Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2004, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2004, Side 16
76 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ2004 Sport DV LRNDBBRNKR □ EILDIM Topplistifrá síðasta sumri n Flestar rangstöður dæmdar á sig 1.KR 82 (4,56 í leik) 2. Fram 67 (3,72) 3.ÍA 66 (3,67) 4. Þróttur 65 (3,61) 5. Grindavík 60 (3,33) 6. FH 57 (3,17) 7. Fylkir 55 (3,06) 8. Valur 53 (2,94) 9. ÍBV 46 (2,56) 10. KA 32(1,78) IA 2001 Þjálfari Ólafur Þórðarson Fyrlrliðl Gunnlaugur Jónsson Markahæstur Hjörtur Hjartarson 15 Sóknin 29 mörk skoruð (20. sæti*) Vörnin 16 mörk á sig (15. sæti*) Markahlutfall +13 (22. sæti*) Sigurhlutfall 66,7% stiga (21. sæti*) Forskot 0 stig (24. sæti*) Silfurlið ÍBV * Sæti meðal meistara í tíu liða efstu delld Fylklsmenn hafa 34 sinnum verið í toppsæti úrvalsdeild- arinnar síðustu 4 tímabil, 13 sinnum oftar en KR sem hefur orðið íslandsmeistari þrisvar á þessum tíma. Fylkir var 9 sinnum á toppnum tímabilin 2000, 2002 og 2003, oftast allra liða, og 7 sinnum sumarið 2001 en þeim árangri náðu einnig íslandsmeistararnir það sumar, Skagamenn. 108 vikmgur Landsbankadeild karla Stofnað: Heimavöllur: Besti árangur: Bikarmeistarar: 1967 Fylkisvöllur (2.000) 2. sæti (2000 og 2002) 2 (2001 og 2002) Fylkismenn hafa fest sig í sessi sem eitt af toppliðum íslenskrar knattspyrnu á undanförnum árum. Þeir hafa oft verið komnir með góða stöðu undir lok tímabila en ekki haft næga reynslu til að klára deildina. Nú eru nýir tímar í Árbænum, nýr þjálfari og nýjar áherslur og það verður gaman að sjá hvort þeim tekst að fara alla leið þetta árið. DV Sport hefur þó ekki trú á því að titillinn endi í Árbænum þetta árið og spáir liðinu fjórða sæti. Það má fastlega búast við breyttum áherslum hjá Fylkisliðinu á þessu tímabili. Fylkisliðið hefur spilað leik- aðferðina 4:3:3 undanfarin sex tímabil undir stjórn Ólafs Þórðarsonar, Bjama Jóhannessonar og Aðalsteins Víglundssonar og sannast sagna var sú leikaðferð og hugmyndafræði á bak við orðin ansi þreytt undir það síðasta. Þorlákur Árnason, nýr þjálfari Fylkismanna. mun súlla upp í grunnleikaðferðina 4:4:2 og láta sina menn verjast mun framar á vellinum heldur en undanfarin ár. Fylkismenn hafa verið með góðan mannskap en hafa af einhverjum furðulegum ástæðum legið til baka eins og fallbaráttulið og reynt að nýta sér veik- leika andstæðinganna. Nú verður breyúng á, dagsskipunin er sóknarleikur og það verður fróðlegt að sjá hvemig leikmenn liðsins taka þeirri breytingu. Undirritaður hefur löngum talið það vera akkilesarhæll Fylkismanna hversu illa þeim gengur að halda haus í meðbyr. Hvort um er að kenna almennu karakters- eða reynsluleysi skal ósagt látið en leikmenn ættu að hafa lært af biturri reynslu undanfarinna ára. Það er mikið áfall fyrir Fylkismenn að tveir lykilmenn liðsins, Hrafnkell Helgason og Haukur Ingi Guðnason, skuli missa af öllu tímabilinu eftir að hafa slitið krossbönd í hné. Þeirra skörð verða ekki svo auðveldlega fyllt, sérstaklega ekki Hrafnkels sem hefur spilað vörn, miðju og sókn ef á hefur þurft að halda og gæti eflaust farið í markið ef því væri að skipta með ágætis árangri. Björgólfur Takefusa er kominn í Árbæinn, frábær fótboltamaður sem hefur þó átt í vandræðum með að vera í formi þegar hann hefur komið heim frá Bandaríkjunum. Björgólfur verður lykilmaður í Fylkisliðinu í sumar enda er hann eini framherji liðsins sem getur haldið boltanum uppi. Aðrir leikmenn liðsins eiga eftir að græða vel á því ef Björgólfur verður í formi. Á góðum degi gæti allt smollið hjá Fylkismönnum en þá þarf líka karakter liðsins að vera í lagi - hann hefur verið brokkgengur hingað til, ekki á hann treystandi, og oft gufað upp eins og dögg fyrir sólu eftir verslunarmannahelgi. oskar@dv.is Skipting marka síðasta sumar Mörk hjá Fylki 2003 15 14 13 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 36 53 21 40 66 Stiqamörk Skallamörk Aukaspyrnur Vítaspyrnur Úrmarkteig (mörlc sem breyta úrslitum) 2 6 15 4 1 4 Utanteigs Úruppsettum Eftirfyrirgjafir leikatriðum Fylkir 29 mark skorað - 24 mörk fengin á sig LEIKIRNIR í SUMAR Mai (4) 16. (Sun.) ÍA(úti) 14.00 20. (Fim.) FH (heima) 19.15 27. (Fim.) Grindavík (úti) 19.15 31. (Mán.) Keflavík (heima) 20.00 Júnf (4) 7. (Mán.) Fram (úti) 19.15 15. (Þri.) Víkinqur (heima) 19.15 23. (Mið.) KA(úti) 19.15 29. (þri.) (BV (heima) 19.15 Júlí (4) 7. (Mið.) (A (heima) 19.15 10. (Lau.) KR (úti) 17.00 19. (Mán.) FH(úti) 19.15 26. (Mán.) Grindavík (heima) 19.15 Ágúst (4) 8. (Sun.) Keflavík (úti) 18.00 15. (Sun.) Fram (heima) 19.15 22. (Sun.) 29. (Sun.) Víkingur (úti) 18.00 KA (heima) 18.00 September (2) 12. (Sun.) (BV (úti) 14.00 18. (lau.) KR (heima) 14.00 DV Sport MIÐVIKUDAGUR 12.MA/2004 1 7 m atið á liðinu Leikjamet: Markamet: Þórhallur Dan Jóhannsson 110 Finnur Kolbeinsson 108 Kjartan Sturluson 89 Sævar Þór Gíslason 31 Kristinn Tómasson 23 Sverrir Sverrisson 17 Sæti Fylkis í sögunni l.sæti Reykjavíkurmót 16. janúar Egilshöll Fylkir—Fjölnir 4-0 BjörgólfurTakefusa 2, Helgi Valur Daníelsson, Ólafur Páll Snorrason. 25 janúar Egilshöll Fylkir—Víkingur 3-2 Haukur Ingi Guðnason, Finnur Kolbeinsson, Jón B. Hermannsson. 29.janúar Egilshöll Fram-Fylkir 1-2 Haukur Ingi, Ólafur Stígsson. 12. febrúar Egiishöll Fylkir-Valur 2-1 Haukur Ingi, sjálfsmark. 15. febrúar Egilshöll KR-Fylkir 4-3 Eyjólfur Héðinsson 2, Helgi Valur. Deildabikarkeppni KSÍ 20. febrúar Egilshöll Fylkir-Haukar 4-2 Ólafur Páll 2, Jón B., Sævar Þór Gíslason. 28. febrúar Egilshöll Fylkir-KA 1-5 Sævar Þór. 12. mars Egilshöll KR-Fylkir 2-1 Ólafur S. 21. mars Egilshöll Fylkir—Njarðvík 1-0 Finnur. 8. apríl Fffunni Víkingur—Fylkir 1-2 Björgólfur, Heigi Valur. 16. aprfl Egilshöll Fylkir-Grindavík 4-1 Sævar Þór 2, Ólafur Páll, Kristján. 22 aprfl Egilshöll Fylkir-Þór 4-0 Ólafur S. 2, Ólafur Páll, sjálfsmark. 28. aprfl Leiknisvelli (A-Fylkir 2-1 Ólafur Júlíusson. 13 leikir, 9 sigrar, 0 jafntefli, 4 töp Mörk (32); Ólafur Páll Snorrason 5, Ólafur Stígsson 4, Sævar Þór Gíslason 4, BjörgólfurTakefusa 3, Haukur Ingi Guðnason 3, Helgi Valur Daníelsson 3, Eyjólfur Héðinsson 2, Finnur Kolbeinsson 2, Jón B. Hermannsson 2, sjálfsmörk 2, Kristján Valdimarsson 1, Ólafur Júlíusson 1. Tími Fylkis sumarið 2002 o Fyrri hálfleikur o 1. til 15. mín. -1 16. til 30. mín -1 2 31. til 45. mín. 5 Seinni hálfleikur 2 46. til 60. mín. 0 61. til 75. mín 0 2 76. til 90. mín. Fyrsti hálftíminn -2 3 Síðasti hálftíminn Mörk skoruð og mörk fengin á sig eftir leiktíma 2. sæti 3. sæti 4. sæti 5. sæti 6. sæti 7. sæti 8. sæti 9. sæti 10. sæti '00 - '02 '03 '01 '89 - '93 - '96 LokastaÓa liðsins ítíuliðaefstu deild 1977-2003 1 m I ” ikl f is w Kemur spá DV þér á óvart? „Nei, ég get ekki sagt það. Það reikna flestir með okkur í þetta sæti." Hvaða lið kemur mest á óvart? „Víkingar eiga eftir að koma á óvart. Þeir eru með gott lið." Hver er besti leikmaður deiidarinnar? Daninn Allan Borgvardt hjá FH er besti leikmaðurinn." Hvaða leikmann vildir þú fá í þitt lið? „Ég myndi vilja fá Heimi Guðjóns- son úr FH. Hann hefur verið van- metnasti leikmaðurinn (deildinni." Hverjir verða íslandsmeistarar 2004? „Ég vona auðvitað að það verði Fylkir en það lið sem ætlar sér að vinna titilinn þarf að slá KR við." Ertu hlynntur fjölgun liða í tólf? „Já, ég er hlynntur því að fjölga liðum. Sem þjálfari vil ég fá fleiri leiki fyrir leikmenn þannig að ungir menn fái fleiri tækifæri. Ég skil hins vegar sjónarmið þeirra t sem vilja ekki fjölga. Mótið hefur verið spennandi undanfarin ár og það gæti breyst með fjölgun." Þorlákur A Árnason f 10-10 4-5 0-1 6-4 19-14 4- 2 5- 5 10-7 4-6 15-12 1 ig I Fylkir er í 4. sæti með 25 stig (UlAtlfÍA 1. Bjarni Þ. Halldórsson, 21 árs 1 leikur/0 mörk Mlf 12. Jóhann Ólafur Sigurðsson, 19ára Nýliði ■ St'W Bjarnl Þórður HaUdórsson er án nokkurs vafa einn af i efnilegri markvörðum deildarinnar. Hann hefur hins vegar nánast enga reynslu af leikjum í efstu deild og það verður ekki létt verk fyrir hann að koma inn í lið sem ætlar sér stóra hluú í sumar. Bjami er frábær á milli stanganna en sú staðreynd að hann er frekar stuttur í annan endann af markverði að vera gerir honum erfitt um vik að grípa inn í margar fyrirgjaflr. Það hvílir mikil ábyrgð á þessum unga markverði og hann verður að standa undir henni ef Fylkismenn eiga að geta keppt um titilinn. Hann sýndi gegn KA í fyrra að hann getur staðið vaktina í einum leik en öðm máli gegnir um heilt mót. Vörnin M- 3. Guðni Rúnar Helgason, 28 ára 71 leikur/6mörk 4. Valur Fannar Gíslason, 27 ára 89/3 9. Gunnar Þór Pétursson, 32 ára 82/2 11. Þórhallur Dan Jóhannsson, 32 ára 118/9 20. Arnar Þór Úlfarsson, 24 ára 11/1 23. Björgvin Vilhjálmsson, 25 ára 13/0 25. Kristján Valdimarsson, 20 ára 8/0 30. Kjartan Ágúst Breiðdal, 18 ára 2/0 Valinn maður í hverju rúmi eða hvað? Ekki vantar nöfnin en spurningin er hvort þessir menn geti spilað saman. Guðnl Rúnar Helgason er - * kominn úr Val. Hann verður hægri bakvörður og er Á"'' með frábærar sendingar en vamarleikur hans hefúrjsSjSiKf alltaf verið vafasamur. Sama máli gegnir um félagana ÞórhaU Dan Jóhannsson og Val Fannar Gíslason ís ’ miðju varnarinnar. Báðir em afskaplega Iélegir að dekka menn, sérstaklega Þórhallur, Valur er mjög klaufalegur í brotum en Þórhallur hefur hraðann sem er nauðsynlegur til að Fylkisliðið geti varist framarlega. Miðjan M 5. Ólafur Stígsson, 29 ára 67 leikir/7 mörk 6. Helgi Valur Daníelsson, 23 ára 32/2 8. Finnur Kolbeinsson, 32 ára 110/7 10. Ólafur Páll Snorrason, 22 ára , 16/1 13. Ragnar Sigurðsson, 18 ára Nýliði 21. Eyjólfur Héðinsson, 19 ára 5/0 28Jón B. Hermannsson, 24 ára HHK Gríðarlega vel mönnuð miðja með reynslumilda menn í bland við unga og efnilega. Helgl Valur Daníelsson, „ Ólafur Stígsson og Finnur Kolbeinsson eru allir þrír með betri miðjumönnum deildarinnar og það verður gaman að sjá hversu mikið Ólafur hefur bætt sig í Noregi. Þeim til fulltingis verða væntanlega hinn efhilegi Ragnar Sigurðsson eða Ólafur PáU Snorrason. Frábær miðja sem hefur flest allt seiri þarf að hafa, grimmd, hlaupagetu, góð skot og karakter. Finnur spilaði undir getu síðasta sumar og ætlar örugglega að sýna mönnum hvað í honum býr. . J--------------------------------------------------------- Fylkismenn eiga eftir að sakna Hauks Inga Guðna- sonar í framlínunni en hann verður frá í allt sumar vegna meiðsla. Það sem gerir framlínu FyUtismanna þó verulega spennandi er að þeir hafa loksins fengið leikmann, Björgólf Takefusa, sem getur haldið boltanum uppi. Miklu máli skiptir þó að Björgólfur komi heim frá Bandaríkjunum í almennUegu formi. Sævar Þór Gíslason virðist vera í mun betra formi en í fyrra og það verður gaman að sjá hvernig hann og Björgólfur ná saman. Ef þeir smeíla saman þá á Sævar eftir að vera í eintómri veislu í aUt sumar. r» Bekkurinn EB Þjálfarinn Þorlákur Árnason er í öðruvísi stöðu heldur en undanfarin ár. Hann stýrði Valsliðinu í fyrra og fór með liðið niður í 1. deUd sem var kannski það sem flestir gátu búist við. Það var ekki mikil pressa á honum en það er hægt að lofa því að hann mun finna fyrir henni núna. Fylkismenn vilja útU í Árbæinn og þeir eru sannfærðir um að þeir séu með besta liðið. Þorlákur er einn efriUegasti knattspyrnu- þjálfarinn í deUdinni en hann þarf að sýna að hann geti stýrt sterku liði. Hann kann fræðin vel, Uðin sem hann stýrir spUa skemmtilegan fótbolta og það verður gaman að sjá hvort hann getur gert alvöruleikmenn úr efnUegum strákum eins og Ragnari Sigurðssyni og Eyjólfi Héðinssyni. Það þarf karakter til að ráða við prinsana í Árbænum og hafi Þorlákur hann þá eru aUar forsendur tU að hann geti gert mjög góða hluti. 17. Ólafur Júlíusson, 26 ára 9 leikir /0 mörk 19. Sævar Þór Gíslason, 28 ára . 81/37 22. Björgólfur Takefusa, 24 ára 19/10 29. Þorbjörn Atli Sveinsson, 27 ára 106/28 Fylkismenn eru vel í sjó settir hvað varðar JMk varamenn. Þeir hafa reynslumikla menn ^ á belcknum en það veikir þó bekkinn töluvert að varamaður númer eitt undanfarin, Bjöm Viðar Ásbjömsson, er meiddur. Þorbjörn Atli Sveins- son þarf að sanna sig og hann mun væntanlega leysa Björgóf af hólmi í fyrstu leikjunum auk ' þess sem það getur varla talist slæmt að hafa menn eins og Björgvin VUhjálmsson og Ólaf Pál Snorrason úl að koma inn af bekknum. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.