Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Blaðsíða 35
DV Spp(t LAUGARDAGUR R, FEBRÚAR2004 r liðin mætast í ensku bikarkeppninni. Árni Gautur átti stóran n þegar leikmenn City sneru töpuðum leik í unninn. mig vel í þeim leikjum sem ég spila. Ég hef náð að mynda ágætis tengsl við varnarmennina en það er hlutur sem við höfum unnið að alla vikuna og þótt það sé margt óunnið þá held ég að þetta verði í góðu lagi á morg- un þegar út í alvöruna er komið. Það var rosalega gott fyrir mig að fá leikinn gegn Tottenham til að kynnast leiknum í Englandi betur því að ég hefði ekki viljað fara beint í svona stórleik án þess að hafa spilað einn einasta leik með liðinu áður. Það hefði verið skelfilega erfitt fyrir mig.“ Gauts ætlar að fjölmenna á leikinn og styðja sinn mann. „Það verður margt um manninn. Ég er einmitt að fara út á lestarstöð núna að sækja fjölskylduna en verð kannski ekki skemmtilegasti gestgjafi í heimi því að ég fer beint á hótel þar sem við dveljum fyrir leikinn. Eg fæ þó tækifæri til að hitta alla eftir leikinn og vonandi fáum við tæki- færi til að fagna glæstum sigri," sagði Árni Gautur Arason í samtali við DV Sport í gær. oskar@dv.is Fjölskyldan kemur Árni Gautur stendur ekki einn f þessari baráttu því fjölskylda Árna ■ igÞf '' ' Eg hræðist ekki Ruud Van Nistelrooy. Hann er frábær leikmaður en ég þarfbara að hugsa um að standa mig vel og reyna að stoppa hann með öllum tiltækum ráðum." Árni Gautur Arason er klár í slaginn Islenski landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason mun standa á milli stanganna hjá Manchester City i dag gegn Manchester United og segist ekki bera neinn kviðboga fyrir leikinn. Reuters KLÚBBURINN s p o r t b la r & g r i I I / Við Gullinbrú BalSið heidur áfram! Laugard. 14. febrúar Ein af flottastu stuð- hljómsveitum landsins spilar á stóra sviðinu. stuðhljómsveitin SPUTNIK Þeir náðu frábæri stemmingu síðast og ætla séraðgeraenn betur núna. Frítt inn fyrir matargesti kvöldmatseðils borðapantanir í mat 567 3100, nánari uppl. á www.klubburinn.is. Stelpukvöld í Klúbbnum! Nú ætlum við allar að hittast í Klúbbnum við Gullinbrú föstudagskvöldið 20. febrúar og taka forskot á konudaginn. Sérstakur stelputími frá klukkan 20:00 til 23:00. Frábær dagskrá: 20.00 Kír Royal í boði Klúbbsins. 20.30 Kynning á ýmsu stelpudóti. 21.00 Hárgreiðslusýning í boði hárgreiðslustofu Helenu - stubbalubba 21.30 Guðbjörg Magnúsdóttir syngur nokkur lög og meistari Geir Ólafs. lætur í sér heyra svo um munar. Óvæntar uppátomur! ^ Borðapantanir í síma 567 3100. Athugið að matargestir ganga fyrir í sæti. Takið frá kvöldið núna. Sá nánar á www.klubburinn.is Klúbburinn - Stórhöfða 17 við Gullinbrú áöur Champions Cafó Sími 567 3100 - klubburinn@kiubburinn.is - www.klubburinn.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.