Akranes - 01.11.1949, Blaðsíða 10

Akranes - 01.11.1949, Blaðsíða 10
gildi þessarar slysni. Fyrsta „trikk“‘-kvik- myndin hafði orðið til af einskærri til- viljun. Meliés hafði nú fundið Sesam-orðið að hinum dulda töfraheimi kvikmynd- anna, sem honum hafði rennt grun í, að til væri og sem hann hafði leitað að. Hann tók nú til óspilltra málanna. Með hjálp kvikmyndalinsunnar tókst honum að töfra fram ótrúlegar myndir fyrir sjónum manna. Hann lét menn hverfa, hann lét þá fljúga um loftið, og hann lét þá breyt- ast í óargadýr. Imyndunarafl hans virt- ist ekki neinum takmörkum háð. Hann framleiddi hverja „trikk“-myndina á fætur annari, og menn stóðu höggdofa af undrun gagnvart hinum ótrúlegu töfra- brögðum Meliés í hinum lifandi myndum. Og þegar sami leikarinn talaði við sjálfan sig í sömu myndinni, þá undruðust keppi- var nú ljóst, að keppinautar hans létu sér ekkert fyrir brjósti brenna. Og svo komu nýir menn 'fram á sjónarsviðið með nýja tækni og nýjar hugmyndir. Samkeppnin fór að verða geysileg. Og nafn Meliés fór að fölna á himni kvikmyndanna. Hann hélt samt áfram að framleiða kvikmyndir til ársins 1914, er heimstyrjöldin fyrri skall á. Snillingurinn Meliés varð undir í samkeppninni um heimsmarkaðinn. — Meliés hafði frá því fyrsta selt kvikmynd- ir sinar, en með þessu móti bagnaðist hann ekki eins og hann hefði annars getað. Am- eríkanar tóku upp á því að leigja þær til ákveðins tíma og reyndist það iniklu arð- bærari aðferð. Hin harða samkeppni hratt Meliés i skuggann. Og svo vildi honum það óhapp til, að brotizt var inn í útbú hans í Ameríku og fjögur hundruð frum- kvikmyndirnar til vegs og virðingar í augum hins menntaða heims, verður aldrei of metinn. Margt í tækni hans er notað í kvikmyndum enn þann dag í dag. Og það var vegna afreka hans, að Amerískar kvikmyndir fóru að fá, listrænt gildi árið 1903 eða átta árum siðar. Meira _____________________TIL SÁLAR OG LÍKAMA Hin heilaga glóÖ „Orðið, sem kom til Jeremía frá Drottni, svohljóðandi: Nemið staðar við hlið musteris Drottins og boða þar þessi orð og seg: Heyrið orð Drottins, allir Judeumenn, þér, sem gangið inn um þetta hlið, til þess að falla fram fyrir Drottni. Svo segir Drottinn hersveitanna, Guð Isarels: Bætið breytni yðar og gjörðir; þá mun ég láta yður búa á þessum stað. Reyðið yður ekki á lygatal, er menn segja: Þetta er musteri Drottins, musteri Drottins, musteri Drottins. En ef þér bætið breytni yðar og gjörðir alvarlega, ef þér iðkið réttlæþ í þrætum inanna á milli, undirokið ekki út- lendinga, munaðarleysingja og ekkjur, og út- hellið ekki saklausu blóði á þessum stað, og eltið ekki aðra Guði — yður til tjóns, — þá vil ég láta yður búa á þessum stað í landinu, sem ég gaf feðrum yðar frá eilifð til eilifð- ar . . . . Hlýðið minni raustu, þá skal ég vera yðar Guð og þér skulið vera min þjóð, og gangið jafnan á þeim vegi, sem ég býð yður, til þess að yður vegni vel. En þeir heyrðu ekki og lögðu ekki við eyrun, en fóru eftir vélráðum sins illa hjarta, og sneru við mér bakinu, en ekki andlitinu. Frá þeim degi, er feður yðar fóru burt af Egyptalandi, og fram á þennan dag. hefi ég stöðugt, dag eftir dag, sent þjóna mína, spámennina. til yðar, en þeir heyrðu mig ekki og lögðu ekki við eyrun, heldur gjörðust harðsvíraðir og breyttu enn ver en forfeður þeirra. Og þótt þú talir öll þessi orð til þeirra, munu þeir ekki hlýða á þig, og þótt þú kallir til þeirra, munu þeir ekki svara þér. Seg því við þá: Þetta er þjóðin sem eigi hlýðir raustu Drottins, Guðs þíns, og engri umvöndun tekur; horfin er trúfestin, já, upp- rætt úr munni þeirra.“ Jeremia, 7. 1—7 og 23—28. s______________________________________J BjargaSi lífi sínu. Maður nokkur, sem er nýkominn frá Am- eriku segir svo frá: „Þegar ég var í Kali- forniu, elti mig einu sinni bjamdýr, en ég forðaði mér upp í tré og bjargaði þannig lífi mínu.“ „Nú, en birnirnir leika sér að þvi að klifra upp eftir trjám.“ „Að visu, en þessum varð nú ekki kápan úr því klæðinu, þvi að ég dró tréð upp á eftir mér.“ Þekkti hann ekki. „Þekkirðu „Rakarann í Sevilla"? „Nei, ég raka mig alltaf orðið sjálfur með rafknúinni vél meira að segja.“ pautar Meliés og þeir sögðu: Hvernig fer Jhanri að þessu? Meliés hafði náð tökum á töfrabrögðum pcvikmyndanna, sem enginn annar þekkti. JFlestar myndir, sem Meliés bjó til, voru úr heimi ævintýranna, kryddaðar tækni- legu hugmyndaflugi Meliés sjálfs. Árið 1900 hafði hann framleitt 200 slíkar myndir. Myndir þessar voru sýndar um allar jarðir við geysilega aðsókn og hrifn- ’ingu áhorfenda. Þær voru svo eftirsóttar í Bandaríkjunum að Amerskir kvikmynda- framleiðendur gerðu „kópíur“ af þeim og seldu þær undir nýjum nöfnum. Eftir því sem Melies óx fiskur um hrygg, varð hann stórtækari í efnisvali. Kvikmynd hans „öskubuska“ (Cinterella) fór sannkallaða sigurför um allan heim. Mynd þessi var þó aðeins í tólf myndum (senum). Svo lagði Meliés í það stórvirki að kvikmynda ,Mærina frá Orleans1 (Jeanna d’Ark) með 500 leikendum, alla í leikbúningum. Hann kvikmyndaði söguna „Förin til tunglsins“ eftir Jules Veme. Kvikmynd þessi var í tæknilegu tililiti lang fullkomnasta mynd- in, sem gerð hafði verið til þessa. Amer- ískir kvikmyndaframleiðendur „koper- uðu“ hana miskunarlaust og seldu hana með miklum hagnaði. Meliés mótmælti „þjófnaði“ þessum opinberlega. Honum Leiksvið hjá Meliés. Sköllotti maðurinn í miðju er Meliés sjálfur að leiðbeina flokknum. myndum (negatívum) stolið. Og svo fór að lokum, að hann varð að gefast upp. — Hann var orðinn svo snauður, að hann varð að selja allar frummyndir sinar ruslasala fyrir smánarverð. — Og Meliés hvarf sjónum manna. Það heyrðist ekkert af honum í fjórtán ár. Enn 1928 kom hann aftur í leitirnar. Einhver þekkti hann á götum Parísar. Hann var orðinn bláfátækur blaðasali. Nokkrir fornir vinir hans slógu saman i litla tóbaks- og sæl- gætisbúð handa honum. En þegar hann var ekki lengur fær um að sjá um sæl- gætissöluna, tók Chambre Syndicale Fransais de Cinématographe, sem hann hafði sjálfur stofnað og staðið fyrir í tíu ár, hann upp á arma sér og kom honum fyrir á elliheimili fyrir farlama leikara. Þar andaðist hann 22. janúar 1938 sjötíu og sjö ára að aldri. Meliés var spámaður nýs menningar- tímabils, er hófst með uppgötvun kvik- myndanna. Hann var og hinn ótrauði brautryðjandi nýrrar hugsjónar í uppeldi og menningu. Og hann lifði í starfi sínu samkvæmt hugsjón sinni. Hann leitaðist ávallt við í myndum sínum, að slá á hin- ar æðri hvatir mannsins. Hann forðaðist saurugleikann í öllum myndum sinum. Þáttur sá, er hann átti í því að hefja 130 AKRANES

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.