Akranes - 01.04.1955, Blaðsíða 29
Píanóhljómleikar.
Hinn 6. maí s. 1. hélt ungfrú Þórunn S. Jó-
hannsdóttir hljómleika i Bióhöllinni við mikla
hrifningu áheyrenda, en þvi miður var færra,
sem skemmtun þessa sótti en skyJdi.
Allaf er Þórunni að fara fram með aldri og
auknum lærdómi^ má sjá það m. a. í vali verk-
efna, sem alltaf eru að j)yngjast, samhliða þvi sem
hún gerir þeim betri skil með ári hverju sem lið-
ur.
Það er leitt ,að ekki skuli vera vel sótt, þegar
svo ágæta og óvenjulega listakonu ber að garði
sem Þórunn er. Má þó nærri fara um þörf hennar
til skotsilfurs, og einnig uppörfun og viðurkenning
landa sinna og skilningur á hinu erfiða hlutverki,
er hún og foreldrar liennar liafa tekið sér fyrir
hendur að leysa.
„Litla höndin“.
Það er unglingadeild Slysvarnafélagsins á Akra-
tiesi. Hún var stofnuð 1948, að tilstuðlun sira Jóns
M. Guðjónssonar. Hún starfar nú af miklu fjöri,
og er langfjölmennasta unglingadeildin i Slysa-
varnafélagi lslands. Umsjónarmaður deildarinnar
er Hjálmar Þorsteinsson, kennari, en verndari
hennar er Níels Kristmannsson. Stjórn deildarinnar
skipa: Hörður Felixson, formaður, Sigurbjörg
Halldórsdóttir, ritari og Ingvar Elisson, gjaldkeri.
Það er megin takmark „Litlu handarinnar", að
hvert einasta barn og unglingur á Akranesi innan
16 ára aldurs gerist félagsbundnir meðlimir deild-
arinnar.
Akurnesingar! Hjálpið til að svo megi verða.
lslendingar! Hjálpið til að svo megi verða i
hverjum bæ og sveit.
Góður læknir lætur af starfi.
Það skiptir venjulega miklu máli hvemig menn
veljast í ábyrgðarstöður, en alveg sérstaklega varð-
ar þetta miklu þegar um sjúkrahússlækna er að
ræða, og lækna yfirleitt. Þegar sjúkrahúsið hér
tók til starfa voru menn þvi mjög uggandi útaf
gætinn að hann verður ekki uppna;mur við neina
smámuni, og Jiað sein mest er um vert, úrvals-
drengur. Það má óhætt fullyrða að oft hafi veru-
lega reynt á læknisfræðilega hæfileika hans, og að
hann hafi hverju sinni komist frá þeim vanda með
miklum égætum. Það gefur þvi auga leið að
bæjarbúar sjái mikið eftir lækninum, er hann fer
héðan alfarinn frá þvi starfi, er hann vann hér
upp við hið nýja sjúkrahús, ]>ar sem hann vann
hugi allra, er til lians þurftu að leita og nutu
örugggrar handleiðslu hans við ýmsar læknisað-
gerðir.
Hér þýðir ekki um að sakast, en áreiðanlega
sakna hans allir Akurnesingar, um leið og þeir
þakka honum veitta aðstoð og afburða viðkynningu.
Samhliða óska þeir honum og fjölskyldu hans gæfu
og gengis í hinu nýja starfi, í bráð og lengd.
íþróttaafrek Akurnesinga.
Á sundmeistaramóti lslands i Reykjavík 18.—19.
april, urðu Akurnesingar stigahæstir í mótinu.
Frá Akranesi voru 6 keppendur: Dagný Hauks-
dóttir, varð 6. af 16 keppendum í 50 m bringu-
sundi. Sigriður Guðmundsdóttir keppti lika í 50
m bringusundi og varð g. í röðinni. Helgi Haralds-
son var í sveit Akraness i 4X100 m fjórsundi.
Helgi synti siðasta sprettinn, skriðsund. Þetta er i
fyrsta sinn, sem sveit utan af landi sigrar i þessu
supdi. Jón Helgason keppti í 100 111 baksundi og
varð Islandsmeistari i þriðja sinn í röð. Helgi
Hannesson keppti i 100 m skriðsundi, og varð
drengjameistari i annað sinn. Sigurður Sigurðs-
son keppti i 400 m bringusundi karla og varð Is-
landsmeistari á glæsilegum tima, og er timi hans
þriðji bezti tími, sem Islendingur hefur náð i
þessu sundi. Á Jiessu móti sannaði Sigurður að
hann er orðinn bezti bringusundsmaður lands-
ins, bæði i drengja og fullorðinna flokki, með þvi
að vinna allt bringusund á Islandsinótinu 1955.
en hann er aðeins 16 ára að aldri.
I fyrsta sinn, sem Akumesingar kepptu í knatt-
spymu á þessu vori, sigruðu þeir úrvalslið úr
knattspyrnufélögum Reykjavíkur með 4 mörk-
þvi hvemig til myndi takast um val hins nýja um gegn 1, en j>að er i fyrsta sinn, sem þeir
læknis. Haukur Kristjánsson varð fyrir valinu, og hafa gjörsigrað úrvalslið þeirra.
er skemmst frá því að segja, að þegar við fyrstu Það má þvi með sanni segja að Akumesingar
sýn, viðtöl og handtök vakti hann traust manna, standi sig vel i þeim íjiróttagreinum, sem j>eir
og það er óhætt að fullyrða að hann hefur ekki leggja höfuðáherzlu á, sundið og knattspymuna.
í smáu né stóru brugðizt Jivi trausti meðan hann Við vonum að þeir haldi sætum sinum og sæki
var hér sjúkrahússlæknir. fremur fram en að jioka og óskum þeim til ham-
Hann inun vera ágætlega menntaður, greind- ingju með þessa fyrstu vorsigra, og vonum að þeir
ur vel og glöggur, hið mesta prúðmenni og svo verði fleiri á yfirstandandi sumri i knattspymunni.
Aflaskýrsla.
Afli Akranessbáta á vetrarvertíS 1955: Sjóf. Lifur Afli
Bjami Jóhannesson 92 44.230 779.120 kg.
Guðmundur Þorlákur 91 44-910 772.350 —
Reynir 92 4!-555 708.410 —
Fram 92 40.595 703.610 —
Sigurfari 93 41.930 701.875 —
Ásmundur 40.785 691.665 —
Heimaskagi 9° 39-235 690.980 —
Farsæll 92 38.055 683.320 —
Böðvar 87 38.755 67^.015 —
Keilir 38.500 670.765 —
Sigrún 91 38.020 653-555 7—
Svanur 37-500 652.970 —
Sveinn Guðmundsson 92 35-285 619.600 —
Ásbjöm 77 32.115 609.440 —
Áslaug 33-720 601.290 —
Ölafur Magnússon 92 34-tSo 598.140 —
Sæfaxi 35-630 580.000 —
Skipaskagi 27.875 521.705 —
Aðalbjörg 72 29-770 506.110 —
Fylkir 76 23.780 434.150 —
Hrefna (net) 30 7-795 136.495 —
Trillubátar og fleiri 35-595 569.060 —
!774 779.818 13.563.625 kg-
AKURNESINGAR!
Seljum:
OLlUR
til hitunar húsa.
Útvegum:
MIÐSTÖÐVARKATLA
og
OLÍUGEYMA
í nýbyggingar.
7fluniÓ
AÐ INNLÁNSDEILD VOR
ÁVAXTAR SPARIFÉ YÐAR
MEÐ BEZTU FÁANLEGUM
VAXTAKJ ÖRUM.
mcjci
akranes
65