Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Side 18
18 FIMMTUDAGUR 6. MAl2004 Sport 0V LHNDSBRNKR DŒIL.DIN Topplisti frá síðasta sumri Fæst refsistig fyrir spjöld I.Þróttur 29 (25 gul + 1 rautt) 2. FH 34 (30+1) 3. Fylkir 35 (31+1) 4.ÍA 39 (31+2) 5. Valur 44 (32+3) 6. Fram 44 (36+2) 7. KA 46 (34+3) 8. ÍBV 48 (40+2) 9. KR 50 (34+4) lO.Grindavík 51 (35+4) Islahdsmeistarar J&, fyrir 27 árum IA1977 tÞjálfari George Kirby Fyrirliöi Jón Alfreðsson Markahæstur Pétur Pétursson 16 Sóknin 35 mörk skoruð (14. sæti*) Vömin 13 mörk á sig (7. sæti*) Markahlutfall +22 (13. sæti*) Sigurhlutfall 77,8% stiga (6. sæti*) Forskot 1 stig (21. sæti*) SIMurllö Valur * Saeti meðal melstara f 10 IIBa efstu deild Grindavík er eina félagið í sögu efstu deildar sem hefur ekki fallið úr deildinni en alls hafa 22 félög spilað í tíu liða efstu deild á árunum 1977 til 2003. Grindvík- ingar unnu B-deildina sumarið 1994 og hafa síðan spilað níu tímabil samfellt og þetta sumar verður því það tíunda í röðinni. Oft heftir munað litíu á loka- sprettinum en Grindavík hefur samt aldrei endað neðar en í 7. sæti deildarinnar. dagar í fyrsta leik í Lan Grindaví Stofnað: 1935 Heimavöllur: Grindavíkurvöllur (Um 1500) Besti árangur í deildinni:3. sæti (2000 og 2002 Besti árangur í bikarnum: tap í úrslitaleik 1994 Blaðamenn DV Sports spá Grindvíkingum níunda og næstsíð- asta sætinu á komandi tímabili í Landsbankadeild karla í knatt- spyrnu. Grindavík hefur aldrei fallið úr efstu deild, litlu munaði í fyrra og það er skoðun blaðamanna DV að liðið verði í bullandi fallbaráttu í allt sumar og falli í 1. deild í haust. Grindvíkingar hafa verið að styrkja hópinn á síðustu dögum og verða að vera mjög heppnir með þá menn ef vel á að fara á þessu tímabili. Það eru breyttír tímar í Grindavík, nýr þjálfari, nýjar áherslur og að matí DV, nýtt hlutskipti. Fallbarátta hefur undanfarin ár tahð til gamla tímans í Grindavík, heimamenn hafa lagt mikið í liðið sem hefur verið að gera góða hlutí. Grindavík hefur tahst til toppliða deildarinnar undanfarin fjögur tíma- bil og endaði í 3 til 4. sæti á árunum 2000 til 2002. í fýrra leit út fýrir að hðið væri að stefna á svipaðar slóðir og eftir firnm sigra í röð í júní og júh' var hðið aðeins einu stigi frá toppsætinu. Seinni hluti mótsins var hinsvegar hörmulegur og hðið féh aUa leið niður í hatramma botn- baráttu og vann aðeins einn af síð- ustu átta leikjum sínum, 3-2 gegn Þrótti 24. ágúst, sigur sem á end- anum skUdi á milli hjá þessum liðum og sendi Þróttara niður í 1. dehd. Það var Sinisa Kekic sem skoraði markið sem bjargaði Grindavík og líkt og imdanfarin ár stendur og feUur Uðið með þessum frábæra leUcmanni sem getur spUað í vöm jafnt sem í fremstu víglínu. Kekic er samt orðinn 35 ára og það er óvíst hvemig hann þohr enn meiri ábyrgð sem er lögð á hann í sumar eftir að fyrirliðinn Ólafur Öm Bjarnason, sem spUaði lykilhlutverk aUar 1620 mínútumar í fyrra, er horfinn á braut tíl Noregs. Liðið þarf á honum að halda út um aUan vöU, helst í vöm og sókn á sama tíma, en það er ekki víst að karhnn þoh álagið. Endurkoma Grétars Hjartarsonar gæti vissulega gert útslagið í jöfrium leikjum í sumar en tíl þess þarf Grétar að finna skotskóna sína frá því fyrir tveimur árum er hann varð markakóngur deUdarinnar með 13 mörk. Zeljko Sankovic hefúr reynt ýmislegt á sínum þjálfaraferh en þetta er í fýrsta sinn sem hann þjálfað meistaraflokkslið hér á landi. Sankovic hefúr sótt tvo sterka leikmenn tíl heimaslóðanna og þefr gætu breytt ýmsu því hðið þarf svo sannarlega á því að halda ef marka má slæma skelli á vormótunum. Grindavflcurliðsins bíður ömgg- lega hörð barátta við botninn og þó svo að við spáum þeim faUsæti er jafnframt ljóst að stutt er upp í næstu hð fyrir ofan. En tíl að hðið sleppi við faUið þurfa margir hlutir að ganga á besta veg. ooj&dv.is Skipting marka síðasta sumar Mörk oqMlMMhjá Grindvíkingum 2003 15 14 13 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 3 3 6 5 11 2 2 7 9 Stiqamörk Skallamörk Aukaspyrnur Vítaspyrnur Úrmarkteig (möricsem breyta úrslltum) 3 4 10 8 2 7 Utanteigs Úruppsettum Eftirfyrirgjafir leikatriðum Grindavlk 24 mark skorað - 31 mörk fengin á sig LEIKIRNIR I SUMAR Maí (31 16. (Sun.) Fram (úti) 19.15 J 21. (Fös.) 27. (Fim.) KA (heima) 20.00 J KR(úti) 19.15 • Júní (5) 1. (Þri.) FH(heima) 19.15 • —Z(Mán.l 15. (Þri.) Keflavík (úti) 19.15 ! Fylkir(úti) 19.15 ! 23. (Mið.) ÍBV(heima) 19.15 ! 29. (Þri.) (A(úti) 19.15 ! JÚIK4) ! 8. (Fim.) Grindavlk (heima) 19.15 ! 13. (Þri.) 18. (Sun.) Fram (heima) 19.15 ! KA(úti) 19.15 25. (Sun.) KR(heima) 19.15 J Ágúst (4) 8. (Sun.) FH(úti) 18.00 J 16. (Mán.) 22. (Sun.) 28. (lau.) Keflavík (heima) 19.15 J Fylkir (heima) 18.00 ; (BV(úti) 14.00 j September (2) 12. (Sun.) (A (heima) 14.00 ! 18. (lau.) Grindavík (úti) 14.00 !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.