Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2004, Page 9
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 12. MAl2004 9
var búinn að senda inn
skriflega umsögn til
alls-
Sigurður Líndal prófessor
emeritus Telur frumvarpið ótækt
og hvetur forseta til að koma til
landsins.
breyta ekki heldur því að þarna er
kastljósinu beint mjög afmarkað að
einu tilteknu fyrirtæki. Auk þess er öll
meðferð málsins, aðdragandinn aflur
og flýtimeðferðin ásamt yfirlýsingum
forsætisráðherra, allt saman óboðleg-
ur aðdragandi að lagasetningu. Leik-
reglurnar virðast engu skipta í þessari
málsmeðferð, því það hefur ekki verið
greitt úr þessum álitaeínum."
Lagaprófessorar vanvirtir
Stjómarandstæðingar á Alþingi
fullyrða að nefndarálit meirihluta alls-
herjarnefndar og breyúngatillögur
hafi augljóslega legið fýrir fuflbúnar
þegar nefndin fékk á á sinn fund þrjá
virta lagaprófessora milli ki. i7 og i9 í
fyrrakvöld með tilliti til þess tíma sem
tekur að semja ítarleg álit og prentun-
artíma sé þetta augljóst. Heimsókn
prófessoranna, Sigurðar Líndals,
Bjargar Thorarensen og Ragnhildar
Helgadóttur hafi því verið sýndar-
mennska og vanvirðing af hálfu
stjórnarliða.
„Þetta er fullkomin óvirðing við
þessa einstaklinga, sem þarna tjáðu
sig af heilindum um eldra ffumvarpið,
án þess að það væri á það minnst einu
einasta orði að það stæði tif að gera
þær breytingar sem þá vom í bígerð
og lágu sannarlega fýrir. Það er líka
vanvirðing við okkur í minnihlutan-
um, sem vomm líka að reyna að vinna
að heifindum í máhnu. En þetta er í
takt við alla meðferð þessa máls, þar
sem aðilum er geflnn afar knappur
tími tif að tjá sig - og margir lýstu því
yfir að þeir
treystu
sér
Sigurður telur að frum-
varpið sé eitt fárra
mála í 60 ára sögu lýð-
veldisins sem henti
mjög vel til að láta
reyna á þann öryggis-
ventil sem forsetinn
hefur til að skjóta um-
deildum málum til
þjóðaratkvæða-
greiðslu.
ekki til að tjá sig á svona skömmum
tíma. Ég gef meirihlutanum í allsherj-
arnefnd falleinkunn í meðferð þessa
máls í nefndinni,‘' segir Bryndís
Hlöðversdóttir um þetta mál.
Bjarni Benediktsson, formaður
ailsherjarnefndar, segir rangt að
prófessorarnir þrír hafi fundað með
nefndinni á tíma sem meirihlutaálit
og breytingatillögur lágu tifbúnar fýr-
ir. „Við vorum þá ennþá að vinna
að drögum. Við vorum kom-
in með hugmyndir að
nefndaráfiti. Fundurinn
með þeim Sigurði,
Björgu og Ragnhildi
var einmitt mjög gagn-
legur vegna atriða sem
við tökum fyrir í nefnd-
meðal annars að •* L
ræða við þessa þrjá
aðila sem sérfræðinga á
þessu sviði og málið þá
alls ekki afgreitt frá
nefiidinni.'1
Sigurður Lindal tekur
þessu ekki alvarlega. „Ég
herjarnefiidar sem fór út fyrir tilskyld-
an ffest, sem var á hádegi þann 7. maí
- Hef ekki yfir neinu að kvarta þannig
- ég var búinn að koma mínu áliti til
nefndarinnar skriflega áður en ég
mætti á hennar fund.‘‘
Hraunað yfir þingnefndir
Afgreiðsla allsherjamefndar á fjöl-
miðlafrumvarpinu til annarrar um-
ræðu í gær þýðir að umbeðnar um-
sagnir menntamálanefndar og efna-
hagsviðskiptanefndar Alþingis skipta
litlu sem engu máli, nema þá helst
sem gögn í hillum safnvarða Alþingis.
Pétur H. Blöndal, formaður efnahags-
og viðskiptanefndar þingsins tekur
undir þeta álit, en kennir öðrum um
en stjómarliðum.
„Ég taldi fmmvarpið útrætt í efna-
hags- og viðskiptanefhd í gær (mánu-
dag), en það var niðurstaða meirihluta
nefndarinnar, stjómarandstæðing-
anna, að svo væri ekki. Þeir vilja ræða
málið meira. Og á meðan málið telst
ekki útrætt þá koma ekki nefndarálit."
Kolbrún Halldórsdóttir mennta-
málanefndarmaður fordæmir vinnu-
brögðin. „Við emm látin sprikla í
snörunni, það er búið að
valta yfir okkur. Við
fáum örugglega
■ að halda okkar
' ræður fram á
nótt og und-
ir morgun
og ég á
ekki von
á að
stjórnar-
þingmenn
verði mikið
með í þeim
umræðum.
En það hefur
ekkert að segja
um lokaaf-
greiðslu
málsins."
Ólafur Ragnar Grímsson forseti
Þarfað velja á milli brúðkaups í
Danmörku og þvi að koma til
landsins.
Dugir ekki til
„Ég tel að breytingartillögurn-
ar færi fmmvarpið aðeins nær því
að standast EES reglurnar," segir
Einar Páll Tamimi. „Þetta er þó
aðeins skref í rétta átt. Frumvarp-
ið er enn nokkuð frá því að teljast
löglegt." Einar segist ánægður
með störf nefhdarinnar. „Mér
fannst allir við-
staddir þingmenn
sjálfum sér til
sóma. Maður var
spurður erfiðra
og krefjandi
-, spurninga eins
--g3 og vera ber í mál-
■ um sem þess-
um,“ segir
Einar Páll
Tamimi.
Frumvarpi líkt við myrkraverk
Þeim tókst að bjarga Kántríbæ
„Þessi lagaseming snýst einungis
um eitt fyrirtæki. Það stefhir í handó-
nýt lög að óbreyttu," segir Kristján
Möller, alþmgismaður Samfylkingar,
um fjölmiðlafrumvarp Davíðs Odds-
sonar forsætisráðherra sem ætlunin
er að keyra í gegnum Al-
áþingi fyrir helgi.
Kristján líkti að-
ti draganda lagasetning-
arinnar við myrkraverk
^ ksem unnið var í skjóh
^nætur. Hann ráðlagði
L stj ómarherrunum að
halda sig í
Kristján Möller Segir
væntanlegum fjölmiðla-
lögum Davíðs Oddssonar
eingöngu stefnt gegn Norð-
Iurljósum.
myrkrinu
með þessi
verk sín.
Hann telur boðaðar breytingar á
frumvarpinu vera léttvægar og segir
að þær hafi emungis tryggt að frum-
varpið bemist gegn Norðurljósum
einum.
„Lagasetrúngin beinist aðeins að
Norðurljósum sem er afar sérkenni-
legt í því ljósi að það fyrirtæki var við
það að fara á hausinn fyrir örfáum
mánuðum. Þeim tókst að bjarga Kán-
tríbæ. Þá er einnig merkilegt miðað
við upphaflega frumvarpið að ef
Norðurljós hefðu átt Skjá einn þá
hefði það fýrirtæki verið svipt út-
varpsleyfi," segir Kristján.
Hann segir aðferðir meirihlutans
við að koma frumvarpinu í gegnum
þingið vera þess eðlis að ekki sé sæm-
andi í lýðsræðissamfélagi.
„Lýðræðið er fótum troðið í þessu
máM," segir Kristján.
Hverjir mega eiga útvarps- og sjónvarps-
stöðvar eftir júní 2006?
NorOupljósin
veröi bútuö
niöur og seld
Fjölmiðlafrumvarpið snýst um
það hverjir fái leyfi til að reka út-
varps- og sjónvarpsstöðvar. Það
fjallar ekki um aðra fjölmiðla að
öðru leyti en því að þeir sem eiga
hlut í dagblaði geta ekki fengið leyfi
til að reka útvarpsstöð eða sjón-
varpsstöð.
* Fyrirtæki sem er aðaUega í
annarri starfsemi, fær ekki leyfi til að
reka útvarps- eða sjónvarpsstöð á
íslandi.
Þetta þýðir að Eimskip, Byko eða
Baugur, Skóstofan Dunhaga eða
Fiskbúðin Vör, fá ekki útvarpsleyfi.
Þeir sem vfija reka útvarpsstöð verða
að stofna sérstakt fyrirtæki um þann
rekstur sem er bundinn sérstökum
skilyrðum.
* Enginn má eiga meira en 25%
hlut í fyrirtæki sem rekur útvarps-
eða sjónvarpsstöðvar.
* Fyrirtæki sem er í markaðsráð-
andi stöðu á einhverjum markaði og
veltir meiru en 2 milljörðum króna
má ekki eiga meira en 5% í fjöl-
miðlafýrirtæki ef það fyrirtæki á að
fá útvarpsleyfi.
Þetta kemur í veg fyrir að stórfýrir-
tæki eins og Baugur, bankarnir,
skipafélög, tryggingafélög og Kaupás
geti eignast hlutabréf umfram 5% í
Stöð 2, Skjá einum eða hverri þeirri
útvarps- eða sjónvarpsstöð sem á eft-
ir að koma fram hér á landi um
ókomna tíð. Baugur og félög honum
tengd verða að selja hluti sma niður
fyrh: 5% í Norðurljósum fyrir júní
2006 tif að koma í veg fyrir að Stöð
2 verði lokað. Sama gildir um
Landsbankann. fslandsbanki má
halda sínum 4,8% í Skjá einum.
* Fyrirtæki sem eru markaðsráð-
andi en velta minna en 2 milljörðum
eru ekki bundin af ákvæðum frum-
varpsins um markaðsráðandi fyrir-
tæki.
Þetta gefur minni fyrirtækjum,
þótt þau séu markaðsráðandi, kost á
því að eignast afit að 25% hlut í ljós-
vakafyrirtæki. IKEA má halda sínum
hlut í Skjá einum þar sem fyrirtækið
veltir 1,8 milljörðum.
* Fyrirtæki sem á í dagblaði má
ekki eiga í útvarpsstöð. Ekki mega
vera sömu eigendur að hlutum í út-
varps- eða sjónvarpsstöðvum og
dagblöðum.
Þetta þýðir að viðskiptahugmynd
Norðurljósa er í rúst og
sömu eigendur mega
ekki vera að Stöð 2
og Fréttablaðinu
ogDV.
* Ekkert af
þessu tekur
gildi fyrr en eft-
ir tvö ár.
Með eða á móti
Mikill fjöldi manna og félagasamtaka hefur tjáð sig um fjölmiðlafrumvarpið.
Flestir hafa lýst andstöðu sinni við frumvarpið þótt einn og einn telji það af
hinu góða. DV tók saman þá helstu sem hafa tjáð sig um málið.
Með:
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Styrmir G unnarsson
Davið Þór Björgvinsson
Páll Vilhjálmsson
Magnús Hreggviðsson
Magnús Ragnarsson
Markús Örn Antonsson
Á móti:
Blaðamannafélag Islands
Starfsmannafélag Norðurljósa
Samband ungra sjálfstæðismanna
Heimdallur
Ungir jafnaðarmenn
Ungir framsóknarmenn
Ungliðahreyfing Vinstri-grænna
Ungliðahreyfing Frjálslynda flokksins
Frjálshyggjufélagiö
Jón Steinar Gunnlaugsson
Siguröur Lindal
Stjórn Árvakurs
Deiglan.com
ASl
Rafiðnaðarsambandiö
Gísli Marteinn Baldursson
Verslunarráð Islands
Samkeppnisstofnun
83% þjóðarinnar