Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1964, Qupperneq 24

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1964, Qupperneq 24
48 TlMARIT VFl 1964 í París dagana 19. til 21. maí s.l., og formaður félagsins mætti á, var því veitt upptaka í alþjóðasambandið. Stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga skipa nú þessir: Sigurður Thoroddsen, formaður, Bragi Þorsteinsson, ritari, Eyvindur Valdemarsson, gjaldkeri. Mýir félagsmenn Björn Ólafsson (V. 1962), f. 1. nóv. 1930 að Múlakoti, V. Skaft. For. Ólafur blikksm. í Rvík, f. 19. apr. 1889, Bjarnason bónda og hreppstj. í Hörgsdal á Síðu Bjarna- sonar og k.h. Sigríður Jónína, f. 15. júlí 1894, Tómasdóttir verkam. í Vik í Mýrdal Jónssonar. Stúdent Rvík 1952, f.hl. próf í verkfræði frá H. 1. 1955, próf í byggingaverk- fræði frá T. H. Aachen 1962. Verkfr. hjá Kópa- vogskaupstað 1962 og hjá Vegagerð ríkissjóðs frá 1962. K.h. 17. júní 1954, Hulda Sigurbjörg, f. 3. sept. 1930 í Hafnarfirði, Guðmundsdóttir vélstj. þar Jóhannssonar og k. h. Þuríðar Sigurðardóttur skipstj. í Rvík Ólafs- sonar. B. þ. 1) Guðmundur Þór, f. 28. okt. 1954 í Hafn- arf., 2) Brynjar, f. 27. okt. 1958 s.st., 3) Hildur Elfa, f. 26. apr. 1960 s.st. Veitt innganga I VFl á stjórnarfundi 27. marz 1962. H. G. Bergsteinn Þór Gi/.urar- son (V. 1962), f. 29. nóv. 1936 í Rvík. For. Gizur hæstaréttardómari þar, f. 18. marz 1902, Bergsteinsson bónda að Árgilsstöðum, Hvolhreppi, Rangárvallas., Ólafssonar og k. h. Dagmar, f. 26. des. 1905, Lúðvíksdóttir útgerðarm. á Norðfirði Sigurðssonar. Stúdent Rvík 1956, f.hl. próf i verkfræði frá H. 1. 1959, próf í byggingaverk- fræði frá D.T.H. í Khöfn 1962. Verkfr. hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli 1962 —’64 og hjá borgarverkfræðingi i Rvík frá 1964. Veitt innganga í VFl á stjómarfundi 10. apríl 1962. H. G. Jón Birgir Jónsson (V. 1962), f. 23. apr. 1936 í Rvík. For. Jón Sigursveinn húsgagnasm.m. þar, f. 4. maí 1903, Benjamínsson bónda að Hrísum, Eyjaf., Stefánssonar og k. h. Kristín Karólína, f. 17. des. 1906, Jónsdóttir bónda í Vopnafirði Jósefssonar. Stúdent Rvík 1956, f. hl. próf í verkfræði frá H. 1. 1959, próf i byggingaverk- fræði frá D.T.H. í Khöfn 1962. Verkfr. hjá Vega- gerð ríkissjóðs 1962 og hjá Ramböll & Hannemann í Khöfn 1962—’63. Fór til framhaldsnáms í Bandar. 1963. Jón Birgir og Gunnar Baldvinsson, byggingaverkfr. eru systkinasynir. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 17. apr. 1962. H. G. Bragi Árnason (V. 1962), f. 10. marz 1935 í Rvík. For. Árni prentari þar, f. 9. sept. 1904, Guðlaugs- son bónda í Gerðakoti, Ölfusi, Árn., Hannessonar og k.h. Kristín Rósveldur, f. 30. okt. 1900, Sigurðar- dóttir sjóm. á Siglufirði Kristjánssonar. Stúdent Rvík 1955, próf í efnaverkfræði frá T.H. Miinchen 1961, Verkfr. hjá Eðlisfræðistofnun H.l. frá 1961. Ritstörf: C-Acylierung von Triphenylphosphin-Alkylenen mit aktivierten Estern, Tetrahedron Detters nr. 14 1961 (Ásamt H. J. Bestmann), C-Acylierung von Phosphin-Alkylenen. Ein neuer Weg zur Synthese von Ketonen, Chemische Berichte nr. 6 1962 (ásamt H. J. Bestmann). K.h. 20. okt. 1957, Sólveig Rósa, f. 2. sept. 1937 að Einarsstöðum, Reykjadal, S.-Þing., Jónsdóttir bónda þar Haraldssonar og k.h. Þóru Sigfúsdóttur bónda að Hall- dórsstöðum, Reykjadal, S.-Þing., Jónssonar. B.]). Lilja Kristín, f. 22. júlí 1959 að Einarsstöðum, Reykjadal, S,- Þing. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 9. okt. 1962. H. G. Tímarit Verkfræðingafélags Islands kemur út sex sinnum á ári. Ritnefnd: Páll Theodórsson, form. (ábm.), Guð- laugur Hjörleifsson, Dr. Gunnar Sigurðsson, Jakob Björnsson, Loftur Loftsson. Framkv.stj. ritnefndar: Gísli Ólafsson. STEINDÖRSPRENT H.F.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.