Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Blaðsíða 46
*ís LAUCARDAGUR 14. FEBRÚAR 2004 Siðast en ekkisíst DV Nokkur vindur +!&**♦* Allhvasst Nokkur +9 vindur Strekkingur Nokkur vindur Hvassviðri ’Allhvasst eða hvasst é * Ailhvasst Ha? Jón Gunnar Zoega hæstaréttar- lögmaður segist ekki ætla að fylgja Davíð Oddssyni forsætis- ráðherra og Björgólfi Guð- mundssyni í heimsókn Davíðs til Úkraínu. Jón Gunnar er ræðismað- ur Úkraínu og sér um samskipti milli landanna. Lögreglan í Reykja- vík rannsakar nú umfangsmikil fjársvik innheimtuþjónustu sem Jón Gunnar er í forsvari fyrir. Sam- kvæmt heimildum DV hefur Jón Gunnar tilkynnt lögreglunni að hann sjái sér ekki fært að mæta í yf- irheyrslu vegna ferðarinnar til Úkraínu og mun rannsókn málsins tefjast eitthvað vegna þessa. Engu Rétta myndin Jón Gunnar ekki með Davíð? Vann utanlandsferð í áskriftarhappadrætti DV Mér líkar vel við blaðið I gær var annar útdráttur af átta í áskriftarhappadrætti DV. Að þessu sinni var það nafn Hrannar Indriða- dóttur sem kom upp úr lukkupottin- um og síðdegis í gær fékk hún afhent gjafabréf sem hljóðar upp á farmiða fyrir tvo til annars hvors ákvörðun- arstaða Iceland Express, það er Kaupamannahafnar eða Lundúna. „Ég trúi því að Kaupmannahöfn verði frekar fyrir valinu. Ég á þar ætt- ingja og þangað er alltaf gaman að koma, þó svo að langt sé um liðið síðan ég var á ferðinni í hinni gömlu höfuðborg okkar," sagði Hrönn Ind- riðadóttir þegar hún tók við verð- iaununum í Kringlunni í gær. Þau „í'fi'enti einn starfsmanna blaðsins, lTanna G. Guðmundsdóttir, en hún hefur staðið í hinni fjölsóttu versl- unarmiðstöð alla þessa viku og kynnt blaðið fyrir fólki. Viðtökur hafa verið góðar. DV á fáa lesendur jafn trygga og Hrönn, en hún gerðist áskrifandi þegar Dagblaðið var stofnað árið 1975. Vísir og Dagblaðið sameinuð- ust svo í DV árið 1981. „Mér hefur líkað vel við blaðið og ekki sfst nú eftir að nýir eigendur og ritstjórar tóku við í haust," segir Hrönn, sem lengi hefur verið starfsmaður á sýkladeild Landspítalans - háskóla- sjúkrahúss. Áskrifandi til útlanda Hrönn Indriðadótt- ir, til hægri, tekur við verðlaununum úr hendi Hönnu G. Guðmundsdóttur. Stefnir til Kaup- mannahafnar. m mz að síður neitaði Jón Gunnar Zoéga því í samtali við DV að hann væri á leið utan. Svör hans stangast á við upplýsingar frá forsætisráðu- neytinu. Heimildir blaðsins herma að Davíð muni dvelja þrjá daga í Úkra- ínu og að farið verði í heimsókn- ina í lok mánaðar- Davíð Oddsson Jón Gunnar ins. • Þær deilur sem upp eru komnar innan raða vinstri grænna eiga sér - að mati þeirra sem vel þekkja til innan flokksins - öllu einfaldari skýringar en látið er f veðri vaka. Það óánægða fólk sem nú heyrist frá er yst á vinstri kantinum, menn einsog Ragnar Stef- ánsson jarð- skj álftafræðingur eg Ólafur Þ. Jóns- son, fyrrum vita- vörður og gjarnan nefndur Óli konimi, auk Jóhannesar Ragnars- sonar í Ólafsvík og Háfsteins Hjart- arsonar í Kópavogi. Hvað varðar þá tvo fyrstnefndu er talið að þeir hugsi flokknum sínum þegjandi þörfina, en nefna má að Ragnar ætlaði sér baráttusæti á framboðs- lista fyrir þingkosningarnar í fyrra- Síðast en ekki síst vor og reyndi fyrir sér í fleiri en einu kjördæmi. Hann náði hvergi hljóm- grunni né árangri og gárungarnir segja Ragnar hafa verið í offram- ^jpði. Um vitavörðinn er nefnt að hann var settur út af sakramentinu sem starfsmaður á skrifstofu flokks- ins á Akureyri - sem hann var ósátt- ur við - og telja menn að nú sé komið að hefndum hjá Óla komma!!! • Þeir eru ekki eingöngu að fjár- festa fyrir milljarða, feðgarnir Guð- mundur Kristjáns- son og Kristján faðir hans frá Rifi, sem nýverið keyptu ÚA. Við s^j^Star í Reykjavík- urhöfn liggur glæsiskipið Guð- mundur í Nesi ,sem þeir hafa keypt frá Færeyjum. Fróðir menn segja að ekkert vanti á hann nema krómlistana. Nú er verið að rífa úr honum rækjufrystilínu, sem mun kosta um 100 milljónir, og verður henni hent. Auk þessa keyptu þeir ekki alls fyrir löngu allt hús Johnson og Kaaber við Sætún þar sem versl- unin Heimilistæki er til húsa. Sæ- túnið er skráð á íjárfestingarfélag á v-irífni feðganna og er ekki eina at- vinnuhúsnæðið sem þeir eiga. Mik- ið gefur þoskurinn í aðra hönd þótt víða sé grátið. ' Vissue ÞlÐ At) ÞESSAR ' MyNDASÖSUR í DV ERU EKTA? ÞAD ER ENSU TIL SPARAD ^ VID SERD ÞEIRRA! ^ HVA!?? Mastro bættur Drepinn misgáningi „Landbúnaðarnefnd Árborgar harmar það tilfinningalega tjón sem dýraeftirlitsmaður sveitarfélagsins olli Paolu Daziani af misgáningi, þegar hún dvaldi erlendis í desem- ber síðastliðinn," segir í bókun frá fundi landbúnaðarnefndarinnar í gær. Sigmar Eiríksson dýraeftirlits- maður handsamaði köttinn Nastró í jólamánuðinum. Nastró var í eigu Paolu Daziani, píanókennara á Sel- fossi. Hann slapp úr umsjón vinar Paolu á meðan hún var i útlöndum, en var skráður og bar ól um hálsinn með merki sveitarfélagsins. „Það höfðu einhverjir kvartað undan því að Nastró væri að trufla fugla. Sigmar dýraeftirlitsmaður er frændi sonar míns og veit vel hver við erum svo það hefði ekki verið neitt mál að fá upplýsingar um hvað ætti að gera við köttinn. En hann fór með Nastró á dýraspítala þar sem hann var geymdur í nokkra daga áður en hann var svæfður," segir Paola. Nastró varð aðeins níu mánaða. „Hann drap að vísu nokkra fugla en það er það sem kettir gera. Ég skráði hann til að hafa allt á hreinu, meðal annars þegar ég færi til útlanda, til þess að ekkert kæmi fyrir hann. Nástró var kannski bara venjulegur köttur en hann var kötturinn okkar. Strákurinn minn var alveg í rúst,“ segir Paola. Landbúnaðarnefnd Árborgar seg- ir það hafa verið vegna mistaka Sig- mars Eiríkssonar dýraeftirlitsmanns að ekki var haft samband við um- sjónarmanninn þegar Nastró náðist. Nefndin sagðist mundu brýna fyrir Sigmari að svona megi ekki koma fyrir aftur: „Um leið og beðist er af- sökunar á þessum leiðu mistökum mun nefndin óska heimildar bæjar- ráðs til að taka upp viðræður við lög- Nastró Litla fressið Nastró varð ekki nema niu mánaða. Þótt kötturinn væri skráður á Selfossi, eftir öllum kúnstarinnar regl- um, lét dýraeftirlitsmaður bæjarins lóga honumá meðan eig- andinn brá sér til útlanda. mann Paolu um sanngjarnar bætur.“ Paola segir hugsanlegar bætur aukaatriði. Aðalatriðið sé að fá mistök dýraeftirlitsmannsins viðurkennd. „Hann sagði að þettá væri mér að kenna en viðurkenndi samt að han hefði einfaldlega gleymt að láta dýra- spítalann geyma köttinn aðeins leng- ur. Þetta er bara kæruleysi. Ég vona að þetta verði til þess að slíkt komi ekki fyrir aftur,“ segir Paola Daziani. gar@dv.is Véðrið Nokkur ■< vindur > * * Strekkingur +7 * *Hvassviðri eða stormur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.