Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2004, Blaðsíða 48
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090
SKAFTAHLÍÐ 24 105 REYKJAVÍK[STOFNAÐ 1910 ] SÍm 550 5000
‘'K
• Hin landsþekkta útvarps-
kona, Anna Kristine Magnús-
dtíttir, hefur verið
rúðin ritstjóri
timaritsins Ský
sem dreift er í inn-
anlandsflugi Flug-
félags fslands.
Tekur hún við af
Jóni Kaldal sem
hefur brátt störf á Fréttabláð-
inu. Útgáfustjóri tímaritsins Ský
er Benedikt Jóhannesson, oft
nefndur síðasti
Kolkrabbinn, en
hann gefur einnig
út tímaritið Atl-
antica sem dreift
er í millilandaflugi
_____________ Flugleiða. Þar hef-
ur hann ráðið önnu Margréti
Bjömsson sem ritstjóra...
• Anna Kristlne reyndi fýrir sér
sem útvarpskona á Útvarpi Sögu
en stóð aðeins við í 17 daga
Gasalega gott!
/
vegna þess að hún fékk engin
laun. Tókst ekki að útvega sér
kostunaraðila og án þeirra, ekk-
ert kaup. Tók Anna ritstjóra-
starfínu því fagnandi en á Út-
varpi Sögu eru menn ekki úrkola
vonar um að hægt verði að flnna
einhvern til að greiða fýrir út-
sendingu á margfrægum út-
varpsþætti Önnu Kristine, Á
milli mjalta og messu. Er þá
helst horft til
Bændasamtak-
anna og Þjóðldrkj-
unnar...
• Njáluferðir
Bjama Sigurðs-
sonar um Fljótshlíð hafa notið
vinsælda undanfarin sumur og
er þegar farið að skipuleggja
næstu vertíð. Heyrir til tíðinda
að Arthúr Björgvin Bollason
verður meöal Njálufýrirlesara í
ferðum sumarsins en hann ætf-
ar að taka með sér blaðamann
og ljósmyndara frá þýska tíma-
ritinu Der Spiegel. Njáluferðim-
ar em því að verða heimsfrægar
• Minningagreinar Morgun-
blaðsins hafa fýrir löngu skapað
sér sérstöðu á íslenskum blaða-
markaði enda vel til vandað og
vinsælt lesefni. Nú heyrast radd-
ir þess efnis að blaðið ætli að
bæta um betur og sækja á ný
mið með því að bjóða lesendum
upp á að skrifa minningagreinar
um gæludýrin sín. Er fordæmi
fýrir slíku í svissnesku dagblaði
og hafa dauðu gæludýrin slegið í
gegn þar í landi...
Gasið í eldlÉinii Blámi lífsins
Spurði hvort þetta væri eins og
með vatnsrúmin. Tískubóla sem
springur. Gasmaðurinn taldi það af
og frá. Gasið væri grundvallaratriði.
Tengdi svo koparrör ofan í þvotta-
húsið í kjallaranum og skrúfaði allt
fast. Sagði mér að kaupa gaskút úti á
bensínstöð. Kom á óvart hvað gasið
var ódýrt þegar ég borgaði við
deskinn.
Sjálfur hef ég svo sem ekkert
verið að spara gasið frekar en
Hitler. Enda ekki ástæða til miðað
við verð. Nú er hægt að kontrólera
suðuna á hrísgrjónunum og hita
grænar baunir í potti án þess að
brenna þær neðstu. Pönnuköku-
bakstur verður að ævintýri og engu
líkara en vatn sjóði við 50 gráður sé
Á bakinu með Eiríki Jónssyni
miðið við klukkuna. Gasið er nátt-
úruafl sem virðist lúta eigin lög-
málum.
Það besta við gasið er þó hið
sjónræna. Að stilla eldblámann
hátt og lágt. Sitja svo og horfa á
kynjamyndir í ioganum sem
brennur án afláts. Þarna hef ég séð
drottningar og drauga. Fljúgandi
furðuhluti og aðra fásinnu. En
þetta er eldsneyti sem hægt er að
komast í samband við. Ólíkt raf-
magninu.
Best er þó lyktin. Gaskeimur
minnir helst á angan úr öðrum
heimi. Svo gott að stundum er jafn-
vel freistandi að skrúfa frá í smá
stund án loga. Fá bara gasið. Það
virkar líka á sinn sérstæða hátt.
Toppinum nær þó gasneyslan á
morgnana í eldhúsinu þegar húsið hef-
ur enn ekki náð sér eftir nóttina. Sval-
inn í loftinu hverfur eins og dögg fyrir
sólu þegar gasi er hleypt á alla logana
fjóra á eldavélinni og hlýjan streymir
um loft eins og sunnanblær að ofan. Þá
er gott að vera til og sannast þar and-
stæða hins fornkveðna: Þeir njóta eld-
anna sem fyrstir kveikja þá...
, anl n BBQBORGARI 114*11 með osti, gúrku, lauk, papriku
BACONBORGARI IJ| III
neð osti, gúrku, lauk, papriku, ^J| 11 [IL H 111 11 iceberg og BBQsósu + FRANSKAR & KÓK kr. 845 1 H H 11 IK
iceberg og sósu FRANSKAR & KÓK kr. 980." W%
?
/
/
/
/
i
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/