Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Side 24

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Side 24
70 T I M A H I T V. F. 1. 1 0 4 4 23. TAFLA Samanburður á aukningaleiðum. 1. 2. 3. 4. 5. Aukning Ljósafoss- stöðvar. Aukning Ljósafoss og eimtúr- bínustöð. Eim- túrbínu- stöð. Botnsár- virkjun Virkjun ncðri fossa í Sogi. 4. vélasamstæcJa í Ljósafossi, 7000 kw. 7.100.000 7.100.000 Háspennulína frá Sogi 45 km 4.200.000 4.200.000 5.500.000 Aukning aðalspennistöðvar við Elliðaár 2.100.000 2.300.000 200.000 2.500.000 3.000.000 Miðlunarvirki í Þingvallavatni 2.400.000 2.400.000 Virkjun Botnsár, 42000 hö 24.000.000 Lína frá Botnsá til Reykjavíkur, 53 km. 6.400.000 Eimtúrbínustöð, 38000 hö. 370 kr 14.000.000 18000 hö. 480 kr 8.700.000 Virkjun neðri fossanna í Sogi, 1. stig, hálf virkjun 36.500.000 Samtals kr. 15.800.000 24.700.000 14.200.000 33.000.000 45.000.000 Stofnkostnaður á aukið afl kr./kw. . . 2270 1230 540 1130 2400 Orkuvinnsla alls rnillj. kwst 02 108 108 115 160 Aukningamög ule i kar einhver ótakmörkuð ótakmörkuð 3. cða -næsta hinna með með 5. leið. virkjunar- leiðanna. gufuafli. gul'uafli. stig. Árlegur reksturskostnaður alls kr. 3.400.000 5.630.000 4.840.000 5.100.000 6.300.000 með 16 með 16 millj. kwst. millj. kwst. - gufuafli. gul'uafli. Einingarverð á unna kwst. í fullnotuð- um stöðvum, aurar 3.7 5.2 4.5 4.45 3.95 Athugasemdir. 1. leiðin er tiltölulega lág i stofnkostnaði, enda nær hún skammt, eykur orkuvinnsluna um ca. 22 millj. löwst. Einingarverð á unna kwst. er lágt, 3.7 aurar á allri heildinni fullnotaðri. 2. leiðin er framhald af 1. leiðinni, með því að hæta við 18 þús. hestafla eimtúrbinustöð. Viðbæt- urnar verða nokkru dýrari, en j)ó tiltölulega lægri á hestafl. Einingarverð á unna kwst. frem- ur l)átt. Lessi leið eykur orkuvinnslumöguleik- ana um 38 mill j. kwst., þá ve.rða og ótakmark- aðir möguleikar til vélaaukninga í eimtúrbínu- stöðinni. 3. leiðin er sii tilhreyting á 2. leiðinni, að hafa eim- túrbínustöðina helmingi stærri, eða 26.500 kw., J)annig að sleppa megi nú öllum aðgerðum í Ljósafossi, Þingvallavatni og línulagningu að austan, en láta eimtúrbínustöðina koma í stað- inn. Þessi leið gefur jafnmikla orlui og 2. leiðin, eða 38 millj. kwst. viðbót, þar af 16 millj. kwst. gufuafl. Kostar minnst í stofnköstnaði og á auk- ið hestafl, en einingarverðið er fremur hátt, J)ó lægra en við 2. leiðina. Aukningarmöguleikarnir hinir sömu og við 2. leiðina. 4. leiðin er athugun á virkjun Botnsár, til Jæss að koma í stað túrbínustöðvarinnar. Verður J)ví að virkja Botnsá upp í 42 þús. hestöfl, og gefur hún J)á 38.000 hestöfl við Reykjavík, eða 26.500 kw. eins og túrbínustöðin. Gerl er ráð fyrir tvöfaldri línu frá Botnsá, og að ])á gæti aðstaðan gagn- vart eimtúrbínustöðinni sem varastöð verið sam- bærileg. Þessi leið eykur orkuvinnslumöguleik- ana um 25 millj. kwst., en J>á eru stöðvarnar notaðar að fullu og ekki aukningamöguleikar nema nýjar stöðvar annars staðar, og J)á vænt- anlega virkjun neðri fossanna, sem |)á kæmi í kjölfar þessarar leiðar. Einingarverðið er frem- ur hátt. 5. leiðin. Virkjun neðri fossanna í Sogi er dýrust í stofnkostnaði og á hestafl, en eykur orkuvinnsl-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.