Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2004, Page 27
DV Fókus
MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ2004 27
4
SÝNDkl. 6,8, 9.15 og 10.30
POWERSÝNINC Kl. 10.30
DREKAFJÖLL
CONF. OF A DRAMA QUEEN kl. 6 og 8
kl. 6 islenskt lal j i DAWN OF THE DEAD kl. 10
J O II l\|gg
^MAÖNAOUR STWl“uiR
SPM FÆR HÁRIN IILAÖ fiiSA
FflA HANDRITSHÖFUNDIPÖ5C. SXW
SECRET WINÐDW
ÐYGGÐ A SOGU STEPHEN KING
SÝND 5.50, 8 og 10.10
RUNAWAÝ JURY Id 53078 C^lo.30 [p^ÖFÖHRÍ kL 53q 8og 10.30 BÍilel
taáðSfcwffiffiSÍifl i’ insaudtti-
Geimstofnun Evrópu, Esa, stendur fyrir opnum fundi á Grand-hóteli á morgun.
Stefán H. Ófeigsson, verkefnisstjóri Iðntæknistofnunar, segir ávinning íslands af
samstarfi við Geimstofnunina ótvíræðan.
ísland gangi
Geimstofnm
Evropu
„ísland er ekkert of lítið fyrir
svona verkefni. Þarna inni eru lönd
sem eru hlutfallslega fátækari en við,
svo sem Ungverjaland, Búlgaría,
Rúmenía og málið er að nálgast
þetta á réttum forsendum,"
segir Stefán
0on 9Ja
iMMoW
ftsegaSt;
UI-esS ^ðte£r°a^
v°l
ut
rev'
verslviu
eu
þat skutia1-
Sw»»" Ti
&
** ”, meS
08," W»
T' .,f Sínu en
\idnuh ..^úsið
úantont
npP ður \eikat-
TalS’f etóa t)á S'R
anS fáoS 'ohlV
ef aðriI Sef
S0T bann urn
ogabtú-
H. Ófeigsson, verkefnisstjóri hjá
Iðntæknistofnun og Nýsköpunar-
miðstöð Impru. Iðntæknistofnun
stendur fyrir fundi ESA, Geimstofn-
un Evrópu, á morgun, flmmtudag.
„ESA bauð okkur í heimsókn
á síðasta ári og þá kom fram
áhugi beggja aðila að kanna
nánara samstarf. Við hjá Iðn-
tæknistofnun erum búin að
kanna mögulegan ávinning
þess að ganga í ESA og að
okkar mati er hann mikill."
Stefán, sem er geimverk-
fræðingur að mennt, segir
samstarfið ekki ganga út á
eldflaugar né geimrann-
sóknir. „Þetta snýst um
þrjá aðalþætti,
landsupplýsingakerfi,
staðsetningarkerfi og
íjarskiptamál. Þetta eru
allt hlutir sem íslensk
fyrirtæki geta sinnt og
eru jafnvel að sinna í
dag. Megintilgangur-
inn er að fjölga tæki-
færum íslenskra
fyrirtækja til að fást
við krefjandi verk-
efni í hátækni og
auka þekkingar-
sköpunina, ný-
sköpunina og at-
vinnutækifærin
fyrir menntafólk
landsins. Þróunin
!
r
Stefán H. &M$££!t£.Vá'aðsamstarí
takist milli Islands og
hjá stofnuninni er að sífellt fleiri
lönd bætast í hópinn þannig að
það hlýtur að vera einhver ávinn-
ingur af þessu samstarfi."
Stefán er bjartsýnn á að samstarf
takist og segir engan vafa á áhuga ís-
lenskra fyrirtækja og stofnana.
„Þetta er spurningin um hvernig
maður nálgast hlutina, svona mál
taka tíma og við megum ekki hoppa
inn án þess að skoða alla þætti vel.
Tilgangurinn með fundinum er
einmitt að leggja línurnar um hvort
eitthvað framhald verði.“
Fundur Geimstofnunarinnar er á
Grand-hóteli á morgun frá klukkan
13 til 16. Forsvarsmenn fyrirtækja og
stofnana eru sérstaklega velkomnir
en húsið er engu að síður opið fyrir
alla.
Rómeó og Júlía aftur í Borgarleikhúsið
Salurinn laus, leikarar á lausu og til í allt
„Við hættum að sýna fyrir fullu húsi
þegar við fórum til Lundúna," segir
Gísli Örn Garðarsson, leikstjóri hinnar
rómuðu uppsetningar Vesturportsins á
Rómeó og Júlíu, „og okkur hefur alltaf
langað að halda áfram. Loksins gekk
þetta allt upp; salurinn var laus og við á
lausu. Við ætlum að sýna út maí amk.,
erum að fara á leiklistarhátíð í Wies-
baden um miðjan júni með Brim Jóns
Atla Jónassonar og erum þess vegna til
í að sýna fram að brottför. Við höfum
verið að koma okkur í form undanfarið
og setja inn þær breytingar sem við
gerðum á uppfærslunni fyrir Young Vic
i Lundúnum. Og sýningin laugardaginn
22. maí verður á ensku," segir Gísli Örn
Garðarsson. Á hana munu vera væntan-
legir framleiðendur frá Bandaríkjunum
svo og bandarískir hermenn af Miðnes-
heiði til að fylla salinn.
Vesturportshópurinn stendur í ströngu
þessa dagana, auk leiksýninga standa
yfir æfingar á áhættuatriði sem hópur-
inn og erlendir gestir hans sýna í mið-
bænum á laugardag á Listahátíð. Atrið-
ið ber yfirskriftina: „Að dýfa sér fram af
15 metra byggingu."
Ólafur Darri, Björn Hlynur og
Víkingur Ein sýning á ensku, 22.
mai nk. og Kanarnir mæta...
Frægir
Bretar a
Listahátlð
Tónskáldið Julian Nott, sem er son-
ur fyrrverandi vamarmálaráðherra
Breta í tíð Margrétar Thatcher, og nú-
verandi ráðuneytisstjóri menningar-
mála í bresku rfldsstjóminni, Alan Da-
vey, em báðir á leið til landsins á Lista-
hátíð í Reykjavík. Sitthvort er tilefnið
þó báðir séu þeir hér í listræna gírn-
um. Julian Nott er höfundur tónlistar
við sögu Sjóns, Anna og skapsveiflurn-
ar, sem Brodsky-kvartettinn flytur í
Borgarleikhúsinu 29. maí. Nott er
heimsþekkt tónskáld sem samdi með-
al annars tónlistina við Wallace og
Gromit-teiknimyndaþættína sem
fengu þrenn Óskarsverðlaun. Hann
ætlar auk þess að vera í pall-
borðsumræðum í framhaldi af við-
burðinum fslensk kvikmyndatónlist
sem verður í Háskólabíói 29. maí.
Alan Davey er hins vegar mikill að-
dáandi Listahátíðar í Reykjavík og
kom hingað síðast fyrir ijómm árum
þegar Listahátíð 2000 var í gangi.
Honum lfkaði svona
vel að hann
boðaði aftur
komu sína í
ár og ætlar að
látafaravelum
Var ekki
undraharn .
Leikkonan Christina Ricci segist
vilja sjá sönnun þess að leikkonan
Brittany Murphy hafl byrjað að tala
einungis 4 mánaða. Ricci hefur lengi
haldið því fram að hún hafi verið
hæfileikasta barnastjarna
Hollywood þar sem hún kunni að
lesa þegar hún var einungis þriggja
ára. „Ég heimta að fá að sjá myndir
sem sanna þetta,“ sagði leikkonan
eftir að hún heyrði um hæfileika
Brittany. „Eina ástæða þess að ég
lærði svo snemma að lesa var systir
mín sem ætlaði að verða kennari. Ég
var ekkert undrabarn - eins og Britt-
any, sem gat víst flogið," sagði leik-
konan bitur.