Akranes - 01.11.1949, Qupperneq 30

Akranes - 01.11.1949, Qupperneq 30
NIÐURSUÐUVERKSMIÐJA BJÚGNAGERÐ REYKHÚS FRYSTIHÚS SLÁTURFELAG SUÐURLANDS REYKJAVÍK — SÍMI 1249.— SÍMAEFNI: SLÁTURFÉLAG FRAMLEIÐIR OG SELUR í HEILDSÖLU OG SMÁSÖLU: Niðursoðið kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. — Bjúgu og alls konar áskurð á brauð. Mest og bezt úrval í landinu. — Hangikjöt, ávallt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. — Frosið kjöt alls konar, fryst og geynit í vélfrystihúsi, eftir fyllstu nútímakröfum. Veröskrúr sendar eftir óskum, pantanir afgreiddar urn allt Land. SLATURFÉLAG suðurlands HVILD A SJO! Margir líta svo á, að fátt veiti betri hvíld en róleg sjóferð á góðu skipi, og því er það, að fæstir sjá eftir þeim tíma, sem í sjóferðina fer, ef þeir á annað borð hafa ástæður til að taka sér hvíld frá störfum. — Hafið, með sínu lífi, hefir líka sitt aðdráttarafl, og landsýn er oft hin fegursta frá skipi. — Nú höfum vér betri skipakost en fyrr á árum til farþegaflutnings, og ætti því fólk að athuga það timan- lega hvort ekki væri rétt að taka sér far með skipum vorum. skipaútgerð ríkisins 150 A Ií R A N E S

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.