Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Síða 23

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Síða 23
T I M A H I T V. F. 1. 19 4 4 69 stöðina, eins og hún er, og Elliðaárnar, er af'l topj)- stöðvar Kt ákveðið við Kt Ar - T X Kr rr - rn |>ar sem grunnal'lið Kg. = 17.400 kw. og grunnorkan Ag. = 92xl0(i .. , 92X10“ - TX 17.400 pa verður Kt = r^, Hér að framan var reiknað með möguleikanum 1 = 3500, 4100 og 5260 stundir. Þar sem nú Tg = 92 X10° 17 400 = ^300'stundir, sést, að l'yrir þann stunda- l’jölda eða meira þarf ekkert toppafl. Þá geta nú- verandi vélar unnið alla orkuna, en fyrir T = 3500 þarf mest al'l, er ákveðið er við: 31X10« 3500 — Tt Kt er minnst, þegar hagnýtingartími toppstöðvar- innar er sem lægstur, og nálgast þá toppaflið 8900 kw. Eftir því sem hagnýtingartíminn lengist, vex toppaflið og orkuvinnsla stöðvarinnar enn örara, og mun mega telja vel í lagt að ætla toppstöðinni að veíða starfrækt allt upp í af hagnýtingartima nllrar notknnarinnar eða Tt um 1200 stundir. Verð- ur þá Kt = 13500 k!w. eða 44% af heildarafli og orkuvinnslan 16.2 millj. kwst. eða 15% af allri orku- vinnslunni. Varaaflið fer ef'tir því, hvort ein eða tvær línur ei'u lagðar frá Sogi, og eins eftir því, hvort 4. vélasamstæðan verður sett í Ljósafoss-stöðina. Eins og nú er, verður að reikna með varaafli fyrir ídlri stöðinni eða 13000 kw.st mæli við Reykjavík. Sé hins vegar lögð önnur lína frá Sogi og sett upp 4. vélasamstæðan, nægir að reikna með 9000 kw„ sem fæst þótt önnur líilan sé úr samhandi og tvær vélar teknar frá starfi. Jafnframt því sem varaaflið getur verið minna, þegar aukning er gerð í Ljósaíossi, verður og þörf- in l'yrir toppaflið minni. kw. Kemur ])iið þ\í til samanburðar, livort velja beri. Þegar nýjar virkjanir verða gerðar í Sogi, verða lagðar nýjar línur um leið, og þarf varaafl j)á að vera eins mikið og ein lína getur flntt, þegar þær eru allar fullnotaðar. Er áætlað að það verði um 14.000 kw. Meira varaafl þarf ekki, þótt Sogið verði fullvirkjað. Sé varastöðin einnig notuð sem topp- stöð, getur þörlin fyrir toppaflið aukizt svo, að þau 26.500 kw., sem hér að framan var reiknað með, að nú þyrfti, getur hæglega orðið of lítið afl. Sé þessi stöð byggð nú með 26.500 kw. afli og 14.000 reiknuð til vara, þá verða 12.500 k\y. til um- ráða til to])prektsurs. í eftirfarandi töflu er sýnt, hvern mun það getur gert á heildarafli Sogs-stöðvanna, þegar Sogið er fullvirkjað. 22. TAFLA Sogið eitt Sogið með topptsöð upp á 12.500 kw. 368 millj. kwst; Sogið 358 millj. kwst. Toppttöð 12.500 kw. Samtals T kw. T. kw. T millj. kwst. kw. mlllj. kwst. 3500 j 102.000 3980 92.000 6501 8 104.500 366 4100 | 87.500 4600 78.000 9601 12 90.500 370 5260 | 68.000 6000 60.000 1840 j 23 72.500 381 Það er hægt að spara 8 10 þús. kw. í vélaafli í Sogi með toppstöðinni og þó fá frá 2.5 til 4.5 þús. kw. meira afl við samstarfið og samsvarandi aukna orkuvinnslu. VII. SAMANBUHÐUIt Á MÖGULEIKUM. Al' þeim athugunum, sem gerðar hafa verið, verða því þessar leiðir, sem koma til samanburðar: Eftir aukninguna yrði aflið í Ljósafossi 21.200 kw. — — - Elliðaám 3.200 Samtals 24.400 kw. Hagnýtingartími grunnstöðvanna yrði 2770 stund- ir á allri orkuvinnslunni, 92 millj. kwst. Fyrir 3500 stunda hagnýtingartíma á heildarafþ yrði toppaflið: Kt 6 X 10° 3500 — Tt Sé reiknað með Tt allt að Va T, er Kt = 2600 kw. Með varaaflinu þyrlti toppstöðin þá að hal'a 11.- 11.600 kiw., en ef Ljósafoss væri óbreyttur, 26.500 1 ) 4. vélasamstæðan í Ljósafossi með miðlunar- virkjun í Þingvallavatni og háspennulínu til Reykjavíkur. 2) Sama og talið var undir 1, en auk þess eim- túrbínustöð við Reykjavík. 3) Eimtúrbínustöð við Reykjavík, sem væri þeim mun stærri en áður er nefnd, að hún gæti sparað vélaaukningu í Ljósafossi og aðgerðir í Þing- vallavatni, svo og nýja háspennulínu. 4) Virkjun Botnsár, svo að hún yrði sambærileg við eimtúrbinustöð, talin undir 3. lið. 5) Virkjun neðri fossanna í Sogi, 1. virkjunarstig. Eru þessar 5 leiðir bornar saman í eftirfarandi 23. töflu.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.