Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2004, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2004, Page 21
 UfV Fókus MIÐVIKUDAGUR 12. MAl2004 2 7 Félag bókasafas- og upplýsmgafræða hefur veitt viðurkenningu fyrir bestu fræðibók árins 2003. Hana hlutu höfundar bókarinnarÚr torfbæjum mn í tækniöld og hafði umfjöllun í bókinni um tímabilið frá 1918-1940, íslenskt mannlíf milli stríða, úrslitaá- hrif. Hana skrifaði Ami Bjömsson þjóðháttafræð- ingur.Magnús iCristmsson ritstýrði bókinni,ödygur Háifdanarson var mynd- ritstjóri og Bókaútgáfan Örn og Örlygur gaf hana út. Á 20 ára afmæli Félags bókasafnsfræðinga árið 1993 var viðurkenning veitt í fyrsta skipti en frá samein- ingu íslenskra bókavarðafélaga í eitt árið 2000 hefur Upplýsing veitt viðurkenningarnar. Fræði- bækur fyrir börn og unglinga hafa aðeins þrisvar staðist lágmarkskröfur á þessu tímabili, engin slík stóðst þær fyrir árið 2003. Næstui étin lifandi Britney Spears lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að vera næstum étin af hákörlum. Hún og kærasti hennar, Kevin Federline, voru í fríi á ströndinni í Kaliformu. Eftir ð hafa setið saman á hand- klæði og reykt sígarettur og drukkið bjór ákvað söngkon- an að kæla sig í sjónum. Vitni segja hana ekki hafa tekið eft- ir hákörlunum, syndandi í átt- ina til hennar. Það var ekki fyrr en þyrla, björgunarbátur og lögregluþjónar þustu að henni að hún áttaði sig á því hvað var að gerast. „Britney hljóp í land og í fangið á kærastanum sem huggaði hana í nokkurn tíma, síðan létu þau sig hverfa.“ því það er dýrast „Þetta er flott, þær ætla að bjóða okkur á einhvern viðburð," segir Sólbjartur Utley, starfsmaður Bflaiðnar, en hann og vinnufélagi hans, Einar Geir Einarsson, voru svo heppnir að fá boðsmiða á atburð af eigin vali eftir að hafa spáð í dagskrá Listahátíðar Reykjavíkur með blaðamanni DV. „Ég býst við að velja ísland - írland, meðmæli Bono með þess- um írska tónlist- armanni gerir út- slagið. En svo ætla ég sjálfur að borga mig inn á Susana Baca,“ segir Sólbjartur en eins og kom fram í viðtali við þá félaga er Sólbjartur hrifrnn af tónlist söngkonunnar. „Einar ædar líka að fara á ísland - írland, en það er bara af því að það er dýrast,“ segir Sól- bjartur hlægjandi. „Það væri líka gaman að skoða sýningu Jeff Koons en söngurinn heillar mig meira nú til dags." Sólbjartur segist bíða spenntur eftir helginni en þá er einmitt opnun hátíðarinnar. ,/Etli maður kíki ekki niður í bæ og verði viðstaddur setninguna og fylgist með fyrstu atburðunum," segir Sólbjartur ánægður að lokum og þakkar fyrir sig. I Sólbjartur Utley Sólbjartur er ánægður með boðsmiðana og ætlar að sjá Island - írland og Susana Baca. Hann er alvöruhugsjónamaður, þeir eru oft fastir fyxir og verða því grátbroslegir í augum sam-r félagsins," segir Guðjón Peder- sen, „ætii þaðhéfi ekki einélti í dag.“ Guðjón Ieikstýrir Don Kíkóta, sem frumsýnt verður í Borgarfeikhúsinu annað kvöld. Halldóra Geirharðsdóttir Ieikur títilhlut verkið og Bergur Þór Ingóífsson er aðstoðarmaðurinn, Sansjó Pansa. „Við leggjum ekki upp með trúðs- leik. Á ferðalagi sfnu um heiminn, kringum hús sitt og í huganum kynnist Don Kíkóti öllum stígum mannlífsins, frá hóruhúsinu yfir í höll hertogans. Og alls staðar mætk honum sama viðmótið. Verkið stendur og fell- ur með samspiíi hans og Sansjó Pansa. Sá jarðbundni efais- hyggjumaður fylgir hús- bónda sírium hundtrygg- ur, smám saman síast viskahans íhannogá endanum stendur Jfe hann uppi einn méð ;| hanaalla.Verkiðbef- |T ^ ur sterka tílvísun tíl Íóf okkar í dag; eigum W / í við hugsjónir, erum J ér viðtabúinaðberj- í ast fyrir hugsjónum okkar?“, spyrGuð- f Æk jón Pedersen leik- V WÁ stjóri. Wm. Sonur bítiisins Ringo Starr attiar að spíla á (rornrnur rneð Oasls á Glastonbury-hátíðinni í sumar. Noel Gallagher sagði Zak Starkey hata stað- ið sig írábajrlega á æfingum. „Við höfum Jjekkst í nokkurn tíma og vorunj ánatgóir með að hann sló til.“ Þrátt fyrir að hann sé ekki írá Manchester sé hann svaiur gaur. „Hann er góður strákur, er með réttuklippingunaoggenguríflonurn skórn," sagði NoeL Noel segist þó vi.ss um að álagið verði mikið fyrii Zak sem mun kuma f'rarn fyrir J50 þúsund marms á sínurn fyrstu tónleikurn. M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.