Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Page 26
26 LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004 Fókus 0V aðurinn er algerlega heltekinn af fyrir- brigöinu mannleg samskipti. i'ðlk ger- ir sér almennt ekki grein fyrir þessu en allan daginn eigum við í beinum eða óbeinum samskiplum við annnö fólk. Verstu refsingar sem við höfum í okkar samfélagi er að senda fólk í fangelsi - þar sem það getur ekki átt sam- skipti við annað fólk. Svo situr fólk öll kvöld fyr- ir frainan sjónvarpiö til að fylgjast með samskipt- py um annars fólks. Þetta er massívt fyrirbæri þannig að það virðist vera full ástæöa til að reyna að skÚja það betur,“ segir Magnús S. Magnússon vísindamaður og for- stöðumaður Rannsóknarstofu um mannlegt atferli við Háskóla íslands. Hann hefur rannsakað mannlegt atferli í meira en 30 ár og þróað hugbtínað til að greina hulin mynstur í mannlegri hegðun sem.CIA, Bandaríska leyniþjónustan, hefur meðal annarra keypt. Hulin atferlismynstur Magnús var lengi við nátn í Kaupmannahafnarháskóla þar sem hann fékk medalíu fyrir störf sín. Það verður að teljast nokkur heiður því aðeins einn af hverjum 2000 sem eru við skólann hljóta slíkt. Hann hefur auk þess ferðast um Bandaríkin og Japan til að halda fyrirlestTa auk þess setn hann gegndi tímabundinni prófessorsstöðu við Parfsarháskóla og var rannsóknardósent á mannfræðistofnuninni í l’arís f fjögur ár. Formlega séð' er hami sálfræðing- ur en hefur mest fengist við atferlisrannsóknir og í því sambandi við m.a. at- ferlislíffræði, gervigreind og mannfræði. „Þegar ég iluttist hingað heim um 1990 reyndi ég halda áfram ramisókna- samstarfi og verkefhum sem ég hafði unnið að en það reyndist injög erfitt. Kfnahagsmál og launamál Háskólans voru með slfkum ólíkindum að fólk á bágt með að trúa þvf. Ástandið heiur þó batnað stórlega og Iláskólinn er önnur stofnun í dag en fyrir 15 árum síöat^k segir Magnús þegar hann er spurður um tilurð Rannsóknarstofu mji «i8nnlegt atferli. Innan hennar hef- ur hann getaö haldið áfram raigifti?num sínum sem m.a. fela í sér þróun hugbúnaðar sem kallaðu^ •r* Theme. I lugbúnaðurinn fnuiur oft hulinn mynstur í atl'erli manng Sem fólk gerir sér almennt ekki grein l'yrir að séu til. Þetta hefur m.a. he*)lftð leyniþjónustu Bandaríkjanna sem hefur keypt hug- búnaðinn sem gæti hugsanlega hjálpað þeim í hinu margfræga stríði þeirra við hryðju verkamenn. Hjálp í hryðjuverkastríði? Tölvubyltingin umbreytti rannsóknum á mannlegu atferh að sögn Magnúsar vegna þess að áður var ómögulegt að finna reglu í þeim flóknu upplýsingum sem fyrir lágu, þó tölva sé raunar gagnslaus án viðeigandi að- ferða og hugbúnaðar., Magnús undirstrikar að þessum nýju möguleikum fylgi augljóslega ákveðin hætta á misnotkun. „Ef t.d. yfirvald kemst yfir nægi- lega mildð magn af ýmsum upplýsingum um þegnana er hægt að finna ákveðin mynstur. Eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum var t.d. ákveðið aö byggja upp gríðarlegt upplýsingakerfi og hægt er að keyra mynsturleitarhug- búnað á þessar upplýsingar og þannig gegnumlýsa þjóðfélög með hætti sem áður var ómögulegur. Nútíma tölvutæknin hefur gert það að verkum að hægt er að framkvæma djúptæka mynsturleit á mjög skilvirkan hátt ef menn vita hvaða tegund mýnstra þeir eru að leita að og hvemig leita skal,“ segir Magn- ús og tekur dæmi. „I þjóðfélagi þar sem erbara ein símstöð og allar upplýsingar einungis um hver hringir og hvenær eru geymdar væri t.d. hægt að nota þau gögn til að finna ýmislegt út. Ég tala nú ekki um ef aðrar upplýsingar liggja fyrir t.d. ætt- fræðigagnagrunnur og tímasettar upplýsingar um greiðslukortanotkun. Þá er hægt að skella þessu í gegnum mynsturleitarhugbúnað og þannig frnna út t.d svokallaðar valda- cða áhrifaklíkur en einnig glæpahringi. Þetta eru gjarnan tengsl sem annars væru luilin," scgir Magnús sem segist þó ekki hafa hugmynd mn úl hvers CIA ædi að nota hugbúnað hans. Þegar hann er spurður út í hvort hugbúnaðurinn gæti hjálpaö við svokallað stríð gegn hryðjuverkmn segir Magnús það raunar hugsanlegt. „Ef þeir hefðu t.d. 1000 manns grunaöa um hryðjuverkastarfsemi gætu þeir t.d. keyrt upplýsingar um tfmasetningu sfmtala þcirra og/eða ferðir í gegnum hugbúnaðinn. Þannig gætu þeir fmidið ákveðin mynstm sem hugs- anlega leugja smna jieirra saman. Hugbúnaðurinn minn er gerður lil að stúdera flókin tengsl í mannleguin samskiptum en var ekki ætlaður til að nota á þennan hátt," segir Magnús og bætir við að hugbúnaðurinn hafi lyrst og fremst verið notaöur til að kanna bein sainskipti jafnt bama sem fullorð- inna, en einnig dýra og nú nýlega milli heilafruma í lifandi tauganetum. Hann hefur lúns vegar jiurft að grípa til þess ráðs að markaðssetja hugbún- aðiiui þar sem lítið fjármagn fæst annars sttiðar til að halda rannsóknunum áfram. DV MYNDTEITUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.