Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2004, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2004, Side 28
28 MIÐVIKUDAGUR 12.MAÍ2004 Fókus DV ► Erlendar stöðvar VH1 8.00 Then & Now 9.00 RHCP Top 10 10.00 So 80s 11.00 VH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 RHCP Top 10 17.00 Smells Uke The 90s 18.00 Then & Now 19.00 Red Hot Chilli Peppers Ultimate Albums 20.00 Red Hot Chilli Peppers Greatest Hits 20.30 Red Hot Chilli Peppers Behind The Music 21.30 No Doubt Greatest Hits TCM 19.00 Zabriskie Point 20.55 Alex in Wonderland 2245 The Road Builder 025 The Wonderful Worid of the Brothers Grimm 230 Courage of Lassie EUROSPORT 1330 Cyding: Tour of Italy 1530 Swimming: European Championship Madrid Spain 17.00 Football: European Under-17 Championship France 18.45 Swimming: European Champ- ionship Madrid Spain 19.15 Swimming: European Championship Madrid Spain 20.00 News: Eurosportnews Report 20.15 All Sports: Wednesday Selection 20.30 Equestrianism: Samsung Nations Cup La Baule France 21.30 Golf: the European Tour the Daily Telegraph Damovo British Masters United Kingdo 22.00 Golf: U5. P.GA Tour Wachovia Championship 23.00 Football: UEFA Euro Stories ANIMAL PLANET 16.00 Wíld Rescues 1630 Animal Dodor 17.00 The Planefs Funniest Animals 1730 Amazing Animal Videos 18.00 Charging Back 19.00 George and the Rhino 20.00 The Joy of Pigs 21.00 Wild- life Speaals 22.00 Charging Back 23.00 George andtheRhino 0.00 The Joy of Pigs BBC PRIME 14.30 The Weakest Unk 15.15 Big Strong Boys 15.45 Antiques Roadshow 16.15 Flog It! 17.00 The Life Laundry 17.30 Doctors 18.00 Eastend- ers 18.30 To the Manor Bom 19.00 Spooks 19.55 Spooks 20.50 Ruby Wax Meets 2130 To the Manor Born 22.00 Shooting Stars 22.30 The Fast Show 23.00 Acting 0.00 Great Writers of the 20th Century DISCOVERY 17.30 A Racing Car is Born 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Unsolved History 20.00 Sex Uves of the Ancients 21.00 Greatest Military Clashes 22.00 Extreme Machines 23.00 Secrets of Future Airpower 0.00 Survivors of Stalingrad MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dis- missed 11.30 Unpaused 13.30 Becoming 14.00 TRL15.00 The Wade Robson Project 1530 Unpaused 1630 MTV:new 17.00 Hit Ust UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the Video 19.00 Punk'd 1930 The Osboumes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 The Uck 22.00 The Diary of Jay Z in Europe 2230 All Eyes On 23.00 Unpaused DR1 17.00 Bryllup direkte 17.30 Frederik og Mary: I Tivoli 19.00 EV Melodi Grand Prix 2004 22.00 Onsdagslotto 22.05 Boogie 23.05 Godnat DR2 18.00 Mik Schacks Hjemmeservice 18.30 Film- land 19.00 Doktor Gud (3:4) 19.30 Bestseller 20.00 Det Ulydige sind 20.30 Deadline 21.00 Serie 21.30 Musik pá DR2 1-48 21.30 Musik- programmet - Radiohead live 22.35 Musik pá DR2 1-48 23.40 Godnat NRK1 1730 Forbrukerinspektorene 17.55 Typisk norsk (7:8) 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyhet- er 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Vikinglotto 19.40 Watermelon 20.55 Offentlige nemmelig- heter: Numberg 21.00 Kveldsnytt 21.10 Mega- fon - en verden av musikk (6:9) 21.40 Eurovision Song Contest: semifinale NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 13.30 Svisj- show 1530 Blender 16.00 Siste nytt 16.10 Blender 17.30 Trav: V65 18.00 Siste nytt 18.05 Mediemenerne 1835 Blender 19.00 Eurovision Song Contest: semifinale 21.00 David Letterm- an-show 21.45 Mareritt - Night visions (1) 22.30 Svisj metall 1.00 Svisj: Musikkvideœr, chat og bilder fra seeme SVTl 17.00 Den tecknade Mr Bean 1730 Rapport 18.00 Simning: EM lángbana 18.30 Gröna rum 19.00 Eurovision Song Contest 2004 - semifinal 21.00 Rapport 21.10 Kultumyhetema 21.20 Lotto, Vikinglotto och Joker 21.25 Áret med danska kungafamiljen 2225 Inför fotbolls-EM 22.55 Tales from the crypt SVT2 17.30 Simning: EM lángbana 18.00 Dokument inifrán: I skolans váld 2 19.00 Aktuellt 19.25 A- ekonomi 19.30 Kvarteret Skatan 20.00 Nyhets- sammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Reg- ionala nyheter 20.25 Vader 20.30 Blues: The Soul of a Man 22.15 Solo: Camilla Tilling 22.45 CP-magasinet ►Sjónvarp Sjónvarpið 16.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva (3:3) Priðji og síðasti þátt- urinn þar sem kynnt eru lögin sem keppa í Istanbúl 12. og 15. maí. Hvert Norðurlandanna sendi einn fulltrúa til Stokkhólms til að spá í lögin og gengi þeirra í keppninni. Fulltrúi íslands er Ei- ríkur Hauksson söngvari sem tvisvar hefur sungið í keppninni. e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttayfirlit VIÐ MÆLUM MEÐ 19.05 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004 Bein útsending frá Istanbúl þar sem fram fer forkeppni 22 þjóða og tíu þeirra komast áfram í lokakeppnina á laugardag. 21.00 Fréttir, íþróttir og veður 21.35 Svona var það (3:25) (That 70's Show) 22.00 Tíufréttir 22.05 Saga EM í fótbolta (1:16) (UEFA Stories) Upphitunarþættir fyrir EM í fótbolta sem hefst í Portúgal 12. júní. í þáttunum er rakin saga Evrópu- móta landsliða frá 1960 og fjallað um bestu leikina og leikmennina og falleg- ustu mörkin. e. 22.35 Saga EM í fótbolta (2:16) (UEFA Stories) Upphitunarþættir fyrir EM í fótbolta sem hefst í Portúgal 12. júní. í þáttunum er rakin saga Evrópu- móta landsliða frá 1960 og fjallað um bestu leikina og leikmennina og falleg- ustu mörkin. e. 23.05 Líf á nýjum slóðum (5:6) (The Way We Live Now) e. 23.55 Snjókross (4:5) Þáttur um kappakstur á vélsleðum. e. 0.20 Út og suður (2:12) Mynd- skreyttur spjallþáttur þar sem farið er vítt og breitt um landið og brugðið upp svipmyndum af fólki. e. 0.45 Dagskrárlok 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Poppkorter 21.00 Níubíó Shadow og the Vamp- ire 22.15 Korter 23.15 Korter 6.00 Morgunsjónvarp Blönduð inn- lend og erlend dagskrá. 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Um trúna og tilveruna 23.30 Freddie Filmore Stöð 2 uoiasins SkjárEinn 6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Ífínuformi 12.40 Third Watch (2:22) (e) 13.25 American Tragedy (O.J. Simp- son réttarhöldin) Framhaldsmynd mán- aðarins. Bönnuð börnum. 14.55 Love In the 21 st Century (3:6) (e) (Ást á nýrri öld) Breskur mynda- flokkur á léttum nótum. Nútímakonan Kate þráir að eignast barn. Hún á ekki kærasta og því vandast málið. Fram- bærilegir karlmenn eru á hverju strái en leitin að réttum barnsföður er samt allt annað en auðveld. 15.20 American Dreams (6:25) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Oprah Winfrey 17.53 Neighbours 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofan hefur ætíð verið í fararbroddi þegar kemur að því að fjalla um krefjandi og ágeng mál sem aðrir fjölmiðlar veigra sér jafnvel við að taka á. Vönduð og traust vinnubrögð eru okkar aðals- merki. 19.00 ísland í dag 19.35 The Simpsons (13:25) 20.00 The Block (10:14) Hvern dreymir ekki um að innrétta íbúð eftir sínu eigin höfði? í ástralska mynda- flokknum The Block fá fjögur heppin pör tækifæri til að láta þá ósk rætast. Fólkið flytur inn í auðar íbúðir og verð- ur heldur betur að láta hendur standa fram úr ermum en á sama tíma verður það að sinna öðrum skyldum, t.d. að mæta í vinnuna. Pörin fá 14 vikur til að gera híbýlin sem glæsilegust en í lok myndaflokksins eru íbúðirnar seldar. Parið sem stendur sig best fær vegleg peningaverðlaun. Sýnist auðvelt en svo er ekki og verulega reynir á geðheilsu þátttakenda í The Block. 20.45 Miss Match (12:17) (Sundur og saman) Kate tekur að sér mál konu sem unnustinn fór frá rétt fyrir brúð- kaupið. Málin vandast hins vegar þegar Kate fellur fyrir einum af bestu vinum brúðgumans. 21.35 Strong Medicine (18:22) (Samkvæmt læknisráði 2) Verkfall hjúkrunarfólks setur sjúkrahúsið á hvolf og Dana neyðist til að fresta tilraunaað- gerð á deyjandi ungbarni. Þá er sjúk- lingi Lu sem hefur verið misþyrmt vísað frá sjúkrahúsinu. 22.20 Dodson's Journey (Tímamót hjá Dodson) Hugljúf kvikmynd um fjöl- skyldu á tímamótum. James Dodson er í sárum. Faðir hans er nýlátinn og hjónaband hans virðist farið í vaskinn. Eiginkonan vill skilnað og James veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga. Mitt í tilfinningalegu uppnámi afræður hann að fara með 10 ára dóttur sína, Maggie, í veiðiferð. James veit að það bjargar ekki hjónabandinu en hann verður að komast í burtu til að hugsa sinn gang. Aðalhlutverk: David James Elliott, Brenda James, Alicia Morton. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 23.45 Cold Case (14:23) (e) (Óupp- lýst mál) Árið 1958 fannst 6 ára dreng- ur látinn í pappakassa á akri og aldrei tókst að bera kennsl á hann. Málið er tekið upp aftur þegar taska finnst með mynd af drengnum í. Bönnuð börnum. 0.30 Las Vegas (11:23) (e) (Blood And Sand) Einn aðalboxbardagi ársins fer fram á Montecito að þessu sinni. Það er ekki vandræðalaust að halda fjárhættuspilurunum ánægðum og hnefaleikaköppunum hverjum frá öðr- um. Bönnuð börnum. 1.15 Sleepless in Seattle (Svefnlaus í Seattle) Rómantísk gamanmynd sem fjallar um feðga. Sonurinn hringir í sjónvarpssálfræðing og óskar þess að pabbi hans finni nýja eiginkonu. Langt f burtu heyrir Annie Reed f stráknum og hrífst af því sem hann segir. Aðalhlut- verk: Tom Hanks, Bill Pullman, Meg Ryan. Leikstjóri: Nora Ephron. 1993. Leyfð öllum aldurshópum.gamanmynd. 3.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð2kl. 1.15 Sleepless in Seattle Rómantísk gamanmynd sem fjallar um feðga. Sonurinn hringir í sjónvarpssál- fræðing og óskar þess að pabbi hans finni nýja eiginkonu. Langt í burtu heyrir Annie Reed í stráknum og hrífst af þvi sem hann segir. Hér sameinast rómantískasta par seinni ára, þau Tom Hanks og Meg Ryan og fátilliðs við sig Bill Pullman. Lengd: 105 min. 'k'k'k Bíórásin kl. 22 Red Dragon Will Graham lét af störfum hjá alríkislög- reglunni fyrir þremur árum eftir að sam- skipti hans við Hannibal Lecter höfðu kom- ið honum á ystu nöf. Nú gengur blóðþyrst- ur raðmorðingi laus og fyrrverandi yfirboð- arar Grahams biðja um hjálparhönd. Gra- ham veit að hann leysir ekki málið án Hannibals Lecter en hann veit líka að sam- vinnan gaeti kostað hann lífið. Aðalhlut- verk: Anthony Hopkins, Edward Norton, Ralph Fiennes, Harvey Keitel, Emily Watson. Stranglega bönnuð bömum. Lengd:124 mln. ★★★ PoppTíví 7.00 70 mínútur 16.00 PikkTV 21.30 Sjáðu 22.03 70 mínútur 23.10 Paradise Hotel (10:28) 0.00 Meiri músík 6.00 Kate og Leopold 8.00 Where the Heart Is 10.00 Sweet and Lowdown 12.00 TheNewGuy 14.00 Kate og Leopold 16.00 Where the Heart Is 18.00 Sweet and Lowdown 20.00 The New Guy 22.00 Red Dragon 0.00 Ihaka: Blunt Instrument 2.00 Scary Movie 4.00 Red Dragon 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Malcolm in the Middle (e) Hal og strákarnir lækka verðið á jólatrján- um sem þeir selja til að hafa betur í samkeppninni við sölubás kirkjusafnað- arins. 20.00 Dining in Style - lokaþáttur í þættinum er fjallað um hágæða veit- ingahús og það sem þau hafa uppá að bjóða. 20.30 Vetrarhátíð í Reykjavík 21.00 Fólk - með Sirrý Fólk með Sirrý er fjölbreyttur þáttur sem fjallar um allt milli himins og jarðar. 22.00 Boston Public 22.45 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálun- um og engum er hlíft. 23.30 Queer as Folk Vince kemur að jeppanum þeirra eyðilögum og búið að skrifa á hann níðyrði. 0.00 Law & Order: Criminal Intent (e) Vandaðir lögregluþættir um stór- máladeild í New York borg. 0.45 Óstöðvandi tónlist 17.30 Olíssport 18.00 David Letterman 18.50 Fákar Fjölbreyttur hestaþáttur sem höfðar jafnt til áhugafólks sem at- vinnumanna í þessari skemmtilegu íþrótt. Umsjónarmaður er Júlíus Brjáns- son og hann leitar víða fanga. Hér eru allar hliðar greinarinnar til umfjöllunar en þúsundir landsmanna hafa heillast af hestamennsku. 19.20 US PGA Tour 2004 - Highlights (HP Classic Of New Orleans) 20.20 Meistaradeildin - Gullleikir (Barcelona - Man. Utd. 25.11. 1998) Leikir Barcelona og Manchester United eru alltaf stórskemmtilegir. Félögin mættust í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu keppnistímabilið 1998-99. Eftir 3-3 jafntefli á Old Trafford var búist við miklu og aðdáendur liðanna urðu ekki fyrir vonbrigðum. Rauðu djöflarnir mættu ákveðnir til leiks og voru stað- ráðnir i að láta Börsunga ekki slá sig út af laginu. Sú varð raunin en árangur Manchester United í meistaradeildinni þennan vetur mun seint gleymast 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.25 Possible Worlds (Hulduheim- ar) Dularfull framtíðarmynd sem vekur margar áleitnar spurningar. Lífið er ekki eins einfalt og þú heldur og allra síst ef þú ert í sömu sporum og aðalpersóna myndarinnar. Sá lifir fjölbreyttu lífi í bókstaflegri merkingu og hefur mikil- vægum hlutverkum á gegna á mörgum vígstöðvum. Hljómar dálítið flókið og svo er einmitt raunin. Aðalhlutverk: Tilda Swinton, Tom McCamus, Sean McCann. Leikstjóri: Robert Lepage. 2000. 1.00 Næturrásin - erótík I htfaðertu að hl „Ég hlusta frekar lítið á varp en það er gott að vita ai Margrét Blöndal mun byrja aftur á Rás 2 í sumar. Ég er mjög ánægð með það enda gott að hlusta á góða mann- eskju með góða rödd. Einnig hlusta ég á Guðrúnu Gunnars á laugardagsmorgnum. Ég er dugleg við að svissa á milli stöðva, ég hlusta aðallega á útvarpið í bilnum og þá flakka ég á milli stöðva." q missi aldrei .. Fréttum „Ef ég hef tök á þá horfi ég á alla fréttatímana, ísland í dag og Kastljósið. Ef ég lendi ekki í sím- anum reyni ég helst að ná báðum stöðvum. Ég hef rnjög gam- an af Jay Leno og ligg þvflíkt endilang- ur í sófan- um þegar hann er á dagskrá enda er hann skemmtilegan húmor." Kiistinn H. Gunnaisson alþíngismaður Að halda vöku sinni Fréttastöðvar í Mið-Austurlöndum halda úti vefsíðum, rétt eins og alsiða er hér fyrir vestan, og sumar þeirra þýða fréttir sínar yfir á ensku. Ein er al- Jazeera, eylandið eða Mesópótamía. Þar bregðast íbúar í Mið-Austurlönd- um við pyntingafréttum frá frak og heimsókn Bush Bandaríkjaforseta til félaga síns, Rumsfeld varnarmálaráð- herraíPentagon. Bush var ánægður með heimsókn- ina. Hann sagði að gjörvöll Bandaríkin stæðu í eilífri þakkarskuld við Donald Ragnheiður Gyða Jónsdóttir lætur ekki mata sig heldur þefar uppi fregnir og fréttir. Rumsfeld vegna framgöngu hans í bar- áttunni gegn hryðjuverkum í heimin- um. Donaldi þótti hrósið gott. Ekki fjölmörgum íbúum í Mið- Austurlöndum, flestir standa á önd- inni. Viðmælendur fréttastöðvarinnar em sammála um að hrós forsetans hafi dregið úr áliti Bandaríkjastjórnar í Mið-Austurlöndum, sem áður var í sögulegu lágmarki. Þetta geú Osama aldeilis gripið á lofú og notað í heilög stríð. Með lofinu hafi Bandaríkjaforseti ómerkt afsakanir sínar. Pyntingamar sjálfar segja viðmæl- endumir einungis rétta lýsingu á her- náminu; niðurlægingu þeirra hernumdu, fyrirlitningu innrásarherj- anna á íslam, kvalalosta þeirra og kyn- þáttahatri. En um aðspurða Afgani fer kuldahrollur. Þeir em auðvitað logandi hræddir um að eins sé farið með félaga þeirra, vini og ættingja í fangelsum í Afganist- an. Manméttindasamtök þar hafa beð- ið yfirmann bandarísku hersveitanna um leyfi til að skoða gæslustöðvar og fangelsi og fullvissa sig um að þar sé farið eftir alþjóðasamþykktum. Yfir- maðurinn svaraði að slflc rannsókn væri ekki nauðsynleg, í fangelsum í Afganistan væri það gert. Búið. Fyrir mánuði skilaði Mannréttinda- vaktin, Human Rights Watch, 59 síðna skýrslu um tveggja ára hersetu Banda- ríkjamanna í Afganistan og fylgdu með ásakanir á hendur setuliðinu um pynt- ingar á afgönskum föngum. Osköp svipaðar og þær sem myndaðar vom í írak. Þessar fréttir og frásagnir em þarna úti á netinu - ef áhugi er fyrir hendi. ► Útvarp 0 Rás 1 FM 92,4/93,5 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.40 Slæðingur 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Patagónía 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Tedropi í Indlandshafi Útvarpssagan, Stúlka með perlu- eyrnalokk 14.30 Miðdegistónar 15.03 88 nótur og 10 fingur 15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og aug- lýsingar 19.00 Vitinn 19.35 Laufskálinn 20.15 Tónaljóð 21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Vald og vísindi 23.10 Fallegast á fóninn 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Útvarp saga fm 99,4 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafna- þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn Rás 2 FM 90,1/99,9 7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 7.30 Morgun- vaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Popp- land 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Spegillinn 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004. 21.00 Tónleikar með Damien Rice 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.00 Fréttir Bylgjan fm 98,9 7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (íþróttir eitt) 16 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.