Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2004, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 2004
Síðast en ekki síst DV
ER ÞAD EKKI MERKILEST
Afe MABUR SKULI SPREÐA SVONA
MIKLUM MONNÍ í HLUTI SEM
V HVERFA BARA OS VALDA >
■ VANLÍÖAN?!
FARSÆLT
KOMANDIÁR!
Tími bumbubananna byrjaður
I augum margra eru áramót nýtt
upphaf. Fólk hefur gengið í gegnum
hreinsunareldinn og vaknar synd-
laust upp á nýju ári með höfuðverk.
Þess vegna nýta margir tækifærið til
að taka á sínum málum, hvort sem
fólk vill hætta að reykja, koma betria
skipulagi á fjármálin sín eða losna
við umframíltu.
Eitt ráð til þess að losna
við aukakílóin er að nota svokallaða
bumbubana sem geta verið mjög
fjölbreyttir að gerð. Bumbubanar
geta verið allt frá einföldum töflum
sem fólk gleypir í von um að spikið
byrji að flúgja af yfir í flóknar raf-
magnsgræjur sem fólk tengir við
varadekkið þannig að rafstraumar
Ha?
fá undirliggjandi vöðva til að reyna
á sig. Bumbubanarnir eiga það þó
flestir sameiginlegt að áreynslu
fólks er haldið í lágmarki enda vilja
flestir líta vel út en enginn nennir
að hreyfa sig. Ef fójk þarf aftur á
móti að reyna á sig þegar bumbu-
banarnir eru notaðir feiur það
samt sem áður ekki í sér neina
„raunverulega" hreyfingu. Fólk
getur yfirleitt notað græjurnar fyr-
ir framan sjónvarpið og jafnvel
troðið mat í andlitið á sér á sama
tíma. Það verður því að draga
notagildi og tilgang bumbuban-
anna í efa þar sem þeir stuðla ekki
að heilbrigðari lífstíl heldur auð-
veldari.
Rétta myndin
Miðbærinn á uppleið.
Bless Fress í Loftkestalanom fjallar nm samskipti kynjanna
Eru konur eins og tímasprengjur?
„Þetta er eins og James Bond
mynd. Það er eins og það sé tifandi
tímasprengja, og maður veit ekki
hvort honum tekst að aftengja hana
eða hvað,“ segir Þröstur Leó Gunnars-
son um sýninguna Bless Fress, sem
nú er verið að sýna á fjölum Loftkast-
alans. Sú tímasprengja sem hann á við
er þó ekki af þeirri gerð sem alþjóðleg-
ir hryðjuverkamenn eða eiturlyfja-
smyglarar setja af stað til að ergja
drykkfellda ofurnjósnara, lieldur er
hún af öllu hversdagslegri, en kannski
ekki minna eldfimri gerð. Hér er
nefnilega átt við sálarlíf kvenna, og
eru líklega ófáir karlmenn sem kann-
ast við, allavega endrum og eins, að
þurfa að umgangast konuna eins og
tifandi sprengju. Ein mistök, og allt
gæti farið í háloft.
Bond kann lagið á konum, enda
vanur að fást við tímasprengjur, og
tekst yfirleitt að aftengja þær ná-
kvæmlega 007 sekúndum áður en þær
fara af stað. Persóna Þrastar og nafni
hans, kailaður Dösti, er þó öllu sein-
heppnari karakter. Kærasta hans hef-
ur gefið honum tvær vikur til að kom-
ast að því hvað það er sem hún raun-
verulega vill, annars mun hún fara frá
honum fyrir fullt og allt. Hafandi
hvorki útlit né hugsanalesturshæfi-
leika Mel Gibson til að komast að því
hvað konur vilja þarf hann að grípa til
örþrifaráða. Þegar leikritið hefst hefur
hann aðeins 90 mínútur til stefnu, og
við fáum þannig að fylgjast með hon-
um, rétt eins og Kiefer Sutherland í 24
(fyrir utan auglýsingar) í real time að
reyna að bjarga málum.
Þó að þeir karlmenn sem telja sig
skilja konur til hlítar séu sjaldgæfir er
þó sjaldan skortur á misgóðum ráð-
um, og flestir hafa sína kenningu um
hvað það er sem fegurra kynið vill.
Þröstur hringir til fimm kunningja
sinna, sem flestir eru í raun hinar
mestu rembur, og biður þá um að
bjarga sér.
„Þetta er eiginlega bara skemmt-
un, “ segir Þröstur um inntak verksins.
„Konur og karlar hlæja á mismunandi
stöðum, en konur hlæja kannski í
heildina meira. En í leiðinni fer fólk
kannski að velta fyrir sér samskiptum
kynjanna. Og karlmenn geta kannski
lært ýmislegt um hvernig maður á, og
þó sérstaklega hvernig maður á ekki,
að hegða sér.“
Verkið heitir á fmmmáiinu The
Male Intellect og er eftir Rob Dubac.
Hallgrímur Helgason þýðir og stað-
færir, en Sigurður Sigurjónsson leik-
stýrir.
Þröstur Leó Gunnarsson „Karlmerm geta kannski lærtýmislegt um hvernig maður á, og þó
sérstaklega hvernig maður á ekki, að hegða sér."
Á INNAN VIÐ 6 KLST. MUN ÞESSIPENINSUR
BRENNA UPP OS VERÖA DRUKKINN MED TI
HEYRANDI FJÖLSKYLDUVANDAMÁLUM 06
ÞYNNKU KOMANDI DA6S.
É6 6AF STRÁKNUM DVD SPILARA í JÓLA6JÖF
Á RAD6REIDSLUM EN STAD6REIDI SVO ÁFEN6I
06 FLU6ELDA FVRIR LAN6T UM MEIRA VERD.
----»,■ vf-i
*>■>
• IngólfúrMargeirssonblaðamað-
ur velti fyrir sér fjaðrafokinu sem
orðið hefur í kringum ævisögu Hall-
dórs Laxness eftir Hannes Hólm-
stein Gissurarson í pistli á vefritinu
Kreml.is. Ingólfur segir það hárrétt
hjá Helgu Kress að
gera verði lág-
markskröfur til
fræðimennsku
þegar skrifuð er
bók um
nóbelskáldið. Ef
Hannes hefði skrif-
að bók um Lindu
Pé hefði enginn
gert neinar athugasemdir, það
gangi aftur á móti ekki að draga
upp gamlar og dauðar kanínur úr
hattinum og bæta við nokkrum
kjaftasögum um kvennafar skálds-
ins. „Síðasti stórsjónvarpþáttur
Hannesar um Halldór, sendur út í
hinu vinstrasinnaða Ríkissjónvarpi,
hæfilega mörgum söludögum fyrir
jól, afhjúpaði líka grynningarnar í
skilningi Hannesar á lífi og verkum
skáldsins," segir Ingólfur. „Fyrir
mörgum árum las ég bækling Peter
Hallbergs um Halldór Laxness. Það
fannst mér þunn lesning. Sé það
rétt hjá Helgu Kress, að bók Hann-
esar byggi á þeim yftrborðslega
bæklingi, er Flannes í döprum mál-
um“...
Síðast en ekki síst
• Á næsta ári verða 100 ár frá þvf
fyrsti bílinn kom til landsins. Bjöm
Bjamason dóms-
málaráðherra gerði
þetta að umtalsefni
í ræðu þegar hann
kvaddi starfsmenn
Umferðarstofu
sem framvegis
heyrir undir sam-
gönguráðuneytið.
Björn vitnar í frá-
sögn félaga síns af Morgunblaðinu,
Jakobs F. Ásgeirssonar, í bók um
ævi Valtýs Stefánssonar, ritstjóra
blaðsins. í bókinni segir að mörgum
hafi þótt furðulegt að Valtýr og
Ólafur Thors fóru í kosningaleið-
angur 1929 norður í land án þess að
hafa hesta til reiðar. „Vegna þess að
bílflutningar eru að jafnaði ódýrari
en hestaflutningar, þegar mikið er
að flytja í einu, þá ryðja bílarnir sér
til rúms hvar sem þeim verður við
komið," mun Valtýr hafa sagt. Björn
segir ljóst að bíllinn, þarfasti þjónn
nútímafjölskyldunnar, eigi sér
óvildarmenn, „sem vilja lítið leggja
á sig fyrir velgengni hans og lifa í
þeirri trú, að unnt sé að venja okkur
af því að nota einkabtlinn."
• Vaxandi umsvifum fyrirtækja og
einstaklinga sjást víða merki.
Þannig má nú til dæmis sjá á netút-
gáfu Lögbirtingablaðsms að tölu-
blöðum þess fjölgar stöðugt milli
ára. Á árinu 2001 voru tölublöðin
150 talsins, árið eftir voru tölublöð-
in 157 og á nýliðnu ári hafa verið
gefin út 168 tölublöð. í Lögbirtinga-
blaðinu má meðal annars lesa um
stofnun nýrra fyrirtækja, sem og
gjaldþrot þessara sömu fyrirtækja ef
og þegar þar að kemur. Einnig má
þar sjá endalausar lýsingar á gjald-
þrotum einstaklinga í bland við
stefnur banka á hendur heimilis-
lausum ábyrgðarmönnum á tékka-
reikningum þrotamanna. Svo eitt-
hvað sé nefnt...
Lárétt: 1 þjark, 4 áforma,
7 blæja, 8 valsa, 10 velt-
ingur, 12 spil, 13 ær, 14
fuglinn, 15 sefa, 16 tuska,
18 skaði, 21 tryllast, 22
tæmi, 23 hjara.
Lóðrétt: 1 kjarkur, 2
hestur, 3 flækingur, 4
djarft,5 þvottur,6deila,9
töldu, 11 sindur, 16
leynd, 17 lesandi, 19
hlóðir, 20 svelgur.
Lausn á krossgátu
1 2 HH4 5 6
7
8 9 ■10 n
12
13 ■ l4
15
16 17 fÉl8 19 20
■ 21
22 ■ 23
•tuæu 07'puo 61 'su ZL'Jnq gt 'öngne 1t 'njjsi 6'>|J19'se| s
'euöjsujjjd f'isneiuiauj £'>|>|e j jo>| iJiajgoi -ujepv £7'Jsoj jj'uujsi j£'u6g68t
'mnq 9t '|6e st jgæs vt jojs £t 'ujbu 71 'jesj ot jjtl S'eJJaj L 'JE|d y'ujejj
Veðrið
-2 Strekkingur
ÆhÍS
C3\
.0* *
w Strekkingur
-3 Gola
„2 Gola .4
Gola
-6
1 a ^
1 Strekkingur
Nokkur
vindur
Gola
* *
c3
_2* *Gola
3|c eStrekkingur
+3**