Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Side 27
DV Fókus
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004 27
Magnús S. Magnússon hefur rannsakað
mannleg samskipti í meira en 30 ár. Á þess-
um tíma hefur hann hannað hugbúnað sem
hann kallar Theme og með honum er kleift
að finna mynstur í mannlegum samskiptum
sem annars væru ósýnileg. Meðal kaupenda
að hugbúnaðinum er leyniþjónusta Banda-
ríkjanna, CIA, sem mun m.a. nota hugbúnað-
inn í baráttunni gegn hryjuverkum.
Samskipti samofin öllu
„Ég er bara einn af þeim sem er að reyna að skilja þessi ferli og hjálpa
til við að búa til kenningar, aðferðir og tæki sem þarf til að botna eitthvaö
í þessu. Mínar rannsóknir og þróun miðuðu að því að bæta rannsóknir á
atferii almennt og auka skilning á mannlegri hegðun og samskiptum.
Þetta var aldrei hugsað til auðgunar eða iUs,“ segir Magnús og bendir á
að mannleg samskipti séu samofinn flestu í okkar samfélagi.
„Pólitík er fyrst og fremst mannleg samskipti og það sama má segja
um viðskiptL Eitt sinn var sagt að viðskipti væru ekkert aimað en mann-
leg samskipti með peninga £ spilinu. Mannleg hegðim og samskipti
tengjast því nær öllu og hafa mildl áhrif á allt okkar lífi. Mikið er gen úr
hvers kyns tíkamlegum sjúkdómum og ógnar miklu úl kostað vegna
þeirra, en í okkar „mannaþúfum" geta samskiptavandmál eins og t.d. fá-
tækt, kiigun, mismunun, ofbeldi, menntunarskortur og eimnanaleiki
valdið meiri evmd og þjáningu en jafnvel alvarlegusm líkamssjúkdóm-
ar,“ segir Magnús sem hefur raunar komist að því að hegðun mannfólks -
ins sé í mörgu ekki ósvipuð hegðun fruma og sameinda líkamans og tek-
urdæmi.
Menn eru eins og mólíkúl
„í hverri einusm fnmiu í líkama mannsins er t.d. kópfa af DNA-hver
og einn líkami byrjar með aðeins einni frumu og einni kópíu sem kemur
frá öðrum. Frumur líkamans geta gegnt ólíkmn hlutverkum og í raim lit-
ið allt öðmvísi út þótt þær séu allar með nákvæmlega sama erfðaefni
(DNA). Hver og ein frunia les mismunandi bút af DNA þræðinum rétt
eins og menn lesa núsmunandi kafla í Biblíunni eða öðrum slikum ritum
sem aðrir menn hafa skrifað. Sumir trúa svo að maðurinn eigi fyrst og
ffemst að reyna að auðgast um ævina á meðan aðrir mía að ntaður eigi
einmitt að láta hverjmn degi nægja sína þjáningu. Meim lesa núsmtm-
andi hluta textans en samt em allir að fara eftir Bibh'unni (texta) alveg
eins og frumumar em allar að ftua eftir DNA en lesa mismimandi búta
eftir þvf hvar þær em í líkamanum. Út frá DNA þráðunmn em síöan búin
til prótín sem eiga samskipti sín á núlli svoiítið eins og einstaklingar - og
það fer einmitt in.a. eftir aðstæðtun hvaða öðnun móiíkiilum þau tengj-
ast og hvaða hlutverki þau gegna. Prótínin mynda eins kontu þjóðfélag
innan frmnmmar en fnmiumar mynda svo aftur þjóðfélag lfkamans.
Siðan myndar fólkið sín eigin samfélög, eúis konar „mannaþúfúr" eúis
og félagsskordvr myndu vænumlega ktúla það - ef þau gætu talað. Örlög
einstakiinganna fara gjaman núkið eftir þvi hvar og hvenær þeú em
fæddir rétt eins og örlög ffmnanna og próuntmna t líkamanmu. Allt er
þetta ein ailsherjar samskiptasúpa á inismmrandi tfrna- og stærð-
arkvörðmn sem er vægast sagt mjög flókin og ekki vaui nokkttr von að
boma í nokkm sútrú nema þá vegna nútfrna tæknibyltfrigar og þá sér-
staklega tölvaitæknúuiar sem er eitt magnaðasta afsprengi stærðfræð-
úmar." segir Magnús sem mun lialda ævistarfi síiui áfrain eins lengi og
hægt er til að komast að fleirn áhugaverðu mn saniskipti milli niiuma.
Ríkisráðsfundir í
fjarveru forseta
Frá stofnun lýðveldis árið 1944 og
fram á vor 1967 kom ríkisráð íslands
þrettán sinnum saman til fundar án
þess að forseti lýðveldisins væri við-
staddur. í fjarveru hans mættu hand-
hafar forsetavalds og hafði forseti Al-
þingis ætíð fundarstjóm með hönd-
um. Hafa upplýsingar um fjölda rík-
isráðsfunda án forseta ekki áður
komið fram opinberlega svo mér sé
kunnugt.
Gjörðabækur kannaðar
Eftir miklar umræður um ríkis-
ráðið undanfama daga, þar sem ekki
var alltaf auðvelt að henda reiður á
staðreyndum, ákvað ég að kanna
hvaða upplýsingar fmmgögn í Þjóð-
skjalasafni geymdu. Fór ég þess á leit
að fá að skoða gjörðabækur ríkisráðs
frá stofnun lýðveldis. Kom á daginn,
sem ég þóttist reyndar vita fyrir, að
samkvæmt upplýsingalögum em
nema einu sinni til tvisvar á ári, nær
alltaf í Kaupmannahöfn.
Tíðir fundir fyrstu árin
Þegar Danmörk var hernumin í
apríl 1940 rofnaði samband fslend-
inga við konung sinn. Samþykkti Al-
þingi þá um vorið að fela rfldsstjórn-
inni að gegna hlutverki konungs í rík-
isráðinu. Gilti súskipan í eitt ár. Árið
1941 vom samþykkt lög um embætti
ríkisstjóra, sem Alþingi kaus til eins
árs í senn, og tók hann forsæti í ríkis-
ráðinu í stað ríkisstjómarinnar.
Eins og flestir vita varð Sveinn
Björnsson fyrir valinu sem fyrsti og
eini ríkisstjóri Islands. Alþingi kaus
hann síðan forseta til eins árs við
stofnun lýðveldis 17. júní 1944. Varð
hann sjálfkjörinn í embætti 1945 og
aftur 1949, þegar efna átti til al-
mennra forsetakosninga.
Sveinn Björnsson hafði áhuga á
forsetans, sem framlengdi dvöl sína
utanlands í heilsubótarskyni. Vom
allar ákvarðanir og lagastaðfestingar,
sem ákveðnar vom á þessum fund-
um, að sjálfsögðu endanlegar, þ.e.
þær vom ekki bornar undir forsetann
að nýju þegar hann sneri heim.
Næstu árin vom alltaf öðm hverju
haldnir ríkisráðsfundir í fjarveru for-
setans. í tíð Sveins Bjömssonar voru
slíkir fundir haldnir átta sinnum. Á
embættisárum Ásgeirs Ásgeirssonar
voru þeir fimm, síðast 29. apríl 1967.
Sem fyrr vom allar afgreiðslur þess-
Söguþræöir
Guðmundur
Magnússon
skrifar um hina
víðfrægu rikisráðsfundi
fundargjörðir rfldsráðs ekki opnar al-
menningi nema þegar liðin eru þrjá-
tíu ár frá tilurð þeirra. Mér var því
einungis heimilt að skoða tímabilið
frá 1944 til ársloka 1973, en það
spannar þó skeið þriggja forseta og
ellefu ríkisstjórna. Þá mótuðust þær
starfshefðir ríkisráðs og samskipta
forseta Islands og ríkisstjómar, sem
enn er byggt á.
Hvað er ríkisráð?
Ekki er víst að allir lesendur séu
strax með á nótunum þegar ríkisráð
er nefnt á nafn. Þó að núverandi for-
seti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson,
hafi á dögunum nefnt það „æðstu
stofnun lýðveldisins" ber það sjaldan
á góma í opinberum umræðum. Ekki
er ósennilegt að flestir, sem á annað
borð hafa heyrt um tilvist ráðsins, líti
á það sem afgreiðslustofnun er fáist
við formsatriði fremur en virka ráð-
stefnu, þar sem raunverulegar
ákvarðanir em teknar. Er sú ályktun
ekki alvegt út í hött, en menn skyldu
þó ekki vanmeta þennan vettvang og
ástæðulaust er að gera lítið úr þýð-
ingu ríkisráðs í stjórnskipan okkar.
Ríkisráð er fundur forseta Islands
og ríkisstjómarinnar. Stýrir forseti
honum. Um hlutverk ráðsins segir í
stjórnarskrá lýðveldisins: „Lög og
mikilvægar stjórnarráðstafanir skal
bera upp fyrir forseta í ríkisráði." Er
þetta orðrétt tekið úr stjórnarskrá
þeirri er hér gilti þegar Island var
konungsríki, nema hvað embættis-
heitið „forseti" kemur í staðinn fyrir
„konungur”. Á fyrri hluta 20. aldar,
þegar Danakonungur stýrði fundum
ríkisráðs, mótaðist sú venja að lög og
stjórnvaldsákvarðanir hlutu staðfest-
ingu utan rfldsráðsfunda og tóku
þegar gildi en vom síðan endurstað-
fest á fundi. Á þessu tímabili vom rík-
isráðsfundir yfirleitt ekki haldnir
því að skapa þá venju að lög og
stjórnvaldsákvarðanir væm staðfest-
ar á fundum ríkisráðs og ekki utan
þeirra nema brýna nauðsyn bæri til.
Beitti hann sér fyrir þeirri skipan
þegar í upphafi ríkisstjóraferils síns.
Samdi hann lfldega sjálfur Tilskipun
uni starfsreglur ríkisráðs (ffá desem-
ber 1943) sem enn er formlega í gildi,
þótt hún sé að sumu leyti orðin úrelt.
Þetta þýddi að funda varð oft í ríkis-
ráðinu. Á fyrstu forsetaárum Sveins
1944 til 1948 var að jafnaði komið
saman til ríkisráðsfunda þrjátíu sinn-
um á ári. Smám saman dró síðan úr
fundum og algengara varð að lög
væru fyrst staðfest utan funda og
tækju þá strax gildi, en síðan staðfest
að nýju í ríkisráðinu. Hafa hag-
kvæmnisástæður án efa ráðið þessu.
í tíð eftirmanna Sveins á forseta-
stól fækkaði rfldsráðsfundum mjög.
Hafa þeir jafnan verið fjórir til sex á
ári, stundum færri, stundum litlu
fleiri. Eitt ár, 1966, var enginn fundur
haldinn í ríkisráði.
Fjöldi funda án forsetans
Samkvæmt stjórnarskránni fara
þrír menn sameiginlega með vald
forseta ef hann er veikur eða fjarver-
andi; forseti Alþingis, forseti Hæsta-
réttar og forsætisráðherra. Má kom-
ast svo að orði að þeir séu forseti fs-
lands í fjarveru persónunnar sem
kjörin hefur verið til að gegna emb-
ættinu. Þeir staðfesta t.d. lög frá Al-
þingi og taka þau þegar gildi, ekkert
síður en þegar forseti staðfestir lög.
Ríkisráðsfundur án forseta fs-
lands var fyrst haldinn 17. maí 1947
þegar Sveinn Björnsson var í Dan-
mörku við útför Kristjáns X konungs.
Sátu handhafar forsetavalds fundinn
í stað Sveins og var forseti Alþingis
fundarstjóri. Voru þetta vor haldnir
þrír ríkisráðsfundir til viðbótar án
Frá stofnun lýðveldis
árið 1944 fram á vor
1967 kom ríkisráð ís-
lands þrettán sinnum
saman til fundar án
þess að forseti lýð-
veldisins væri við-
staddur.
ara funda endanlegar. Kristján Eld-
járn sat alla ríkisráðsfundi í embætt-
istíð sinni á því tímabili sem ég at-
hugaði, þ.e. til ársloka 1973.
Valdalaust embætti í reynd
Ég hef ekki kannað hvort forsetarn-
ir vom látnir vita af því af til stæði að
kalla ríkisráð saman í fjarveru þeirra,
en tel frekar ólfldegt að það hafi verið
gert. Lfldegra er að ekki hafi verið tal-
inn eðlismunur á rfldsráðsfundi að
forseta íjarverandi og öðmm embætt-
isathöfnum handhafa forsetavalds,
svo sem lagastaðfestingum utan
funda, sem aldrei munu hafa verið
bornar undir íjarverandi forseta.
Samkvæmt orðanna hljóðan í
sumum greinum stjórnarskrár okkar
em völd forsetans umtalsverð. Þetta
er þó tekið aftur í öðrum greinum og
blasir því við nokkuð þversagnar-
kennd mynd af stöðu embættisins í
stjórnskipaninni. Á móti vegur að í
framkvæmd síðustu sex áratugi frá
stofnun lýðveldis hefur forsetaemb-
ættið verið valdalaust þjóðhöfðingja-
starf. Líklega er það þó eðlilegt sjón-
armið að orðalag stjórnarskrárinnar
um verksvið og vald forsetans verði
fært heim til raunveruleikans eins og
nú er stefrit að.