Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2004, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2004, Blaðsíða 13
Það var 10. mars árið 1934 sem tvö börn drógu út fyrstu vinn- ingana í Happdrætti Háskóla íslands. Happdrættið naut strax mikillla vinsælda og þjóðin fylkti sér á bak við það markmið að byggja yfir hinn unga háskóla. Æ síðan, í 70 ár, hefur þjóðin byggt yfir Háskóla « » « ÍIIII íslands með þátttöku sinni. Þaimig hefur hún tryggt að fólk ætti kost á fjölbreyttri meimtun án tillits til efnahags. ÞJOÐARATAK 70 AR HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS ' ÁRA Happdrættið hefur skipt sköpum við uppbýggingu Háskóla íslands og vinninear þess hafa morgum fjölskyldum drjúg búbót. Vertu með og hringdu núna í síma 800 6611 eða komdu á www.hhi.is. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.