Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Qupperneq 26
72
T í M A R I T V. F. 1. 19 4 4
næst breytt í 100° heita gufu, seni sé látin |)éttast í
laugavatninu, J)á fara ekki forgörðum nema (50° af
hyerjum 687°, eða aðeins 9,4% og þessi %-tala lækk-
ar, ef frostið er minna en 15° eða ofnarnir stærri,
þannig að meðalhiti geti verið undir 70°. Hið sama
á sér stað, ef gufan er yfirliituð. Þessi aðferð getur
])ví vel komið til greina, sérstaklega ef stofnkostn-
aður eða rekstur slíkrar stöðvar yrði ódýrari eii
vatnshitunarstöðvar.
Við þéttingu gufunnar fæst einnig nokkuð aukið
vatnsmagn, en það er ])ó tiltölulega lítið. Það þarf'
t. d. ekki nema 5,21 1/sek. af viðbótarvatni, sem
breytt er í 100° gufu, til j)ess að hækka liitann á
200 1/sek. úr 80° upp í 94,30.
Eimketill, til |>ess að anna þessari hitun, er sömu
stærðar og þarf i eimtúrbínustöð með 12500 k\v.
vélasamstæðum.
Virðist ])ví standa vel á með stærðirnar að sameina
hitara í toppstöð fyrir hitaveitukerfið við katla eim-
túrbínustöðvar, sem notuð væri til vara fyrir raf-
veitukerfið. Væri að slíkri sameiningu ótvíræður
sparnaður, l)æði í stofnkostnaði og rekstri. En hvort
J)að yrði fullnægjandi rekstri beggja kerfa, er undir
reynslunni komið um J)að, hvort grípa þyrl'li til vara-
stöðvarinnar til fulls fyrir rafveitukerfið á sama
tíma og nota Jjyrfti hana að fullu til topprekstrar
hitaveitukerfisins.
IX. EFTIRMÁLI.
Áætlanir |)ær, sem gerðar hafa verið hér að fram-
an, eru aðeins lauslegar og Jjarfnast nánari athug'-
unar, J)ótt munurinn á l'yrstu aukningaleiðunum sé
svo mikill, að auðvelt ætti að vera að skera úr um,
hver möguleikinn væri hagfelldastur.
En samstarfsmöguleikarnir eru einnig margvis-
legir, svo að eigi verður fyrirfram sagt, að ódýrasta
leiðin, varastöðin, verði bezt, J)ótt likur bendi ti!
])ess, J)ar sem sú leið hefir i sér mörg skilyrði, sem
varanlegt gildi hafa, hvort sem miðað er við vænt-
anlega J)róun næstu ára eða ef til vill enn stórl'elldari
þróun næstu áratuga.
Tilgangurinn með erindi J)essu er aðeins að sýn.i
fram á J)á miklu möguleika, sem hér eru fyrir hendi,
og sem eru að mörgu leyti fjölbreyttari og nýstár-
legri en víða annars staðar, J)ar sem líkt stendur á.
Ennfremur að sýna fram á starfsvið hvers J)cssara
möguleika.
Þær 5 leiðir, sem bornar hafa verið saman og
raunar hin 0. einnig, virkjun hveragufunnar, útiloka
ekki hverja aðra, þegar til lengdar lætur, heldur
])vert á móti hefir hver þeirra nokkuð sér til ágætis,
séu ])ær samræmdar hver við aðra og teknar eftir
því sem þörfin og getan á hverjum tíma segir til um.
Það verður því eigi eins torvelt eða hættulegt að
velja röðiná á þeim miklu aukningamöguleikum, sem
eru fyrir héndi.
í næsta hefti birtist ritgerð eftir Stéingriin Jónsson, raf-
magnsstjóra, um vélaaukningu LjósafossstöSvarinnar 1943
—1944.
1 síðasta hefti Jiessa árgangs hirtist m. a. ritgerð eftir
|)á Árna Snabvar og Sigurð Olafsson, verkfræðinga, uni
byggingafrainkvænnlir við stækkun Ljósafossstöðvarinnar
1943.
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F.