Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ2004
Fréttir OV
Bannið er
brandari
Jón Kristjánsson heil-
brigðisráðherra segir erfitt
að útbúa bannákvæði gegn
áfengisauglýsingum sem
halda. Á síðustu
árum hafa tugir
meintra áfengisaug-
lýsinga verið kærðar,
en aðeins 3 dómar
hafa fallið.
Jón svaraði fyrir-
spurn frá Merði
Árnasyni um áfeng-
isauglýsingar, en Mörður
sagði að bann við áfengis-
auglýsingum væri brotið
daglega í skjóli þess að í ör-
smáu letri væri getið að um
léttöl væri að ræða, þegar
augljóst væri að það væri
verið að auglýsa sterkan
bjór. „Það er auðvitað
brandari að verið sé að
auglýsa áfengislausan
pilsner." Sagði Mörður að
svo virtist sem yfirvöld vilji
hafa það þannig að lögin
séu brotin.
Skrípaleikur
Heilbrigðisráðherra
segist fýlgjandi afdráttar-
lausu banni á áfengisaug-
lýsingum með hertri fram-
kvæmd, en Mörður
Árnason sagði að
þvert á móti virtust
stjórnvöld standa á
sama um málið.
Ráðherra sagði
að í flestum tilfell-
um þar sem meintar
auglýsingar væru kærðar
berist svör frá lögreglunni
að lög hafi ekki verið brotin
- vegna smáa letursins í
auglýsingunum. Björgvin
G. Sigurðsson bað ráðherra
að taka af skarið og „enda
þennan skrípaleik." Kol-
brún Halldórsdóttir hvatti
ráðherra til dáða, þótt Sjálf-
stæðisflokkurinn myndi
sjálfsagt malda í móinn.
Nýir kynjasið-
ir á Akueyri
Bæjarráð Akureyrar
samþykkti á þriðjudag
verklagsreglur vegna
ráðninga stjórnenda
og annarra starfs-
manna með tilliti til
kynjasjónarmiða.
Akureyrarbær hefur
á liðnum árum
nokkrum sinnum
hlotið dóm vegna brota á
jafnréttislöggjöfinni.
Hvað liggur á?
Mér liggur bara nokkuð mikið
i. Ég eignaðist stúlku fyrir um
oremur vikum sem er búið að
i efna Sonju Oliversdóttur. Svo
?r ég búin að opna nýtt kaffi-
iús - Zega-
fredo á
.ækjartorgi.
Þar bjóðum við upp á ítölsk
orauð og expressokaffí. I raun
er þetta meira eins og kaffi-
oar. Þrátt fyrir að við erum ný-
búin að opna er nokkuð góð
mæting og greinilegtað fólk
>r hrifíð. Þannig að það er nóg
að gera með nýjan stað og
ungbarn."
Stjórnarandstaðan krafðist afsagnar Björns Bjarnasonar vegna hæstaréttardómara-
málsins. Björn fjarstaddur. Fráleit umræða að mati Halldórs Ásgrímssonar.
„Hraunað yfir umboðsmann,“ sagði Magnús Þór Hafsteinsson.
Ráðherra leiti sér
að annarri vinnu
Halldór Ásgrímsson og Einar K.
Guðfinnsson töldu fráleitt að ræða
málið efnislega að Birni Bjarnasyni
fjarstöddum. Taldi Einar þing
menn stjórnarandstöð
unnar vera að „slá
pólitískar keil-
ur" í trausti
þess að ráð-
herra
væri ekki
á þingi til
að verja
gjörðir
sínar. Hann
sagði ráð-
herra taka
því að vera í burtu, að klífa fjöll eða
eitthvað slíkt," sagði Steingrímur,
en Halldór er sem kunnugt er ný-
kominn úr fjallgöngu á
Öræfajökul.
fridrik@dv.is
„fræðilegar »
vangaveltur vMl;
og ábending-
ar“ um- Mfeí
boðs-
lli 1 :1 I
varlega. VllBPÁlWft
Stein- '
grimur J. 4
benti Einari á \ajgfc
að það væri Njifp
sjálfsagður réttur
þingmanna að ®
ræða störf þingsins YS
við upphaf þingfundar \
og sagði að engu breytti
að Björn væri fjarstadd-
ur. „Ráðherrar geta ekki
stöðvað slíkar um-
ræður með
Björn Bjarnason HilW
„þilbrottegi idðlwnó' ei
úiýður taka tiidUiUÖHHi
untboð\mann\ Alþinqiý
u*m hvrtjti ódru Uuj
fmðiólui.
Talsmenn stjórnarandstöðunnar á Alþingi kröfðust þess ein-
dregið í umræðum í gær að Björn Bjarnason dómsmálaráðherra
segði af sér eða að minnsta kosti hugleiddi alvarlega að gera
slíkt, í ljósi þess alvarlega áfellisdóms sem fælist í niðurstöðum
umboðsmanns Alþingis um skipan Björns á Ólafi Berki Þor-
valdssyni sem hæstaréttardómara.
Umræðan fór fram við upphaf
þingfundar undir liðnum „athuga-
semdir við störf þingsins", en Björn
sjálfur var fjarstaddur í ótilgreindum
embættiserindagjörðum í Banda-
ríkjunum.
Valdið er sætt
Össur Skarphéðinsson hóf um-
ræðuna og hvatti ríkisstjórnina til að
láta fara fram nefndarstörf í sumar í
því skyni að ná fram samstöðu um
breytt fyrirkomulag við skipan
hæstaréttardómara. Hann sagði að
Björn hlyti að íhuga stöðu sína al-
varlega f framhaldi af áliti umboðs-
manns Alþingis. Steingrímur J.
Sigússon sagði Björn vera „þríbrot-
legan ráðherra" með því að fýrst
hefði kærunefnd jafnréttisdóma
talið hann brotlegan við jafnréttislög
og nú teldi umboðsmaður Alþingis
ráðherrann brotlegan við stjórn-
sýslulög og dómstólaiög. Björn hefði
fengið „hverja falleinkunina á fætur
annarri". Steingrímur spurði utan-
ríldsráðherra hvort hann gæti hugs-
að sér slíkan ráðherra í ríkisstjórn
undir forsæti sínu. Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir sagði að lítið stæði eftir af
fullyrðingum Björns að hann hefði
haft málefnaleg rök og því væri skip-
an dómarans yfir gagnrýni hafin.
Hann hefði brugðist almannahags-
munum. „En valdið er sætt og hann
situr áfram. Hann ætti að sjá sóma
sinn í því að segja af sér," sagði Ingi-
björg Sólrún.
Magnús Þór Hafsteinsson sagðist
forviða á útvarpsummælum Björns
þá um morguninn að það væri ráð-
herra að meta hvort umboösmaður
Alþingis hefði forsendur fyrir niður-
stöðu sinni. Hann sagðist fyllOega
sammála því að það væri tímabært
fýrir ráðherrann að hugleiða að
segja af sér og leita sér að nýrri
vinnu."
Slá pólitískar keilur
Ingibjörg Sólrún nefndi nýlegt
viðtal'við aðstoðarmann dómsmála-
ráðherra, þar sem fram hefði komið
að í athugun væri að breyta lögum á
þann hátt að ráðherra myndi skipa
forseta Hæstaréttar. Hún hafnaði
slíkri breytingu og galt varhug við
slflcum vangaveltum.
Stjórnarandstaðan Þau Ingibjörg Sólrúm, Steingrímur Sigfússon og Magnús Þór
Hafsteinsson telja að dómsmálaráðherra eigi að segja afsér.
Strand Guðrúnar Gísladóttur
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra
Bæjarstjóri hvítþvær
hendur sínar
Sameinaði lífeyrissjóðurinn hef-
ur krafið Reykjanesbæ um 33 millj-
ónir vegna ábyrgðar sem bærinn
gekkst í fyrir um átta árum vegna
reksturs Hauks Magnússonar út-
gerðarmanns. Haukur komst í frétt-
irnar þegar hann keypti skipið Guð-
rúnu Gísladóttur GK sem sökk fýrir
ströndum Noregs. Hann keypti
skipið í von um að ná því upp en sú
áætlun fór út um þúfur.
í DV í gær sagði Árni Sigfússon,
bæjarstjóri Reykjanesbæjar, að þetta
væri mikið áfall fyrir bæinn. Fjár-
hagsstaðan væri ekki góð og 33
milljón króna skuld upp úr þurru
gerði illt verra. Árni lagði hins vegar
áherslu á að Jóhann Geirdal, bæjar-
fulltrúi Samfylldngarinnar, hafi ver-
ið aðalhvatamaðurinn að því að
Jóhann Geirdal Árni Sigfússon
SegirArna Sigfússon Kennir Jóhanni um
hvítþvo hendur sínar. hvernig fór.
ákvörðunin um ábyrgðina hafi verið
tekin.
„Þetta eru mjög óvenjuleg vinnu-
brögð af hálfu bæjarstjóra að stilla
þessu svona upp," segir Jóhann. „Ég
beitti mér fyrir þessu máli á sínum
tíma en með því að gera mig að bit-
beini í þessu máli sýnist mér að Árni
sé að hvítþvo hendur sínar af mál-
inu.“
íhugar ekki afsögn
Björn Bjarnason dómsmálaráð-
herra segist ekki ihuga afsögn þrátt
fyrir álitsgerðir umboðsmanns Al-
þingis og kærunefndar jafnréttis-
mála. „Ég mun skoða álit umboðs-
manns og hans tillögur vegna að-
ferða við að ráða hæstaréttardómara
tfl starfa. Hann er að móta nýjar
reglur," segir Björn í skriflegu svari
við spurningum DV. „Ég mun gefa
mér góðan tíma til að fara yfir hug-
myndir umboðsmanns og síðan
velta fyrir mér, hvernig ég bregst við
þeim," segir Björn jafnframt. Að-
spurður um það hvort samið verði
við þá sem kvörtuðu til umboðs-
manns Alþingis segir Björn: „Um-
boðsmaður hnekkir ekki niðurstöðu
minni. Hans álit er um lögfræðileg
álitaefni en lýtur elcki að neinum
skaðabótum." Eirflcur Tómasson,
prófessor segir að Björn verði að
gera upp við sína pólitísku samvisku
Bjöm Bjarnason
dómsmálaráð-
hvemig hann axli
pólitíska ábyrgð
á þessum niður-
stöðum. „Ég hef
aldrei skorast
undan pólitískri
ábyrgð," segir
Björn um þessa
hvatningu og
bætir við: „Ég er í
stjórnmálum
herra Ætlar ekki aö vegna þess að ég
segja afsér er tilbúinn að axla
hana.“ Hann hafn-
ar því að álitin veiki stöðu Ólafs
Barkar í Hæstarétti og telur að hann
eigi ekki að víkja úr réttinum. Loks
var ráðherra spurður að því að
hvaða miklu leyti það hafi ráðið vali
hans á Ólafi Berki í Hæstarétt að
hann og Davíð Oddsson séu syst-
kynabörn. „Að engu leyti," svaraði
ráðherra.