Akranes - 01.03.1949, Síða 5
KIRKJA OG KRISTNI
m.
Hin þjóðféíagslega nauðsyn.
Allir hugsandi menn og flokkar i land-
inu þyrftu að styðja meir en nú á sér
almennt stað, kirkjulegt og kristilegt starf.
Fólki finnst, ef til vill, að nú sé þetta hálf-
gert aukaatriði, þegar þjóðinni líði yfir-
leitt vel. Hafi sæmileg fjárráð, atvinnu og
gnægð af flestu, miðað við ]:>að, sem vér
höfum átt að venjast.
Reynslan hefur löngum sýnt, að með-
lætið getur verið tvíeggjað. Það eru gæði,
sem þarf að fara hóflega og hyggilega með,
(il þess að hver einstaklingur og þjóðar-
heildin bíði ekki tjón af. Allt þarf það að
vera grundvallað á því, sem aldrei bregzt
né haggast. Þeir, sem lengsta hafa reynsl-
una, og þeir, sem þekkja eða skoða söguna,
vita, að þar er ekki nema um einn grund-
völl að ræða, sem öruggt sé að byggja á.
ÞaÖ er kristnidóniurinn. Sú þjóð, sem ekki
er vakandi í þessum efnum, getur ekki
orðið langlíf í landi sínu. Meðlæti hennar
og hvers kyns gæði vara skammt, án vit-
undarinnar um, að kristnidómurinn sé hið
„eina nauðsynlega."
Vér lifum á „eftirhermu“-öld, og hins
mikla liraða. öld hinna miklu auglýsinga
og kaupmennskubragða. Þar sem í of
mörgum tilfellum er haldið að fólki: Taktu
ákvarÓanir fljótt, svo aS þessi miklu gæSi
gangi þér ekki úr greipum. Ég held að
almenningur, jafnvel þjóðin sé um of
orðin gagnsýrð af þessu auglýsinga-
skrumi vorra tíma. Þessi litla þjóð ætti
vel að hyggja að háttum þeirra gömlu
menningarþjóða, sem enn og alveg óskorað
vilja byggja á því, sem aldrei hefur brugð-
þess þarf; en úr því geta menn orðið æ
leiknari með löngum vana.
Verkfæri og liti skyldi ég leggja þeim
til sjálfur, er það vildu, og sömuleiðis
panta fyrir þá seinna meir það, er þeir
þyrftu að fá úr útlöndum.
Rvk. 1. febr. 1851
Þorst. Guðm. málari.“
Þessi ritgerð Þorsteins málara er öll
hin athyglisverðasta, ekki aðeins að efni
til heldur og orðfæri. Er auðséð, að maður-
inn hefur verið greindur, vel menntaður,
athugull og áhugasamur. Ekki hefi ég
grennslazt eftir, hvort, eða hve margir
hafi notfært sér þetta hoð Þorsteins. En
hvort sem þeir hafa verið margir eða
fáir, virðist þarna vera gerð tilraun til
að stofnsetja hinn fyrsta iðnskóla íslend-
inga. Má vel una við form og framsetn-
izt, hvorki í með- eða mótlæti, einstaklinga
eða þjóða. Lítum til frænda vorra, Norð-
manna og Englendinga, sa'o að ný og nær-
tæk dæmi séu nefnd. Hjá þessum þjóðum
og mörgum fleirum, ráða hverju sinni
ríkjum þeir menn einir, sem ekki aðeins
viðurkenna hin gullvægu grundvallarsann-
indi um gildi kristindómsins, heldur
stjórna í samræmi við þau sannindi. Hér
mætti hins vegar færa rök að því, að hátt-
settir embættismenn og ráðamenn þjóðar-
innar og flokka um langa hríð, hafi sagt
við embættisbræður sína erlenda. oð þeir
vœru upp úr því vaxnir, a'Ö byggja á grund-
velli kristindómsins. Sú þjóð, sem velur
sér að staðaldri slíka forystumenn, á bágt.
Hún á sér ekki frama, eða viðreisnar von.
Vandamálin, sem hér hafa verið gerð
að umtalsefni, gera nú vart við sig með
mörgum þjóðum. Þau valda alls staðar
vaxandi ótta og vandræðum. Vér heyrðum
í fyrra átakanlegt dæmi um þetta frá hinu
mikla menningarlandi Sviþjóð. Vér minn-
umst og átakanlegrar hliðstæðu frá vorri
eigin þjóð. 1 Reykjavík, 31. des. f. á. og
nú alveg nýlega við Alþingishúsið. Vér
verðum þessa oft varir í einhverri mynd
i hinum stærri bæjum landsins. Hér
er um að ræða þjóðfélagslegt mein og
hættu, sem vel þarf að vera á verði fyrir.
Þar þui'fa allir hugsandi menn og konur
að koma til virkrar þjónustu i einhverri
mynd. Óvíða, — eða hvergi — ætti þetta
að vera hægara en hér á þessum fámenna
hólma. Þetta dverg-ríki hefur hlutfallslega
stærri „her“ á að skipa á þessu sviði en
nokkurt annað þjóðríki í víðri veröld. Er
hér alveg sérstaklega átt við presta, kenn-
ara í æðri og lægri skólum landsins og fjöl-
ingu, svo og manninn, sem fyrsta kenn-
ara slíks skóla.
1 áðurnefndri ritgerð Einars mynd-
höggvara um Þorstein málara, er auðséð,
að myndir Þorsteins og list hefur gert
Einar hUgfangirin, og sennilega ýtt undir
Einar um að mála og móta og njóta til-
sagnar á þessari braut. Þetta má greini-
lega ráða af þvi, hvernig Einar lýsir
sjálfur fyrstu áhrifunum, sem hann varð
fyrir af myndum Þorsteins, er hann fyrst
kom með föður sinum að Hlíð í Gnúp-
verjahreppi. Kom Einar síðan oft að Illíð
til þess að skoða myndasafn Þorsteins, sem
þar var þá. Minnkar ekki vegur eða virð-
ing Þorsteins málara fyrir það, að hafa
ef til vill ýtt undir listagáfu þessa af-
burða listamanns Einars Jónssonar.
Þorsteinn málari andaðist 26. maí,
1864, eftir þunga legu, sem varað liafði í
þrjátíu og eina viku. Framhald.
mörg félög i landinu, sem af heilum hug
leggja hönd á plóginn.
Vér fögnum hverri tilraun, sem ein-
staklingar eða stofnanir gera til þess að
sigur mætti vinnast í þessari lífsnauðsyn
hverrar þjóðar og heimsins alls.
Heimilin eru hið sterkasta vígi til sókn-
ar og varnar í þessu mikilvæga máli. Það
hefur sjáendum þjóðanna löngum verið
ljóst. Hvað eina, sem kemur heimilunum
til aðstaðar i þessari baráttu þeirra, er
því mikilla þakka vert. Ber hér t d. að
þakka sr. Óskari Þorlákssyni viðleitni hans,
og þann skerf, sem hann hefur lagt til
þessa, með útgáfu smá bænakvers, sem
hann nefnir „Við móðurkné.“ Það þyrfti
að vera til handa hverju ungmenni lands-
ins. Þau þyrftu að kunna það spjaldanna
á milli. Mundi þá mörgum frækornum
sáð, sem bera mundu ríkulegan ávöxt til
þjóðheilla.
Sem betur fer eru menn margir i þessu
landi, sem skilja þetta og vilja leggja
þessari mestu nauðsyn hverrar kynslóðar
lið. Hins vegar eru þeir ekki nógu vel
vakandi fyrir samstarfi, eða beinum stuðn-
ingi við þau blöð, félög eða aðra aðila, sem
offra tíma, fé og kröftum fyrir þessa megin
þörf þjóðarinnar á öllum tímum. AÖ
hjálpa henni til öð vera kristin menningar-
þjóÖ í anda og sannleika. Um stund hefur
þjóðin heldur ekki haft styrk eða aðhald
frá æðstu valdhöfum. Er henni það ómet-
anlegt tjón. Fyrst þjóðin fær ekki tilhlýði-
legt aðhald ofan frá, svo sem gerist hjá
öðrum menningarþjóðum, þyrfti slikt að-
hald að verða til og leita upp til þeirra,
sem hverju sinni stjórna, svo að þar geti
hafizt samstarf um það, sem þjóð vorri
er og verður hennar mesta nauðsyn, og
grundvöllur gæfu hennar og gengis.
Undraverður árangur.
Prestunum er oft legið á hálsi fyrir
deyfð þeirra og ónytjungshátt. Ekki eiga
þeir óskilið mál, og heldur ekki einir sök á.
Það er rétt, að margir þeirra eru sofandi
og gætu mikið meira gert en þeir gera,
en þá þyrftum við sóknarbörnin að vekja
þá, sem fastast sofa og vita hvort þeir
vakna ekki. Á Akureýri er kominn úngur
prestur, sem ég hef fylgzt nokkuð með, —
haldið spurnum fyrir, — af þvi að mér
hefur virðst hann óvenjulega áhugasamur
og ötull. Hefur hann sérstaklega lagt alúð
við að vinna æskulýðinn til fylgis við
kirkjuna, og hefur þegar orðið óvenjulega
mikið ágengt. Þetta er sr. Pétur Sigur-
geirsson. Hann hefur skipulagt þetta æsku-
lýðsstarf svo vel, og fær að staðaldri svo
mikla aðsókn að sunnudagsskólastarfi sinu,
að hin stóra kirkja á Akureyri er venju-
legast of litil. Þarf að skipta hópnum í
kirkju og kapellu, slík er sóknin.
Þetta er svo gleðilegt tímanna tákn, að
vert er að halda á lofti, virða og viður-
AKRANES
29