Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Síða 29
DV Fókus
FIMMTUDAGUR 6. MAÍ2004 29
Heidi orðin
mamma
Þýska olurfyrirsætan
; Heidi Klum fæddi á
þriöjudagsmorgun-
inn gullfallega og
heilbrigða dóttur á
spltala i New York. Fað-
irinn Flavio Briatore var
ekki viðstaddur fæðinguna,
en mamma fyrirsætunnar,
Erna, var við hiið dóttur
sinnar. Dóttir Heidi vó 3.750
grömm við fæöinguna og á
að heita Leni. Óllkt mörgum
öðrum fyrirsætum valdiHeidi
Klum þann kost að fæða barn sitt
með sem allra eðlilegustum hætti,
og hætti þar með framanum I fyr-
irsætubransanum. Fallegt, ekki
satt?
Hon-
um hefur
gengið vel
að leysa
verkefnin í
Mission:
Impossible
hingað til
en nú hefur
Tom Cru-
ise fengið
óvænta
mótspymu í Þýskalandi.
Hollywoodstjörnunni hefur verið
bannað að nota þýska þinghúsið
við tökur á þriðju myndinni um
njósnarann knáa. Talsmaður
þinghússins segir að byggingin,
sem er frá 19. öld, sé ekki heppi-
legur vettvangur fyrir tökumar.
„Þetta snýst um að viðhalda virð-
ingu þinghússins," sagði tals-
maðurinn. Reichstag-byggingin
var formlega opnuð árið 1894 og
varð fyrir miklum loftárásum í
seinni heimsstyijöldinni. Það
varð þinghús aftur árið 1999, níu
ámm eftir sameiningu Þýska-
lands.
Einbeitir sér að
fjölskyldunni
Vitabar á Vitastíg er fyrir nokkru orðinn eins konar költstað-
ur í miðborginni. Þar sem áður var lítill hverfisbar er nú orð-
inn vinsæll veitingastaður og orðsporið breiðist hratt út. Það
sem gerir staðinn svo enn skemmtilegri er að hann sækja
allar gerðir þjóðfélagsþegna.
i i
j
„Ég kem alla vega einu sinni í
viku og fæ mér alltaf það sama og
drekk svo diet kók með,“ segir Davíð
Oddsson, forritari hjá Habilis, sem
er fastagestur á Vitabar. Hann er
samstundis spurður hvernig er að
vera alnafhi forsætisráðherra. „Ég
hef lent í því að þurfa að berjast fyr-
ir tilvist minni, Steingrímur J. Sigfús-
son hélt því fram að ég væri skálka-
skjól fyrir nafha minn. Við erum
ekkert skyldir, mér vitanlega, eigum
ekkert annað sameiginlegt en nafri-
ið, held ég. Þetta er bara skemmti-
legt þó svo að síminn mætti hringja
minna, sérstaklega á nóttunni. Ég
J
.J
þá fjölbreyttu mannflóru sem er á
Vitabar. Þarna hittir maður ótrúleg-
asta fólk. Við eigum það til strákarnir
á veitingahúsinu mínu að fara eftir
vaktina og fá okkur hamborgara og
einn kaldan. Svo fer ég stundum með
„Hingað kemur ótrúlega fjöl-
breyttur hópur fólks og margir eru
fastagestir. Lykillinn
liggur í góðu hrá-
efni, ég reyni að
hafa hlutina þannig
að þeir sem koma
vita að hverju þeir
ganga. Gleym mér ei
hamborgarinn er
vinsæll en hann er
það að vera
Gwyneth Paltrow hefur ákveðið að fylgja
fordæmi móður sinnar og hvila sig á leik-
listinni til að sinna fjölskyldunni. Móðir
hennar, leikkonan Blythe Danner, neitaði
nokkrum stórum hlutverkum í kvikmynd-
um til að ala Gwyneth og bróður hennar
Jake upp. Gwyneth er 31 árs og komin sjö
mánuði á leiö með fyrsta barn sitt. Hún
segir það mögulegt
aðhún muniekki
vinna aftur í náinni
framtið. „Mamma
hafnaði hverjufrá-
bæru hlutverkinu i
kvikmyndum á fæt- (
ur öðru sem hefðu
getað gert hana
að stórstjörnu,"
segirGwyneth
sem hyggst ala
uppbarnsitti
Bretlandi ásamt
eiginmanni sín-
um, Coldplay-
söngvaranum
Chris Martin.
Liam Gallagher og félagar í hljómsveit-
inni Oasis eiga yfir höfði sér ákæru
vegna líkamsárása
Liam á kafi í dópi
Liam Gallagher segir fféttir um að
hann sé að stofha nýja stórstjömu
hljómsveit vera ósannar. Hann sé nú
þegar í hljómsveit. „Ég er þegar í
stórri hljómsveit - Oasis - og hef eng-
an tíma fyrir aðra.“ Söngvarinn
stendur í leiðindamáli vegna slags-
mála hljómsveitarinnar við gesti
skemmtistaðar og hefur saksóloiar-
inn fundið fikniefni í þvagi hans.
„Mikið magn af alkóhóli og eiturlyfj-
um, sem líklegast er kókaín, fundust
í sýninu," sagði saksóknarinn. í
slagsmálunum bromuðu nokkrar
tennur söngvarans en hann og aðrir
hljómsveitarmeðlimir eru ákærðir
fyrir líkamsárás, andspyrnu við
handtöku og skemmdarverk. Liam
og félagar hófu að kasta hnetum í
mennina sem sátu í makindum sín-
um við barinn. Sögusagnir eru um
að mennirnir séu meðlimir mafí-
unnar en þá fyrst er hljómsveitin í
vondum málum. Lögreglumennirnir
segja Liam hafa hegðað sér verst af
öllum en hann réðist meðal annars á
lögregluþjón. Lögreglan sagði enn-
fremur að söngvarinn hefði verið
stjórnlaus og greinilegt væri að hann
hefði verið uppdópaður því hann
hélt áfram að berja og sparka þrátt
fyrir að vera stórslasaður sjálfur.
Hirðir upp
„ leifar,
Pamelu
Svo virðistsem verðandi Islandsvinurinn
Pink hirði upp allar leifar eftir Pamelu
Anderson. Nú er söngkonan byrjuð með
Kid Rock sem er fyrrverandi kærasti
,, - Pamelu.Áður hafði hún verið að
slá sérupp meðTommy Leeen
hann lét hana gossa þegar
' hann vissi að hann ætti enn
■ þá séns i slna fyrrverandi. Pink
J og Kid Rock sáust leiðast
^ . hönd Ihöndá hóteli
og beið rokkarinn
\ ■ » ámeðan
r* söngkonan
I fékk sér
tattú. Vinir
Pink segjaKid
[Rock mun betri fyrir
^söngkonuna þar
sem þau hafi
verið saman áður og eigi eftir að
geraýmislegtupp.
Stjörnuspá
Einar Sigurbjörnsson, prófessor við guð-
fræðideild H(, er sextugur í dag. „Hann
ætti að vera stoltur af gjafmildi sinni.
Hann er vissulega fær um að
leyfa öðrum að þroskast
frjálst og óheft en
) honum er ráðlagt
hérna að skilgreina
eigin þarfir og tak-
mörk og læra hvar
þarfir hans og innstu
þrár hefjast," segir í
stjörnuspá hans.
Einar Sigurbjörnsson
VV Mnsberm (20. jan.-18.febr.)
vv ----------------------------------
Þú stuðlar að stöðuleika þeg-
ar ástvinir þínir eru annars vegar. Ekki
leyfa hindrunum fortíðar að eyðileggja
annars góðar stundir sem atburðir
nútíðar hafa upp á að bjóða.
M
Fiskarnirf;9.feár.-2ð.mfl/sj
Þú býrð þessa dagana yfir
óbugaðri þolinmæði en þú ert minnt/ur
á að fara ekki yfir þau mörk sem þú
settir þér í byrjun ársins. Djúpar ástríður
þínar efla þig, hafðu það hugfast næsta
mánuð.
T
Hrúturinn (21.mars-19.i
Þér er ráðlagt að finna jafn- p.
vægið innra með þér og ekki hika við
að hugleiða ef það eitt ýtir undir þína
jákvæðu eiginleika. Þú ert fær um að
takast á við erfiðar aðstæður með atferli
þínu og aga.
ö
Nautið (20. apríl-20. maí)
Um þessar mundir stendur þú
jafnvel í sporum þar sem þú ættir að
huga vel að jafnvægi þínu og fara var-
lega í einu og öllu. Finndu takt þinn ef
upp kemur verkefni sem krefst vits-
muna þinna og aðhalds af þinni hálfu.
D
Tvíburarnirpi. mai-21.júni)
Ef þú hefur það á tilfinning-
unni að þú ráðir ekki við erfiðið er það
fjarri sanni. Þú ættir ekki að staldra
lengur við í vonleysinu heldur rísa á
fætur og takast á við framhaldið.
\(,íabbm(22.júní-22.júh)
Leyfðu öllum.skynjunum þín-
um að finna fyrir frelsinu meðvitað ef
þú ert borinn undir stjörnu krabbans
því framtíðin er björt og ekki tími fyrir
leiðindi.
l)Ón\ð (23. júli-22. ágústl
Þér gæti mislíkað það sem er
að gerast í kringum þig eða þú finnur
þörfina fyrir að vera í einrúmi og huga
að persónulegum þörfum og jafnvel ai
tíma til að huga betur að eigin líðan.
Meyja n 0. ágúst-22. septj
Stundum er nauðsynlegt að
ganga í gegnum erfiða hjalla til að
komast að sólinni og eru þetta án efa
óhjákvæmilegar umbreytingar á hög-
um þínum sem tengjast heimili þfnu,
ástinni eða starfi.
Q Vogin (23.sept.-23.okt.)
Hér er talað um að þú ættir að
ákveða hvað skal aðhafst án áhrifa ann-
arra. Lausn vandans liggur innra með
þér og svarið fæst fyrr en síðar.
ni
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj
Þú býrð greinilega yfir þeim
eiginleika að hugsa skýrt um þessar
mundir og ert á sama tíma fær um að
taka skynsamar ákvarðanir þegar til-
finningar þínar eru annars vegar. Hlust-
aðu sérstaklega vel á hjarta þitt.
/
Bogmaðurinn0.flífi'.-2j.ífa.j
Stöðuhækkun sem tengist
starfi eða nýtt starf kann að vera
framundan hjá þér. Þú stendurframmi
fyrir tækifæri sem sjaldan birtist og ætt-
ir að kanna möguleika framtíðarinnar
gaumgæfilega.
Steingeitin0.tfg.-f9.janj
Þú átt það til að taka nærri þér
skoðanir annarra en það tefur aðeins
fyrir þér og velferð þinni. Kvíði virðist
einkenna líðan þína varðandi framhald-
ið en þér er bent á að þú ert fullkom-
lega fær um að hreinsa allar hindranir
úr vitund þinni.
SPÁMAÐUR.ISr