Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Síða 9
Vegalengdir frá Neskaupstað
Heskaupstaður/
Eskifjörður 23 Akureyri 336
Reyðarfjörður 37 Egilsstaðir 71
Seyðisfjörður 99 ísafjörður 904
Kárahnjúkar 186 Reykjavík 725
Eskifjörður
Reyðaríjöröur
Fólk þorir ekki
niður í kjallara
Óhugur meðal íbúa í Neskaupstað eykst með hveij-
um deginum sem h'ður frá líkfundinum í höfninni.
Dæmi eru um að fólk þori ekki niður í þvottahús eftir
að skyggja tekur og hugleiði kaup á aukalásum á hús
sín. Sumir segjast æda að sofa með byssu undir kodda
þar til málið upplýsist.
Nokkrir Norðfirðingar hafa verið fengnir til að skoða
polaroid-mynd sem tekin var af andhti mannsins sem
fannst í höfninni og bera kennsl á það. Berast fréttir af
útliti hans nú út. Einn þeirra sem sáu myndina segir
ljóst að hinum inyrta hafi verið misþyrmt verulega áður
en hann var tekinn af lífi; bólgur og sár á andhti beri
þess glögg merki. Sérstaklega hafi mátt merkja svöðu-
sár og bólgur á enni.
„Þetta er alveg svakalega dularfuht,“ segir Magni
Kristjánsson, fyrrverandi skipstjóri og hótelstjóri á hót-
el Capitano. „Það verður alveg hræðilegt myrkur yfir
bænum ef þetta skýrist ekki á næstunni," segir hann.
Guðmundur Bjamason bæjarstjóri reynir að róa
bæjarbúa en stendur þó ekki alveg á sama:
„Það er vissuelga óhugur í fólki en misjafnt eftir því
hver á í hlut," segir bæjarstjórinn . Hann er reyndar
staddur í Reykjavík til að sækja Rokksýningu Norðfirð-
inga sem haldin var hátíðleg á Broadway í gærkvöld.
Þar var einnig Smári Geirsson, forseti bæjarráðs í
Fjarðabyggð. Hann sagði fólk ætla að skemmta sér í
höfuðborginni þrátt fýrir skugga morðsins í Neskaup-
stað: „Menn verða að hrista þetta af sér. Lífið heldur
áfram."
DV Fréttir
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004
Morðið í heims-
pressunni
Verdens Gang, stærsta dagblað
Noregs, greinir frá líkfundinum í
höfninni í Neskaupstað í gær. Seg-
ir þar að mikill óhugur sé ríkjandi
á allri austurströnd landsins vegna
morðsins sem sé áður óþekktrar
gerðar í sögu landsins. Ræðir
blaðið við Sigríði Sigþórsdóttur
lögreglukonu:
„Það skilur enginn hvernig
þetta gat gerst hérna í túnfætinum
hjá okkur,“ segir Sigríður í Ver-
dens Gang. „Enginn hefur upplif-
að atburð sem þennan áður. Hér
þekkjast allir í friðsælu þorpi og
standa agndofa og með ugg í
brjósti yfir því að einhver skuli
hafa sökkt líki í keðjum og plasti í
höfnina fyrir framan nefið á okk-
ur.“
Verdens Gang tekur fram að
líkur séu taldar á því að líkið í
höfninni sé af norskum sjómanni.
Norska sendiráðið kannist þó ekki
við að Norðmanns sé saknað hér
á landi.
Bæjarbúar hræddir Mordingi gæti gengið laus ibænum.
Senior Norski loðnubáturinn Senior var
mikið til umræðu fyrstu dagana. Norskir
blaðamenn dvelja nú i Neskaupstað.
rannsóknarmennina, Ragnar og Björgvin,
nýkomna af CSI-námskeiði, með næstu
vél til að skoða líkið. Inger Jónsdóttir
sýslumaður stýrir rannsókninni en í
stjórnstöð er Jónas Vilhelmsson yfirlög-
regiuþjónn.
í líkhúsi bæjarins er iikinu pakkað úr
plastinu. í Ijós kemur maður sem enginn í
lögregluliðinu hafði áður séð. Var hann Is-
lendingur? Var hann Skandínavi eða Suð-
ur-Evrópubúi? Enginn vissi það fyrir víst.
Hann var hvítur á hörund og líklega Evr-
ópumaður. Ályktað er að hann sé útlend-
ingur en enginn veit það 100%.
Lögregian fer með polaroid-mynd um
bæinn og sýnir bæjarbúum til að athuga
hvort einhver þekki manninn.
Athugað er hvort einhvers sé saknað af
þeim skipum sem höfðu lagst að bryggju
dagana áður.
Miðvikudagur
Lögreglan hefur rannsókn á því hver mað-
urinn sé og hvernig hann hafi verið myrt-
ur. Hver var maðurinn í plastinu? Hverjir
höfðu komið honum svona fyrir? Lögregl-
an hringir suður og fær færustu tækni-
Þorgeir Jónsson kafari syndir fram á likið
þegar hann er að skoða skemmdir á Neta-
bryggjunni. Hann varð stjarfur í kafara-
búningnum, eins og hann hefði synt inn í
bíómynd. Þegar var hafist handa við að
ná líkinu upp og málið rannsakað.
Fimmtudagur
það í lögreglufylgd á
Rannsóknarstofu Há-
skólans.
Föstudagur
Tólf lögreglumenn á
Austfjörðum og fjórir í
Reykjavík reyna að
leysa málið með því að
ná saman upplýsing-
um frá fólki á staðnum
og rannsókn á líkinu.
Morðingja er enn leit-
að. Enginn virðist
sakna hins myrta.
Kvikmynd með þessum
söguþræði þætti
óraunveruleg. Þetta
gerðist nú samt í Nes-
kaupstað.
Lögreglan heldur rannsókn
áfram, leitað er að vísbend-
ingum í nágrannabæjum og
athugað hvort einhvers sé
saknað við Kárahnjúka, á
Egilsstöðum, Reyðarfirði,
Seyðisfirði, Eskifirði og í
Neskaupstað.
Þorgeir kafar við Neta-
bryggjuna ásamt bróður
sínum til að leita að vís-
bendingum og kanna botn-
inn.
|#l <| AA
IVI< IO»UV
Likið flutt til Reykjavíkur
með flugi. Líkbíll ekur með
Ríkislögreglustjóri
sendir tvo rannsóknar-
lögreglumenn til að-
stoðar við rannsókn-
ina.
Lögreglu berast upp-
lýsingar um grunsam-
lega bilaum-
ferð við Neta-
bryggjuna að-
faranótt mið-
vikudags. At-
hyglin beinist
að gráleitum
bil. Alveg Ijóst
er að maðurinn
var skamman
tíma í sjónum.
Krufning hefst á Rannsókn-
arstofu Háskólans. Menn frá
tæknideild lögreglunnar í
Reykjavík rannsaka likið.
Leitað er vísbendinga um
hver maðurinn sé, hvert
dánarmein hans háfi verið
og allra upplýsinga sem geta
varpað Ijósi á aðstæðurnar
þegar hann dó.
Ríkislögregiustjóri
sendir fjóra rannsókn-
arlögreglumenn til
viðbótar til að að-
stoða lögregluna á
Eskifirði við rann-
sóknina.
Hringurinn þrengist
Það er útilokað að líkið hafi legið í
sjónum við Netabryggju lengur en
rúmar 30 klukkustundir, eða frá því
klukkan 3.10 aðfaranótt þriðjudags til
klukkan 11 að morgni miðvikudags.
Það var um klukkan ellefu fyrir þremur
dögum sem Þorgeir Jónsson kafari
fann líkið fyrir tilviljun á sjávarbotni
við Netabryggjuna í Neskaupstað.
Rúmum sólarhring áður lagðist skip
síðast að bryggjunni. Það var nótaskip-
ið Beitir NK 123, í eigu Síldarvinnsl-
unnar, sem lagðist að kantinum eftir
miðnættið. Klukkan var nákvæmlega
00.30 aðfaranótt þriðjudagsins: „Við
vorum að sækja nót á Netabryggjuna,"
segir Sigurjón Valdimarsson, skipstjóri
á Beiti. Það gekk ekki þrautalaust að
koma Beiti að
Kafarinn Þorgeir
bryggju þar sem
skipið tók niðri.
„Það var mikið
rót á okkur
þarna og það
grunnt að sldp-
ið kornst ekki
einu sinni alveg
að bryggju,"
segir Sigurjón.
Beitir var drekk-
hlaðinn og ristir
við þær aðstæð-
ur 22 fet, eða sjö
metra og 30-40
cm. Að sögn
Þorgeirs kafara
Jónsson kafari fann likið. er ekki nema
Beitir NK 123 Var síðasta skip sem lagðist
að Netabryggjunni aðfaranótt þriðjudags.
um 7 metrar til botns uppi við tré-
bryggjuna. „Við fórum í botn og
komumst ekki að bryggju en þetta ger-
ist þegar það er lágsjávað." Neta-
bryggjan er um 30-40 metra breið en
lengd Beitis er 66
metrar. Sigurjón
skipstjóri reyndi því
að hnika afturhluta
skipsins í átt að
bryggjunni með
miklu skrúfuróti,
skafandi botninn, á
þeim stað þar sem
lflcið fannst. Beitir
tók síðan nót, inn á
skipið að aftan-
verðu. „Við fórum
aftur út klukkan
3.10 um nóttina,"
segir Sigurjón og er
viss um tímasetn-
inguna. Þetta
mikla rót Beitis á
botninum skýrir
að fullu hvers
vegna heimild-
armaður DV
innan lög-
reglunnar sagði
það „eðlisfræði-
íega ómögulegt"
að líkinu hefði Sigurjón
verið komið fyrir Valdimarsson
áður en Beitir Skipstjórinn á Beiti.
lagðist að kanti
Netabryggjunnar. Frá því Beitir heldur
aftur á haf út og þar tii líkið finnst líða
30 klukkustundir og 50 mínútur. Draga
verður þá ályktun að á þeim tíma, að
öllurn líkindum í skjóli nætur, hafi lík-
inu verið varpað í sjóinn.
Neskaupstaður Endastöð. Hér má sjá vegalengdir frá Neskaupstað
en bærinn er einangraður mjög.