Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Síða 21
TiMARIT V. F. I. 19 44
97
an borkostnaðinn, en gizka mætti á að hann gæti
orðið til að hækka framan talið verð um ein 10%.
Þótt hækkunin yrði nokkru meiri er hveraaflið tví-
mælalaust ódýrasta aflið, ef fáanlegt væri i stórum
stíl og með 3 -5 loftþnnga yfirþrýstingi. Orkuverð-
ið í slíkri grunnstöð er enn ódýrara að tiltölu, um
1 1.5 eyrir á kiwst. við stöðvarvegg.
Ekki er þó hægt að reikna með þessum mögu-
leika enn sem komið er.
A meðfylgjaridi línuriti á 7. hlaði er sýndur áætl-
aður stofnkostnaður ýmissa stöðva sainkvæmt fram-
ansögðu, miðað við vélaafl þeirra.
7. YFIRLIT YFIR KOSTNAÐINN.
1 ) Núverandi afl í Ljósa-
fossi ................ 14.200 kw.
Núverandi afl í Elliða-
ánum .................. 3.200 k\v.
Samtals ............... 17400 k\v. kr. 14.800.000
2) Núverandi reksturskostnaður í
Ljósafossi og Elliðaám ......... kr. 1.800.000
Viðbæturnar eru, að stofnkostnaði og reksturs-
kostnaði, sýndar i 20. og 21. töflu.
20. TAFLA
Stofnkostnaður.
Möguleikar 1) Viðbót ( Ljósafossi 2) Botnsá 3) Eimtúrblnu- stöð Fossar Neðri 5) Eim- túrbiftustöð og viðbót í Ljósatossi
kw. millj. kr. kw. ; milli. kw. j millj. kr. kw. millj. kr. kw. millj. kr.
Viðhætur . .. 7000 15.8 29000 33 26500 14 18600 45 19000| 24.7
Aths 29000 kw í Botnsá eru sem næst 26500 kw. við Elliðaár Hér við hæt- ist eldsneyt- iskostnaður , Hér við hæt- isl eldsneyt- iskostnaður
21. TAFLA
Reksturskostnaður:
1 0 Viðbót i Ljósafossi 2) Botnsá 3) Eimtúrblnu- stöð 4) Neðri fossar 5) Eim- túrbínustöð og viðbót í Ljósafossi
1 1 kw, kr. j kw. kr. kw. kr. kw. kr. kw. kr.
Viðhót 7000 1.580.000 29000 3.300.000 2650012.050.000 118600 4.500.000 19000 2.905.000
' I + 6 aur. á kwst. i i eim- jtúrbínu- stöð i + 6 aur. á kwst. í eim- túrhínu- stöð
V. SAMSTARF LJÓSAFOSS-STÖÐVARINNAR
VIÐ EIMTtJRBÍNUSTÖÐ.
Stærð eimtúrhínustöðvarinnar er í þessum sam-
anhurði valin 12000 kw. til J)css að hún geti verið
varastöð fyrir eina línu frá Sogi og sem næst því
að vera jafnstór og Botnsárstöðin, eftir minni til-
höguninni, því að þótt sú stöð hal'i 14000 kw. afl,
þá afhendir hún litlu meira en 12000 kw. við EIl-
iðaárnar. Verður því samanlmrður á þessum tveim
stöðvum einfaldur.
I áætlununum um Botnsárstöðina mætti gera ráð
fyrir því, að háspennulínan þaðan lægi að Ljósa-
lossi, en frá Ljósafossi lægi síðan tvöföld lína til
Reykjavikur. Til þess að fá sem beinastan saman-
hurð á Botnsárstöðinni og eimtúrhínustöðinni er
réttara að gera ráð fyrir háspennulínu beint frá
Botnsá til Reykjavíkur. Verður þá áætlunin þannig:
Botnsárvirkjunin 2x7000 k\v.........kr. 14.500.000
53 km. háspennulína ................ 5.000.000
Aukning aðalspennistöðvar .......... 2.100.000
Samtals kr. 21.600.000
Árlegur reksturskostnaður er áætl-
aður ............................. kr. 2.160.000
Reksturskostnaður eimtúrhínustöðvarinnar er á-
ætlaður: