Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Blaðsíða 23
Fókus DV
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004 23
10.45
Aðeins nokkrum mínútum síðar er
þrýst á hinn volduga rauða hnapp.
Skyndilega er kyrrðin roftn og inn á deild-
ina streymir fólk úr öllum áttum í hvítum
eða grænum sloppum.
„Bráðakeisari!" segir einhver. Straum-
urinn liggur inn á skurðstofuna við enda
gangsins, og þangað er konu í rúmi rúllað
í snarhasti. Ragnar hleypur með. Það er
Guðrún, konan hans, sem liggur í rúminu.
10.47
wSí“rÖst°fudyrnar lokast á eftir fólkinu.
Þar hggur fyrir kona sem var í kvensiúk-
omaaðgerð. Aðgerðinni er rétt nýlokið og
konan er flutt með hraði af skurðarborð8
Ragnar fær ekki að vera við hlið Guð-
runar í aðgerðinni, vegna þess hversu
bratt þetta allt saman bar að.
„Það hægði skyndilega á hiartslætti
bamsms," uppfysir viðstödd ljósmóðir.
„Venjulega faum við nú aðeins meiri fyrir-
vara við keisara." p
„Mér finnst ég alltaf
vera að upplifa nýtt
kraftaverk á hverj-
um degi.
Dyrnar að lokast inn á skurðstofuna Fað-
irinn gat ekki verið viðstaddur aðgerðina sjdifa
vegna þess hversu brátt hana bar að.
Guðrún flutt inn á skurðstofu með hraði
Skyndilega hafði hægt á hjartslætti barnsins.
Hlaupið inn á skurðstofu Ólöf Björnsdóttir, deildarstjóri á
skurðdeild kvenna, tilbúin í bráðakeisara.
Aðeins ellefu mínútum eftir að
Guðrún var færð inn á skurðdeild-
ina opnast dyrnar skyndilega. Út
koma læknar og ljósmæður með
barnið. Það grætur! Spennan fell-
ur. Viðstaddir andvarpa. Sumir
tárast. Stórum og hraustlegum
dreng er rúllað í vöggu inn á vöku-
deild Barnaspítalans í skoðun.
Hamingjuóskir flæða yfir ringlað-
an föðurinn sem kemur fram á
ganginn. Allt er í lagi.
Hamingjuóskum rignir Ragnari bent á
hvert læknar fóru með barnið. Hann hefur
ekki hatdið á syni sínum ennþá.
Tveir læknar og hjúkrunarfræðingar
hiaupa mn í bráðaherbergi við hlið skufð-
stofunnar til að undirbúa fyrstu hjálp og
endurlffgun barnsins ef þarf. Alit er tilbúið
eftir aðeins nokkrar sekúndur. Þeir standa
skurösmfH^3 V'ð baminu: horfa stfft á
skurðstoftidyrnar - og bíða. Ekkert hreyf-
sinna8fnð°na að e’nhver hafi ftma til að j Endurlífgun undirbúin IngólfurRögnvaldsson,deildarlæknirá
:____, 00urnum- Hann er vafaiaust skelf- I barnadeild, gerirallt tilbúið ibráðaherbergi nýbura og kallareftir að-
stoð.
smna toðurnum. Hann er vafaJaust skeJf
mgu lostinn," segir einhver.
Skyndilega er kyrrðin
rofin og inn á deildina
streymir fólk úr öllum
áttum í hvítum eða
grænum sloppum.
„Bráðakeisari!" segir
einhver.
12.10
„Það er oft mjög erfitt fyrir konur að fara í
svona bráðakeisara. Þær eru svæfðar mjög hratt
og ekki gefst tóm til að útskýra nákvæmlega fyrir
þeim hvað er að gerast, eða hversu alvarlegt
ástandið er,“ útskýrir Guðrún ljósmóðir.
Móðirin missti þó nokkuð blóð í aðgerðinni.
Hún er vöknuð eftir svæfinguna en barnið, sem
reyndist vera drengur, er enn á vökudeild til
skoðunar svo hún hefur ekki séð hann. Einhver
ljósmæðranna er svo tillitssöm að finna
Polaroid-myndavél og taka mynd af Jitla snáðan-
um til að fara með til hennar og sýna henni.
V2/\5
mynlríg? b™b„S“Pe,raP" SI
Blonda1 og Þorsteinn Þorkelsson. Það er
ekla að Sj3 að Elín sé kvalin og þau eru
bæði mjög yfirveguð að sjá.
enn Eh miSAStl vatnið' en hn'ðimar eru ekki j
enn byrjaðar, segir Elín, áður en þau I
hverfa inn i skoðun hjá Ijósmæðrum. Þetta I
er þetrra annað barn. 1
14.45
kvöld-
mætt og
Vaktljósmóðir
vaktarinnar er ,llcCU oe
byrjar á að fara yfir skýrslur
Tvö börn hafa fæðst á dag-
vaktinni, en von er á fleiri
um kvöldið.
13 45
* Það er fyrst núna sem Guðrún ljósmóðir og Sigrún Hjtirtétrdóttif fæðmgarlæknir setjast
niður til að borða hádegismat. Móður og barnt heilsast vel eftir braðaketsarann og mun
■fSíSSS— * I— Tölumar er„ meöa! þeirra
læSÞyí iriðm erþaðStóiitaf sem ailt fer vel, og það er átakanlegur hltrti af slarli ijósmæðr-
annaÞ,t l^sSeX^rtStaatC' Guðnán. „Þ,» er ððruvisi að miss, einstak-
ling’ sem maður er ekki búinn að kynnast. Foreldrar hafa akveðnar væntmgar til barna sinrm,
og í mörg ár á eftir bera þau látið barn sitt saman við önnur born a sama reki, hugsa til dæn
is8 „Svona væri stelpan mín kannski núna hefði hún ltfað. Þetta er akaflega þungbær .
15.30
Ragnar, Guðrún og litli drengurinn eru komin
á sængurkvennaganginn. Foreldrarnir eru þreytt-
ir, stoltir og ánægðir, en vafalaust ekki búnir að ná
sér eftir áfallið. Ragnar segist vera afar þakklátur
starfsfólki spítalans. Hann fer heim síðar í dag og
ræðir atburði dagsins við eldri son þeirra Guðrún-
ar. Guðrún hvílir sig á sængurkvennadeildinni í
nokkra daga enn ásamt snáðanum litla, sem þo
virðist ekki hafa látið þetta allt saman mikið á sig
fá. Og þegar mamma hans heldur honum uppi
fyrir myndavélina grætur hann hátt og snjallt,
þessum dýrmæta, hraustlega ungbarnsgráti.
Fjölskyldan stækkaði um einn Þreyttiren stoltir foreldrar með
myndarlegan dreng.