Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1964, Síða 7
III
Hafið þér áhuga á að byggja,
— byggja ódýrt, og um leið á
traustum grundvelli?
Kynnið yður þá kosti útveggjamátsteinsins úr Seyð-
ishólarauðamölinni. Mátsteinninn er ódýrasta útveggja-
efnið á markaðnum í dag, en þó með alla kosti góðs
útveggjaefnis, t.d.:
• MIKIÐ BROTÞOL
• ELDTRAUSTUR
• STAÐLAÐUR
• GUFUHERTUR
• MIKIÐ BURÐARÞOL
• NAGLHELDUR
0 LOKAÐUR
• HRISTISTEYPTUR
e ALLVEL EINANGRANDI
e ÓFORGENGILEGUR
e FLJÓTHLAÐINN
e MÁ JÁRNBINDA
Mátsteinninn er framleiddur eftir verkfræðilegum
fyrirsögnum og útreikningum og sérstaklega fyrir ís-
lenzka staðhætti, enda efnismeiri og með meira burðar-
og brotþol en sambærilegir þýzkir staðlar.
HVERS VEGNA ER MATSTEINNINN SVO ÓDÝR?
Vegna þess, að hann er framleiddur í fullkomnustu
gerð amerískra hrististeypuvéla (frá BESSER) og vegna
mikillar framleiðni, t.d. er framleiddur mátsteinn í 3
venjuleg íbúðarhús á dag. Hráefnið er það bezta fáan-
lega hérlendis, og betra en annars staðar fæst í Evr-
ópu; Seyðishólarauðamöl sótt í námur okkar í Seyðis-
hólum, Grímsnesi, um 70 km vegalengd frá Reykjavík.
I»AÐ ER ÓTRÚLEGT EN SATT, AÐ MATSTEINN 1
ÚTVEGGI VENJULEGS ÍBÚÐARHÚSS, UM 100 FER-
METRA, KOSTAR AÐEINS CA. KR. 15.000,00.
Síðan framleiðsla mátsteinsins hófst fyrir um 2 árum
hefur hann þegar verið notaður með mjög góðum árangri
í tugi íbúðarhúsa, verkstæðishúsa, verksmiðjuhúsa, fisk-
verkunarhúsa, geymsluhúsa, bílskúra og 1 strengja-
steypuliús milli súlna og bita, útihúsa o.fl. o.fl.
Farið að dæmi hinna vandlátustu er hafa valið mát-
steininn í bygginguna í stað uppsláttar og steypu eftir
vandlega athugun og pantið mátsteininn í byggingu yðar
fyrir sumarið. Afgreiðsla af lager eða eftir pöntunum.
GREIÐSLUSKILMALAR:
E»ér fáið mátsteininn, milliveggjaefnið, plasteinangrun
og margt annað byggingarefni með hagstæðum greiðslu-
skilmálum eftir samkomulagi. Flytjum mátsteininn á
byggingarstað fyrir hagstætt verð. Flytjum út á land
eftir samkomulagi á ótrúlega lágu verði.
SELJUM:
milliveggjaplötur; ódýrasta milliveggjaefnið er 7 cm
þykkar 50x50 cm gjallplötur úr Seyðishólarauðamölinni
enda mest notað í hvers konar milliveggi, einnig burð-
arplötur úr sama efni í burðarveggi; cinangrunar- og
milliveggjaplötur úr Snæfellsvikri; milliveggjaholsteina;
steyptar hellur 20x40x10 cm ca.; Snæfellsvikurmöl; Seyð-
isliólarauðamöl; vikursand; pússningasand; sand undir
licllur; gangstéttarhellur; sement; plasteinangrun;
saum; þilplötur; krossvið; húsgagnaplötur; múrhúðun-
arnet; húsgagnaspón; korkparket; Celotex liljóðeinangr-
unarplötur og lím o.fi. o.fl.
JfiN LOFTSSON H.F.
imiNGHUAUT 121 — SlMI 10K00.
STEYPUSTðÐIN
tryggir yður örugga og góða steypu
Ástæðurnar eru þessar:
1. Nákvæmt eftirlit með hráefn-
um.
2. Allt efni vegið.
3. Framleiðslan öll undir eftir-
liti byggingarverkfræðings.
Haíið samband við okkur um allar
steypuþarfir yðar. Það verður hag-
kvæmast og ódýrast.
STEYPUSTÖÐIN H.F.
Sími 33600