Akranes - 10.09.1943, Side 14
82
AKRANES
ÍSLENDINGAR! Eimskipafélag íslands
hefur frá því 1915 jafan
Munið verið í fararbroddi í sigl-
yðar r ingamálum Islendinga. Lát-
eigin ið jafnan skip þess annast
skip. alla flutninga fyrir yður.
Skipaútgerð ríkisins Allt með EIMSKIP
SEX NÝJAR BÆKUR:
1. Sindbað vorra tíma, s jálfsævisaga ferða-
langs, sem erlendir ritdómarar hafa talið
eina beztu ferðasöguna, vegna hrein-
skilni í frásögn og f jölbreyttni viðburða.
2. Udet flugkappi. Hann var einn af fræg-
ustu flugmönnum í síðasta ófriði. Ævin-
týri hans eru óteljandi.
3. Grœnmeti og ber, eftir Helgu Sigurðar-
dóttur. Þetta er ný útgáfa. Fyrri útgáfan
seldist á mjög skömmum tíma, og hefur
verið óslitin eftirspurn síðan.
4. Hreiðar heimski, kvæðaflokkur eftir Sig-
urð Magnússon, fyrrverandi yfirlækni á
Vífilsstöðum.
5. Þœttir um líf og leiðir, eftir sama höf-
und. Sigurður er þjóðkunnur maður á
sviði læknisfræðinnar, og mun margur
hafa gaman af að kynnast þessum fyrstu
bókum hans.
6. Gítarkennslubójc, eftir Sigurð H. Briem.
Sigurður hefur kennt gítar- og mandó-
línspil í mörg ár, og skipta nemendur
hans hundruðum. Bókin er einnig mjög
vel fallin til sjálfsnáms.
Bækurnar fást hjá bóksölum.
BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU
Hvað er eðlilegra?
TÖSKURNAR
PENNINN
BLÝANTURINN
BLEKIÐ ,
/ .
SKÓLA- STÍLABÓKIN
SKRIFBÓKIN
REIKNINGSBÓKIN
TEIKNILITURINN
TEIKNIBÓKIN
TEIKNIKRÍTIN
ISámsbœkurnar, hverju nafni sem nefnast.
ANDRÉS NÍELSSON
BÓKABÚÐIN
Sími 85.