Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1951, Blaðsíða 20
66
TlMARIT V.F.l. 1951
ur sandur) með kísil- og kalkútfellingum. Hitinn jókst
frá 32°C við yfirborðið í 58°C á 41 m dýpt. Niður á
72 m dýpt var hann ekki hærri, en þó mældist eitt skipti
60 °C á 54m dýpt. Borun hins lausa móbergs var mjög
erfið, og reyndist ógerningur að láta steypu harðna í
holunni. Holan er 72 m djúp og 3" víð, en auk þess var
nokkuð borað með 2" krónu neðst í henni. G. B.
3 grunnar holur í Hveragerði.
Þessar holur voru gerðar til þess að kanna þykkt
hraunsins, m. a. vegna segulmælinganna, og til þess
að kanna grunnvatnsstöðu. Voru holurnar staðsettar
á beinni línu fyrir sunnan Hveragerði, í stefnu h. u. b. V—
A, en bilið milli þeirra er 200 m. Miðholan er við vega-
mótin, þ. e. mót Suðurlandsbrautar og vestri afleggj-
ara inn í Hveragerði. Talið frá A til V er þykkt
hraunsins 16,50 — 19,25 — 21,50 m, en vatnsstaða 15 — 3
— 26 m og hiti 93 — 86 — 48°. Hraunið reyndist þétt
um miðbikið og steig vatnið upp, þegar komið var
niður að neðri mörkum hraunsins. G. B.
BOTNHITI • C HITI 30/7'48. 59°
‘77*
’.7T
53«
65* 73* 87*
82*
75* 100*
98- -II6-
'115*
. 98* 126*
113» 138*
-146*
‘ 12 7* 154»
124» ‘ 130 • . 160«
í M HA.O
YFIR SJO
JA.RCVEGUR O G
LAUSJAR-OEFNI
_M OBERGS-BREKSÍA
MYN0BREYTT
BASALT, ALLMIKIÐ
' MYHDBREYTT
*
mobergs-breksÍa
- MYNDBREYTT
FÓORUÐ 71,8 M MEÐ
6" PÍPU
HITl
BOTNHITI 30/7' 4 8. DÝ PT I M
130° ‘160° 100
130°
146° 0 |" |v>|/,|f
I36# ,|V |"|0|/,
130° 162* ''l'' M4’
\ 'v i" i vM"
v|"
-150° '4 o |" |i< 1*
164« "1" l"lv'l"
•I40# ''l'/ h'l"|f
•150°
■ 127° 154 * •15 8° "1 "1" 1 "I"
170* •'M"Í4'
1 7 0 # 16 0® /-|x'|//|v-|//
"|//|"|//|!
156» //I "j//l\'l//
166° ;'|//|"|//|f
I80# 140
■176° ''l//l"l//ll
162° "h'l'/i'' U
" |//|"l 'A'
4 "|//1"|//
"N\'I4
/,|"|//|vl'/
■164° "l"l"l'/|(
•192° -.1 "|//|"|//
150* "M44
2©0# -160 /,i"|/-i"i"
"I"l"l'/|<
■210“ 215# -170
215* 220# -180
2I5# ■220# -190
■200
IR SJÓ
-BASALT, MYNDBREYT
Á KÖFLUM
<
f MÓBERG mjög
MYNDBREYTT
■*-- GUFUGOS
T
BORHOLA 51 — Reykjakot í ölfusi 1947. Fóðruð 71,8 m með 6" pípu.
Botnhiti er sá hiti, er mældist á botni holunnar jafnóöum og boraö var, en hitinn 30/7, 1948,
er hitaþverskurður holunnar þann dag, en hún haföi þá veriö óhreyfö um nokkurra daga skeiö.
Tölusetning holanna er samkvæmt verklista jarðborunardeildar raforkumálastjórnarinnar.