Akranes - 10.09.1943, Side 5
AK.RANES
75
Þannig fer Kaiser að
iVý stétt manna vegna stríðsins
Þaö fer eins og þung alda yfir heiminn,
að viöurkenna engin sjónarmið nema „að
vinna stríðið". Hinar ólikustu verksmiðj-
ur eru nú teknar og þeim breytt i það
aö vinna að þessu eina marki. Af þvi
leiðir, að til ýmsrar vinnu eru teknir
menn og konur, sem ekkert þekkja til
þeirrar vinnu. Þessum cerksmiöjum og
stríðsframleiðslunni er það því hin mesta
nauösyn, að þetta fólk hoerfi ekki úr
verksmiðjunum, þegar það hefur hlotið
einhverja kunnáttu og leikni í starfinu.
Hin stórkostlega skipasmíðastöð Kaiser
í Ameríku hefur þvl t. d. fundið nýtt og
eftir atvikum óbrigöult ráð til að spara
peninga, auka framleiðsluna og vinna
stríðið. Þetta nýja ráö er fólgið i því, að
hann hefur ráðið til sín 40 sérfrœðinga
(ef til vill fyrst og fremst mannþekkjara.
Sálfrœðinga). Starf þessara sérfraeðinga
er aðeins það, að fá vinnufálkið til þess
að 1 „hœtta við“ að segja upp vinnunni.
Yfirgefa ekki vinnustaöinn, heldur vinna
áfram. Með mörgu móti má spara pen-
inga og auka afköstin. Grein sú, sem hér
fer á eftir, sýnir þetta Ijóslega. Hún er
lauslega þýtt úr amerísku tímariti. Kaiser
telur að þetta ráð hafi borið tilœtlaðan
árangur. Hafi sparað sér mikla peninga,
og skapað óhemju afköst i hemaöarfram-
leiðslunni að ráða til sín 40 sérfræðinga,
sem ekkert starf hafi annað með hönd-
um en að fá menn til að hætta viö að
segja upp.
blöð eru hugsuð ópólitísk, enda vill
fólkið það um fram allt, ef það fær að
hugsa sjálfstætt, það er reynsla vor. —
Vér eigum að forðast „banaspjót“
blaðamennskunnar, en miklu fremur
kappkosta að bera klæði á vopnin. Gæti
það einmitt verið veigamikill þáttur
þessara blaða, ef ekki beint, þá óbeint.
Það ætti að gera tilraun um slík
menningarleg bæja- eða byggðablöð, og
mætti til að byrja með hugsa sér þetta
þannig:
Blað fyrir Vestmannaeyjar.
— — öll suðurnes.
— — Hafnarfjörð.
— — Reykjavíkurbæ.
— — Akranes og héraðið í
kring, jafnvel allt vestur
í Dali.
— — Vestfirði alla.
— — Akureyri og allt Norður-
land.
— — Seyðisfjörð og alla Aust-
firði.
— — Suðurlandsundirlendið,
allt aust .r í Hornafjörð.
Ef vel tækist til, mundi þetta á hverju
svæði skapa samhug og samvinnuvilja
um rétta úrlausn mála fram yfir það,
sem vér eigum nú yfirleitt að venjast.
Það mundi og, ef vel er á haldið, skapa
slíkt hið sama milli héraða til sameigin-
legra átaka um heppilega lausn hinna
þörfustu mála.
Ó. B. B.
Augu Whitley lýstu reiði, er hf.nn
þaut upp að skrifborði Charley Folt y á
einkaskrífstofu hans í skipasmíðastöð
Henry J. Kaisers við San Franciskófló-
ann. „Hversu mörgum náungum verð ég
að hafa tal af, áður en ég get 'losnað
héðan?“ spurði hann. „Aðeins eiium,“
anzaði Foley. „Eg skal ganga fr i því
fyrir þig, en hvað amar að þér ’ Þú
ættir að skýra mér frá því, svo af* við
missum ekki fleiri menn af sömu áitæð-
um.“ Whitley sagði fiá öllu. Verksljór-
inn var skapbráður, og þeir höfðu riiizt
um morguninn. „Eg sagðist mundu
segja upp og fara,“ endaði Whitiey ræð-
una. „Og nú er ég hingað kominn til að
fá undirskrift þína á uppsagnarblaðið,
svo ég geti fengið peningana mína og
farið.“
„Þú ert of góður verkmaður til þess
að við getum misst þig,“ sagði Foley.
„Þetta veizt þú sjálfur, þú ættir að
hugsa ráð þitt til morguns, þá skal ég
vera búinn að útvega þér nýtt starf, en
ef þér líkar ekki við það, þá getur þú
tekið aurana þína og farið.“ Þegar Whit-
ley var farinn, sagði Foley: „Á morgun
verður hann búinn að jafna sig. Þá fer
ég til verkstjórans hans, sem ekki getur
án hans verið, og sannið þið til, að eftir
tvo daga verða þeir farnir að vinna aft-
ur saman eins og ekkert hafi skeð.“
í skipasmíðastöðvum Kaisers vinna
40 sérfræðingar, sem hafa þann starfa,
að tala við þá, er vilja hverfa frá störf-
um sínum.
Mánuðinn áður en Kaiser fékk sér
þessa sérfræðinga, réði hann 17136
menn, af þeim sögðu 10059 upp vinnu
sinni og fóru.
Það kostaði Kaiser 6500 kr. að ráða
hvern mann og kenna honum til verka.
Nú er svo komið, að aðeins helming-
ur þeirra, sem vilja segja upp láta verða
alvöru úr því. En þó vinna sérfræðing-
arnir skipasmíðastöðvunum sjálfsagt
mikið meira gagn með því að komast að
ýmsu, sem aflaga fer og ráða bót á því.
Þegar Kaiser hóf skipasmíðar sínar,
hafði hann aðeins nokkrum góðum
verkamönnum á að skipa. Að tveim ár-
um liðnum unnu 70000 menn á. San
Franciskóstöðinni einni. Flestir voru
þeir óvanir skipasmíðum, verkið erfitt,
aðbúnaður vondur og svo var flestu far-
ið. Sérfræðingar Kaisers hófu vinnu
sína í ágúst og tókst strax vel. Þeir eru
fullir samúðar, kunna að haga orðum
sínum, og geta fengið aðra til að tala.
Nokkrir þeirra eru fyrrverandi prófess-
orar 1 sálfræði, aðrir sölumenn o. m. fl.
En allir þekkja þeir til skipasmíða, og
geta þess vegna talað við mennina, með
fullum skilningi.
Ráðið er nefnilcga að geta fengið
mennina, sem ætla að fara í bræði, til
að setjast niður og reykja emn vindling
og loks að létta af honum öl'ium áhyggj-
um.
Á skipasmíðastcð nr. 3, er Jack Tra-
ber sérfræðingur á dagvaktinni. Átján
ára piltungur kemur til hans með papp-
írsblað í hendinni, hann ætlar að segja
upp starfi sínu.
„Hvers vegna ætlar þú að segja upp
starfi þínu, piltur minn?“ segir Traber.
„Það er of kostnaðarsamt fyrir mig
að vinna hér. Eg bý í herbergi með
þrem öðrum pil um yfir í Oakland. Það
tekur mig háh i aðra klukkustund að
komast á vinn istöðina. Eg ætla aftur
heim í mína si eit, þar sem ég get liíað
mikið ódýrara lífi en hér. Eg fæ eflaust
vinnu aftur í dósaverksmiðjunni, þar
sem ég vann áður.“
Traber er ekki lengi að finna, hvað
amar að. Heimþrá. „Hefur félagið ekki
komið sómasamlega fram við þig?“ spyr
Traber.
„Jú, vissulega, mjög vel.“
„Hvar lærðir þú logsuðu?”
„Hér í skipasmíðastöðinni.“
„Já,“ segir Traber, „og þú hefur
reynst góður logsuðumaður. En veiztú,
hvað það kostaði að kenna þér logsuðu?
Það kostaði Bandaríkin 6500 krónur og
þau hafa ekki efni á að kasta slíku fé á
glæ, á þessum erfiðu tímum.“
Pilturinn varð hugsi, en sagði síðan:
„Eg verð að reyna að halda áfram.“
Sá næsti,, sem ætlar að segja upp, er
ómenntaður svertingjastrákur, „Eg er
krankur“ — segir strákur — -,,og verð
að fara, en verkamennirnir sögðu mér,
að ég yrði að tala við þig, áður en ég
fengi útborgað.“
„Jæja, Jói minn, ég skal útvega þér
samastað á góðu sjúkrahúsi, svo að þú
getir jafnað þig, sem fyrst, vinur sæll,“
segir Fraber.
„Eg held við sleppum því“ segir Surt-
ur.
Þegar Fraber hefur yfirfarið vinnu-
skýrslu Surts, varpar hann fram þess-
ari spurningu: „Hvað hefur þú mikið af
peningum á þér, Jói minn?“ Jói tínir
fram nokkra aura. Fraber brosir og seg-
ir: „Þú, ert auralaus, og hefur ekkert
annað ráð til að ná þér í peninga en að
segja upp.“ Traber tekur nokkrar krón-
ur upp úr vasa sínum, og fær honum.
„Eg ætla að lána þér þessar krónur þar
til næsta útborgunardag, en þú heldur
áfram að vinna hjá okkur.“ Jói brosir
út undir eyru og fer hinn ánægðasti.
Þannig fara sérfræðingarnir að, þeg-
ar þeir mega ekki við að missa merm.
Sá næsti, sem kemur inn, er mjög
reiður. „Við Henry vorum að gera að
gamni okkar í verkfærahúsinu, og ég
skellti á hann hurðinni, en í því kom
verkstjórinn inn og varð fyrir hurðinni,
hann reiddist, skammaði mig, ég svar-
aði skömmunum aftur, og hann rak mig
að lokum.“ „Hvernig er það nú með þig,