Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Qupperneq 25
T 1 M A H I T V. F. 1. 19 4 4
71
una um 90 millj. kwst. og heí'ur auðvelda aukn-
ingamöguleika með v.élaviðbótum upp á jafnmik-
ið. Þótt stofnkostnaðarverðið sé hátt, verður ein-
ingarverðið á unna kwst. í stöð lágt, 3.95'aurar
á heildinni, þegar stöðin er fullnotuð. Við rúm-
lega hálfa notkun þessarar viðbótar er eining-
arverðið um 5 aurar. Væri gert ráð fyrir að 1.,
3. eða 4. leiðin væri valin og síðan 5. leiðin fljót-
lega á eftir, eða 4. leiðin og 3. leiðin á eftir, yrði
samanhurðurinn eins og sýnt cr í 24. töflu.
24. TAFLA
Samanburður um framhaldsleiðir.
1j-5. leið 3.+5. leið 4.+ 5. leið 4.+3. lelð
Virkjun Ljósafoss 7000 kw. kr Virkjun Neðri fossa 18800 kw. lcr Virkjun Botnsár 29200 kw. kr Eimtúrbínustöð 26500 kw. kr 15.800.000 45.000.000 45.000.000 14.200.000 45.000.000 33.000.000 33.000.000 14.200.000
Samtals kr. Stofnkostnaður á aukið afl kr Orkuvinnsla millj. kWst. alls Arlegur reksturskostnaður alls kr Einingarverð á unna kwst. aurar 60.800.000 2358 180 7.900.000 4.4 59.200.000 1310 . 176 9.340.000 5.35 78.000.000 1630 185 9.600.000 5.2 47.200.000 860 131 8.140.000 6.2
Af jjessu má sjá, að 4. leiðin, Botnsárvirkjunin,
verður óhagstæð, þegar næstu stig verða tekin, hvort
heldur er eimtúrhínustöð eða virkjun Neðri fossa.
Eimtúrbínustöðin verður og heldur eigi eins hag-
felld, þegar virkjun Neðri fossa er komin með, eins
og meðan hún er eina viðhótin, en þá má segja, að
l>egar neðri fossarnir koma til viðbótar, má spara
16 mill. kwst. orkuvinnslu í eimtúrbínustöðinni og
nota hana aðeins til vara; lækkar þá árlegur kostn-
aður niður í kr. 8.380.000 og einingarverðið niður í
4.75 aura á unna kwst., eða einum þriðja eyri hærra
en ef 1. og 5. leiðin væri farin. Má telja, að jæssi
hækkun á einingarverðinu sé keypt með auknu ör-
yggi, þar sem varastöðin er.
Til samanburðar við einingarverðið, sem hér hefir
vcrið sýnt í 2 síðustu töflum, má geta þess, að nú-
verandi reksturskostnaður í Ljósafossi og Elliðaár-
stöð er kr. 1.800.000 eftir núverandi aukningu og
orkuvinnsluna má telja 70 millj. kwst. mest. Verður
þá einingarverðið 2.57 aurar á kwst.
Eftir aukningarnar getur þetta verð orðið frá 4
aurum upp í 5.2 aura, eftir því hver leiðin er valin,
niiðað við fullnotaðar stöðvar.
VIII. TOPPSTÖÐ VIÐ HITAVEITUNA.
1 Tímariti Verkfræðingafélags Islands 1937, lds.
68, er á 6. mynd sýnd langæislína hitajjarfarinnar í
Beykjavík, hyggð á hitastigsmælingum veturna 1931
-36. Sýnir hún m. a., að helmingur mestrar liita-
þarfar nægir % hluta áranna, en jmðjung tímahils
ins þarf meira, og 70% mestrar hitaþarfar eða meira
þarf að fullnægja i aðeins 5% tímans.
Ef því væri hægt að láta hitaveituna, sem hefir
j)ví sem mest jafnt aðrennsli af heitu vatni, starfa
með toppstöð, ihýndi vcra liægt að nýta laugavatnið
mun betur. Það er sá megin munur á hagnýtingu
laugavatnsins og stöðugu árrennsli, að uppistöður
til miðlunar á heita vatninu eru dýrar, og þótt hægt
sé að gera þær til geymslu á vatninu sjálfu, geymist
ekki hiti þess nema stutta stund. Kemst því miðlun
á laugarennslinu ekki í neinn samanburð við miðl-
un á árrennslinu úr stöðuvötnum. En j)ess meira
gagn getur toppstöð gert.
Þessi langæislína, sem hér var nefnd að ol'an, er
að j)ví leyti til ófullkomin, að hún tekur aðeins til
hitastigsins, en ekki til vinda, og verður því ekki
rakið hér nánar eftir hlutfallslínum, hversu stóra
toppstöð þyrfti til samstarfs við laugavatnið, en
aðeins athugað, á hvern hátt toppstöðin gæti starfað.
Miðstöðvarkerfi húsa í Reykjavík eru að jafnaði
reiknuð út fyrir 70° meðalhita og 20° kælingu í
vatninu við h-15° útihita. I reyndinni verða ofn-
arnir nokkuð stærri og sérstaklega i þeim lnisum,
j)ar sem miðstöðvar eru lagðar teikningalanst.
Sé gengið út frá 70° meðalhita, ætti hiti frárennsl-
isvatnsins að vera 60° í 15° frosti. Reikna má með
j)ví, að frárennslishiti verði óbreyttur, j)ótt hitaveitu-
vatnið sé heitara en 80°; Þetia j)ýðir, að sé vatnið
hitað’ úr 80° upp í 95°, nýtist viðbótarhitinn að fullu.
Til jjess að hita 200 1/sek. um 15° j)arf rafhitara
ii])j) á samtals 12500 kw.
Sé hinsvegar tekið vatn 0°, hitað upp í 80° og
hlandað laugavatninu, nýtist viðbótarvatnið aðeins
niður í 60°, en 75% al' hita viðbótarvatnsins fara for-
görðum. Þessi aðferð kemur því ekki til greina.
Sé 0° vatnið al'tur á móti hitað uj)j) í 100° og j)ví