Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2004, Síða 30
V. 30 FIMMTUDACUR 6. MAÍ2004
Síðast en ekki síst DV
fjölmiðlum 1987. Var á Stöð 2 um
tveggja mánaða skeið og fór þaðan á
Heimsmynd. Af Heimsmynd lá leið
hennar á Bylgjuna og þaðan á Sjón-
varpið í sumarvinnu. Morg-
unútvarp Rásar 2 var næsti
viðkomustaður hennar þar sem hún
starfaði með Leifi Haukssyni í einn
vetur. Eftir það var hún ráðin á Sjón-
varpið og starfaði á fréttastofunni í
áratug. Olöf Rún var meðal fyrstu
umsjónarmanna hins vinsæla þáttar
Dagsljóss í Sjónvarpinu. Var svo rit-
stjóri tímaritsins Allt, sem varð
reyndar skammlíft. Úr tímarita-
bransanum fór hún aftur á Stöð 2 þar
Ha?
sem hún var í fimm ár, eða þar til í þátt á Útvarpi Sögu. En nú er hún
haust. Síðustu mánuði hefur hún komin aftur í faðm RÚV. Er tekin til
starfað sem lausapenni á Mannlffi starfa á fréttastofu útvarps og lands-
auk þess sem hún hefur verið með menn fá allir notið raddar hennar.
Ólöf Rún komin í Ríkisútvarpið
Ólöf Rún Skúladóttir hóf störf í
Síðast en ekki síst
• Lokun vefrits Maddömunnar,
vefrits Framsóknarflokksins, hefur
vakið nokkra
undrun. JónEin-
arsson, lögfræð-
ingur og ein helsta
vonarstjarna
Framsóknar, reit
harðorða grein um
fjölmiðlafrum-
varpið og bendlaði
samstarfsflokkinn
við nasisma. Jón spyr í greininni
BirgiAnnannsson aiþingismann
hvort hann sé farinn að leika sér að
hakakrossfána afa síns, Birgis Kjar-
ans, fyrrverandi alþingismanni
Sjálfstæðisflokksins. Sagt er að kerf-
isvilla sé ástæða lokunarinnar en
margir telja sig sjá fingraför Davíðs
Oddssonar forsætisráðherra...
• Nasismamál Maddömunnar kom
upp á Alþingi þegar Magnús Þór
Hafsteinsson, al-
þingismaður
Frjálslynda flokks-
ins, tók skrifin upp
í þingræðu sem
dæmi um óein-
ingu innan stjóm-
arflokkanna.
Menn þóttu
merkjaþaðá Dav-
íð Oddssyni forsætisráðherra að
hann hefði hvítnað upp við þessi
orð. Skömmu síðar sást til hans á
tali við litlu Framsóknarmennina
Birki Jón Jónsson og Dagnýju
Jónsdóttur á göngum þingsins. Ör-
stuttu síðar var búið að skjóta niður
Maddömuvefinn....
2
• Dómsmálaráðherrann Bjöm
Bjamason hefur enn einu sinni
verið snupraður
vegna embættis-
verka sinna. Að
þessu sinni er það
umboðsmaður Al-
þingis sem bætist
í hóp þeirra sem
telja ráðherrann
fara á svig við lög.
Björn er sem
kunnugt er hluthafi í Morgunblað-
inu og fyrrverandi starfsmaður þar
þótt ekki hafi hann náð þar æðstu
' metorðum fremur en í pólitíkinni.
En Mogginn stendur með sínum
manni, rétt eins og Áma Johnsen
forðum sem blaðið sagði að ekki
væri sekur um neitt. Nú lýsti
Mogginn því yfir í leiðara að hlut-
hafinn Björn sé saklaus. „Ekki
áfellisdómur" segir blaðið...
þora að stíga fram og tala opinskátt
um ofvirkan son sinn sem er lagður I
einelti afkennurum sínum i Nes-
kaupstað.
...OS SVO ER 6NÆ&Ö AF APjFÆÖI
Á ALPIN6IS TKÖPPUNUMI JA - ÞAt> ER
^ 6ÓSENTÍD. MANNIMINN! .
, JU-SJÁ&U!
HER Á ES BOkKU FUU.A
AF URVALS SPÍRA...
MIKIÐ ÖJÖÖFULL
ER LÍFIh LJUFT,
XRMANN MINNI
Ástþór Magnússon ier
fram Vísað út al Ölveri
Berst fyrir friði og lýðræði, en mætir dónaskap Um hundrað undirskriftirAkureyringa
fyrir forsetaframboði Ástþórs týndust i pósti. Þvi var bjargað, og í gær voru undirskriftalistar
komnirfráAkureyri.Á myndinni eru tveir stuöningsmenn Ástþórs fyrirnorðan með listana.
Ástþór Magnússon hefur skilað
inn nægilegum fjölda undirskrifta
almennra borgara til að bjóða sig
fram til forseta.
1500 undirskriftir
þarf til að bjóða sig
fram.
Baráttumál Ást-
þórs miða að því
að beita íslandi til
að koma á friði í
heiminum og auka
lýðræði hér á
Ástþór landi. Sem forseti
Magnússon myndi hann í
auknum mæli skjóta málum til
þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann segir
lýðræðiskreppu ríkjandi hér, þar
sem stjórnarþingmenn kjósi gegn
eigin sannfæringu til að hljóta
frama innan flokka. „Ég tel að for-
setinn eigi að vera sá öryggisventill
lýðræðisins sem hann er sam-
kvæmt stjórnarskránni. Stjórnvöld
mega vita að þau geti ekki komið
hverju sem er í gegnum þingið,
gegn vilja þjóðarinnar, eins og nú
er. Forsetinn á að vera nauðsynlegt
aðhald," segir Ástþór.
Hugmyndir hans miðast að auk-
inni tíðni þjóðaratkvæðagreiðslna.
Til að standa undir henni verði kom-
ið á rafrænni atkvæðagreiðslu. Með-
al annars mætti nota hraðbanka til
að greiða atkvæði með litlum til-
kostnaði.
Auk þess vill Ástþór gera fsland
að vettvangi friðarsamninga og
nýrrar stofnunar Sameinuðu þjóð-
anna sem ræki friðargæsluher. Með
þeim hætti gætu smærri ríki samið
við Sameinuðu þjóðimar um vam-
armál. „Þannig myndu einræðis-
herrar í smærri ríkjum falla hver af
öðrum,“ segir hann. „Auk þess er
þetta besta mögulega lausnin í þeim
vanda sem steðjar að Suðurnesja-
mönnum vegna brotthvarfs Banda-
ríkjahers, enda yrði miðstöð stofn-
unarinnar í Keflavík.“
Ástþór hefur mætt nokkm mót-
læti í kosningabaráttunni. Þannig
hefur hann verið gagnrýndur fyrir að
fara fram vegna tilkostnaðar við for-
setakosningar. í fyrrakvöld var Ást-
þóri og aðstoðarstúiku hans vísað
frá sportbarnum ölveri í Glæsibæ.
„Ég var rekinn þaðan út. Fólkið tók
vel á móti okkur og ég þurfti ekki
einu sinni að biðja um undirskriftir.
En starfsmaður eða eigandi staðar-
ins vísaði mér á brott af einhverjum
ástæðum. Ég gekk þá rakleiðis út,“
segir Ástþór, sem virðist hafa tryggt
sér framboð. „Ég er að reyna að láta
gott af mér leiða en ég er ekki í
vinsældakeppni."
jontrausti@dv.is
''X
Krossgátan
Lárétt: 1 svipur, 4 sveigj-
anleg, 7 þekkti, 8 lömun,
11 vont, 12 land, 13 skjó-
tu, 14 fals, 15 hossast, 16
tröll, 18 glögg, 21 skjal,
22 dæld,23 álpast.
Lóðrétt: 1 hólf, 2 hlass, 3
grautarhaus, 4 hunsa, 5
löngun, 6 hrygning, 9
trjátegund, 11 birtu, 16
hækkar, 17 forsögn, 19
arða, 20 kvendýr.
Lausn á krossgátu
•jX>| 03 'uöo 61 '?ds
Li 'sjj 91 'sspfi 11 'j>|ja| 6 'Jo6 9 jjA s 'e6ue6Qjus þ j|epn|6nj £ j>|ae 3 's?q t
jeuue £z j?>|S 33 '66e|d t3 'Jjsou 81
'esu 91 'epp s 1 'dpj6 Þ L 'n?JJ £ L 'Q?l 3 L 'III! 01 '6||s 8 juun>j l 'Boas þ 'jæ|q 1
«