Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Side 23
DV Fókus FIMMTUDAGUR 6. MAÍ2004 23 ,L=L Leikarinn Robert De Niro segist heppinn að krabba- mein hans hafði uppgötvast svo snemma. Leikarinn tal- aði um sjúkdóminn í fyrsta skiptið síðan hann veiktist í fyrra. „Ég var heppinn og er heilbrigður núna.“ Pabbi leikarans greindist með krabbamein fyrir nokkrum árum en síðan þá hefur Robert farið í tékk nokkrum sinnum á ári. De Niro sagði að Rudy Giuliani og John Kerry hefðu hjálpað honum mikið þegar hann greindist. „Þeir hjálpuðu mér með því að segja frá hvernig þeirra lífsreynsla af krabbameini var og hvað þeir gerðu til að komast af.“ Óvinsæl forsetaefni Deiglan.com, eitt öflugasta póiitfska vefritið f rit- stjórn Þórlindar Kjartanssonar og Borgars Þórs Einarssonar, efnir til skoðanakannana um hvað eina. Nú er uppi skoðanakönnun þar sem spurt er hvern lesendur ritsins vilja sjá sem forseta. Eru gefnir kostirnir Ólafur Ragnar Grfmsson, Snorri Asmundsson og Ástþór Magnússon, þeir sem þegar hafa gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir sækist eftir starfinu. Auk þess geta menn kosið „Engan ofangreindra" og þar hefur yfirgnæf- andi hluti atkvæða • safnast eða 51 Q prósent. Ólafur *.~r \ j Ragnarfær 35 prósent, Snorri 8 og Ástþór 6 prósent. aðallega þekkt fyrir að vera börn foreldra sinna. Sonur s John Lennon og dóttir söngvarans Mick Jagger eru farin að rugla aan reitum. Þetta þykja mörgum hreint ótrúleg tíöindi, að böm söngvara ;ja stærstu hljómsveita poppsögunnar skuli hafa náð saman með þess- um hætti. Sérstaklega í ljósi þess að mikil samkeppni var á milli Stones og anna um tíma. Sean Lennon, sem er 29 ára, hefur aðallega verið þekktur fyrir vera sonur pabba síns en hefúr þó gefið út tvær plötur og reynt að koma sér á framfæri sem tónlistarmaður. Hann söng fyrst inn á plötur mömmu sinn- ar, Yoko Ono, en hefur auk þess sungið með Michael Jackson og Lenny Kravitz. Elisabeth Jagger hefur aftur á móti fetað í fótspor mömmu sinnar, Jerry Ifall, og hefur eins og hún, öðlast stórt nafn í tískuheiminum. Elisabeth hefúr starfað sem fyrirsæta síðan hún var 14 ára og er meðal annars andlit Lancome- snyrtivömmerldsins. Hún var svo heppin að erfa glæsilegt útlit móður sinnar og þar að auki hinar risastóru varir föður síns. Útkoman er því hin glæsilegasta. Mæðgumar hafa verið mildð í sviðsljósinu og núna síðast í nóvember þegar þær voru báðar komnar með nvja kærasla. Elisabeth, sem er tvítug, hafði þá nælt sér í rikan pabbastrák sem hefur nú fengið að fjúka fyrir Lennon. Þá sagði hún blaðamönnum að hún væri yfir sig ást- fangin en sú ást var ekki lengi að kóina. For eldrar Elisabeth, Jerry og Mick skildu árið 2001 þegar fyrirsætan hafði fengið nóg af kvenna- farinu í karlinum. Mick hafði bamað unga fyrirsætu sem fyilti mælinn. Seinna gaf Mick út lag sem hann staðfesti að fjaitaði um líf þeirra hjóna og hversu mitóð haxm saknaði hennar. Þau Elizabeth og Sean hafa ekki feng- ist til að tjá sig um samband sitt. Þau hafa verið saman í um tvo mánuði og segja kunn- ugir að greini- leg ást sé á milliþeirra. „Þau haía kunnugir _ _ Björk til Aþenu Þær sögur em nú á kreiki að Björk okkar Guðmundsdóttir komi til með að taka þátt á Ólympíuleikunum í Aþenu í sumar. Björk mun þó ekki hlaupa hindrunarhlaup eða stökkva í hástökki heldur syngja á opnunarhátíð Ólympíuleik- anna, en stefrit er að því hún verði ein sú glæsilegasta frá upphafi. Söngkonan vinnur nú að næstu plötu sinni og heyrst hefur að félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju séu henni þar innan handar. Þessir sömu kórsöngvarar , munu syngja með Björk í Aþenu ef af verður en þetta hefur ekki enn fengist staðfest. r * • ♦ • • * /t • • * » *. ft »t *, • • • • • • • • JBmstd *. *. *» aaggiftiBf'. ““SSxSœ ■ - /slenskahönnuöi.Nauðsyn- • iL legt fyrir SUrnOFtO . jj a rapparans Rapparinn P.Diddy sló i gegn á frumraun sinni á Broadway. Rapparinn fékk gríðalega góða gagnrýni fyrir frammistöðu sína. Leikritið heitir Raisin in the Sun en þar leikur P.Diddy ungan mann sem berst við að halda uppi heiðri fjölskyldunnar. „Þvílikir hæfileikar og frábær frammistaða. P.Diddy lifði sig svo inn í hlutverkið að ég táraðist," var haft eftir einum gesti frumsýningar- innar. Rapparinn hefur einungis komið fram í tveimur kvikmyndum og þykir hafa tekið stóran séns með því að stíga svo fljótt upp á svið. -r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.