestöfl í Sogi á 2300 krónur hvert hestafl fullnotað, 20.000 hestöfl í Sogi á 1900 krónur hverl hestafl fullnotað, 30.000 hestöfl í Sogi á 1500 krónur hvert hestafl fullnotað. Virkjunarkbstnaður Neðri fossa er vorið 1944 kr. 48.000.000 lyrir 53000 hestöfl eða 910 kr. á hest- afl. Ef aðeins eru settar upp tvennar vélasamstæð- ur, er virkjunarkostnaður kr. 36.500.000 með vatns- virkjum fúllgerðum og stöðvarhúsi. Það er 1380 kr. á hvert hestafl fyrir 26.500 hestöfl uppsett. Miðað við sama afl er virkjunarkostnaður í Efra Sogi og Neðra Sogi hinn sami, en Neðra Sogið get- ur íarið lengra upp, allt upp í 53.000 hestöfl á móti 30.000 í Efra Sogi, og er því Neðra Sogið lil meiri frambúðar. 1. virkjun í Neðra Sogi vrði því: Stöðin með 2x13250 hestöflum (2x 9300 kvv.) ....................... Háspennulína til Reykjavíkur, tvöföld 24000 kw. 45 km...................— 5.500.000 Aukning aðalspennistöðvar............ 3.000.000 Kr. 45.000.000 Arlegan reksturskostnað má áætla 10% .............................. — 4.500.000 cða 230 kr. á árskvv. fullnotað á 1. virkjunarstigi. 6. UM VIRKJUNAIÍKOSTNAÐ HVERAORKU. Af áætlununum hér að framan um stofnkostnað eimtúrbínustöðvar, má sjá að hveragufustöð, sem hefur nægan gufu])rýsting til að starfa án eim- svala, ætti að kosta tæpan helming á við olíukynta cimtúrbínustöð, þegar gufan væri fengin. Sé miðað við stöðvar með tvennum vélasamstæðum, er stofn- kostnaður eftir ]>ví 200 300 kr. á uppsett hestafl eftir stærð, með 15 til 40 þúsund hestöll uppsett. Þess ber ])ó að gæta, að hveragulustöð mundi starfa fyrst og fremst sem grunnstöð, og mundi ])á ekki vera hægt að reikna með meiru mestaafli en sem svarar annarri vélasamstæðunni. Yrði ])á stofn- lcostnaður talinn á mesta notað afl tvöfalt hærri. Reksturskostnaður slikrar stöðvar yrði samsvar- andi reksturskostnaði vatnsaflstöðvar eða um 10v/-. - stofnkostnaðarins. Árrði ])á kostnaður rafalsins um 60—90 á árskw. eftir stærð stöðvarinnar, fyrir ut- Virkjunarkostnaöur rafstööva með tveimur vélasamstœöum Kr, á heatafl 7. Blab. > kr. 36.500.000 hestöfl /ille uppsetb

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.