Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Side 27
DV Fókus FIMMTUDAGUR 6. MAÍ2004 27 ( < >\I I -SI< >\' . QUEEN Með Lindsay Lohan úr Freaky Friday ' * Frábær gamanmynd um Drama- drottninguna Lolu sem er tilbúin að gera ALLT til að hitta "idolið" sitt! kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 6 íslenskt tal b’V* r ^, CHASINOUlWn SÝND kl. 8 og 10.10 | SCOOBY DOO 2 kl. 6 Islenskt tal f þAWN OF THE PEAD kl. 8 og 10 b í7TÍ6~! SSíHGtAN C 544 3300 Ragnar l Smara uuoi Halldórsdóttir er nú at vinna heimildarmynd um bennan mikla at- Björn Jörundur Ekki beint hægt að segja að hann líkist Ragnari. Samningar eru á lokastigi vegna sjónvarpsþáttageröar Skjás eins um ævintýri Nylon-stúlknanna sem ætla að gera allt brjálaö í sumar. Aðdáendur Nylons og áhorfendur Skjás eins fylgjast spenntir meö. Nylon-belbin Ljóstmá vera að linsuopið mun leika viö þessar risandi stjörnur og blða áhorfendur Skjás eins þess inúl ofvæni að sjá þættina sem eru í burðarliðnum. .... v Alma, Steinunn, Klara ng Eaiilia spenntar fyrir skjái „Stelpurnar Alma, Steinunn, Klara og Emilía eru spenntar fyrir tilboði Skjás eins. Þær hafa auðvit- að sínar forsendur og hafa að sjálf- sögðu ákveðnar skoðanir á því hvernig svona þáttur eigi að vera. Ef Skjár einn er tilbúinn að koma til móts við þeirra forsendur þá eru miklar líkur á því að þættirnir verði að veruleika," segir Einar Bárðarson maðurinn á bak við Nylon. Hann gerir athugasemdir vegna þess að í forsíðufrétt DV í gær hefði mátt skilja sem svo að ffá samningum hafi þegar verið gengið, þess efnis að ævintýri stúlknanna í sumar verði fest á filmu og sjónvarpsþáttasería verði á dagskrá Skjás eins. Svo er ekki en nú standa yfir þreifingar og sam- ingsumleitanir. Tilboð um sjón- varpsþáttagerð var sent umboðs- skrifstofu Einars, Concert, í síðasta mánuði. Ljóst er að hinn vaxandi aðdáendahópur Nylons fylgist spenntur með sem og áhorfendur Skjás eins. Ef af verður, og bendir flest til þess að báðir aðilar séu mjög áfiram um að svo verði, er um að ræða þátt þar sem fylgst verður með stúlkunum og því daglega amstri sem fylgir því að byggja upp hljómsveit og frama í íslensku tónlistarumhverfi. Fjöldi dæma eru um að þættir af þessu tagi hafi notið fádæma vinsælda er- lendis eins og til dæmis þættir um The Monkeys og Partridge fjölskylduna. Einar Báröarson Foringi stúlknasveitarinnar Nylon er núaö setjast að samninga- borðinu með Magnúsi Ragn- arssyni og Skjás eins mönnum um að ævintýri hinna gullfallegu Nylon- stúlkna megi sjá á skjánum. Guðný Halldórsdóttir með nýja mynd í smíðum Björn Jörundur sem Ragnar í Smára Guðný HaUdórsdóttir er nú að taka upp efni í heimildarmynd sem hún er að gera um Ragnar í Smára. Myndin er styrkt af Kvikmyndasjóði og Menningarsjóði Listahátíðar. Björn Jörundur Friðbjörnsson, leikari, ritstjóri og tónlistarmaður fer með hlutverk Ragnars, þó ekki sé um leikna heimildarmynd að ræða. DV náði stuttu samtali við leikstjórann þar sem hún er við tökur á Eyrar- bakka. „Birni bregður fyrir í svipmyndum þar sem sjá má Ragnar í Smára á ferð í sínum bláa jeppa sem margir muna sem af eldri kynslóð eru. Hann átti enga skrifstofu en rak sína starfsemi í þessum jeppa. Við vorum svo heppin að finna jeppa sem er nánast eins og sá sem Ragnar fór um á." Björn Jörundur er í fljótu bragði ekki mjög lík- ur Ragnari í Smára en með förðunar- og kannski einkum hárgreiðslutrixum eins og þau að túbera hárið, blása upp og greiða frá enninu, má breyta ýmsu. Handritsgerð er í höndum Sigurðar Valgeirs- sonar auk þess sem Guðný og Halldór Gunnars- son koma að því. Ráðgert er að myndin verð sýnd í sjónvarpinu einhvern tíma í vetur. „Þetta er bara vorblúsinn í mér, þvi þótt mér gangi vel i þessu núna, hef ég langt minni og þá getur verið stutti biúsinn," segir KK glaðbeittur um tónleika sína á Borginni í kvöld.„Dóri Braga i Blúsfélag- inu bað mig um að vera með i páska- blúsnum en ég gat það ekki. Þá vildi hann mig á uppstigningardag en það gengur ekki heldur. Dagurinn i dag hentaði hins vegar Ijómandi vel og ég hóaði i Asgeir Óskars, Þóri Baldurs, Tomma Tomm og Sigurgeir Sigmunds. Ég veit ekki til að Tommi hafi spilað mikinn blús opinber- lega áður. Og Sigurgeir er meira í speed- metalinu en ég vildi endiiega hafa þá með." KK segir þá félaga ekki gefa mikið fyrir æfingar,„Ég bý bara til lagalista með tón- tegundum fyrir aftan hvert, tel í og við spilum. Svona eins og gert var i alvörunni i gamla daga. Ég veit ekki einu sinni hvortþað verða Ijós á okkur, vonandi verðum við einhvers staðar úti I horni." Síðustu tvo áratugi hefur KK tjáð sig að hætti helstu blúshöfunda siðustu ald- ar, td. Little Walter, Muddy Waters, Jimmy Reed, Albert King„Kvöidið á eftir að bera keim afþeim og ýms- um fleirum. Auðvitað sting ég lika inn lögum eftir sjálfan mig,“svo skellir Kristján Kristjánsson git- arnum á bakið og skundar út i kuldalegt Reykjavikurvoriö. jálaðar ívur Beyonce Knowles og Alicia Keys, sem eru saman á tónleikaferðalaginu„Ladies First“ ásamt Missy Elliott, yrða ekki hvor á aðra. Söngkonurnar lentu I hávaðarifrildi eftir að Alicia kvartaði undan því að Beyonce væri markaðssett sem aðalnúmer tónleikanna. Á sama tíma er Beyonce brjáluð við gagn- rýnendur sem telja Aliciu stela senunni. Nú láta þær hvert smáatriðið á eftir öðru fara I taugarnar á sér. Alicia er brjáluð yfir að myndin afhenni er minni en afBeyonce og báðar veröa þær fúlar efþeirra rútu er lagt fjær húsinu sem þær eru að fara að spila í. „Þær hata hvor aðra, talast ekki við og eru að gera vinnufélaga sfna vitlausa," sagði heim- HAnmnHnr sem fylgir dlvunum á ferða- laginu.„Beyonce er aðalnúmerið og þar með finnstAliciu hún flokks lista- maður." Stjórnendur Ladies First hafa orðiö að skipta öllu varð- andi tónleikana f tvennt svo stelp- urnar rekist sem minnsthvorá aðra. * *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.