Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2004, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ2004
Síðast en ekki síst DV
i
~—"—1—~~---
Jónarnir komu Davíð á legg
Rétta myndin
Kokkurinn bíður eftir gestum á Rossopomodoro við
Laugaveg.
Margir velta því fyrir sér hvað
liggi að baki þeirrar heiftar sem
Davíð Oddsson forsætisráðherra
ber í brjósti í garð sjálfstæðismann-
anna Jóns Asgeirs Jóhaxmessonar ,
forstjóra Baugs, og Jóns Ólafssonar,
fytrum aðaleiganda Norðurljósa.
Reiði forsætisráðherra er grunnur
þess sem Hallgrímur
Helgason rithöfundur kall-
ar Jónastríðið.
Athyglisvert er að skoða fortíðina
í ljósi þess sem er að gerast í dag og
þann þátt sem Jónarnir eiga í frama
Davíðs. Þannig herma heimildir að
Jón Ólafsson hafi á sínum tíma stutt
Davíð til borgarstjórnarsetu og í því
Ha?
skyni lagt honum allt sitt lið; meðal
annars lánað honum síma og skrif-
stofu. Þegar Davíð Oddsson borgar-
stjóri ákvað að vega Þorstein Páls-
son, formann Sjálfstæðisflokksins,
til að verða sjálfur formaður var Jón
Ásgeir einn öflugasti stuðningsmað-
ur hans og óþreytandi við að tala
máli hans á landsfundi Sjálfstæðis-
flokksins. Meðal helstu andstæð-
inga var alþingismaðurinn Einar
Oddur Kristjánsson sem varði Þor-
stein formann af alefli þótt ekki
dygði til. Jón Ásgeir og Davíð unnu
sigur og Davíð varð formaður. Nú er
öldin önnur og Jón Ásgeir er í skot-
línu foringjans.
• Tímaritið Ský er nú undir rit-
stjórn mjaltakonunn-
ar Önnu Kristine
Magnúsdóttur sem
fyrir löngu hefur
unnið hug og hjörtu
þjóðar sinnar. At-
hyglisverð grein er
um framtíðarhorfur
Davíðs Oddssonar
forsætisráðherra.
Sverrir Hermanns-
son, fyrrum alþingis-
maður, spáir þarna í
spilin. Hann leggur
til að Davíð leggist í skáldskap og
Hrafii Gunnlaugsson kvikmyndi
Síðast en ekki síst
jafnóðum. Þá vill Sverrir að sá um-
deildi fræðimaður Hannes Hólm-
steinn Gissurarson sjái um að viða
að efni úr verkum annara...
• Fyrrverandi forsætisráðherra,
SteingrfinurHer-
mannsson spáirlíka
í spil Davíðs Odds-
sonar, fráfarandi for-
sætisráðherra í Skýj-
um. Hann telur Dav-
íð eiga glæsta framtíð
og muni fyrst um sinn verða dóms-
málaráðherra. Þá segir Steingrímur
að Davíð muni setjast í helgan stein
eftir næstu kosningar og snúa sér
áhyggjulaus að ritstörfum enda hafi
hann tryggt það með eftirlauna-
frumvarpinu að tekjur af ritstörfum
dragist ekki frá eftirlaunum....
• Bjöm Bjamason dómsmálaráð-
herra á undir högg að sækja vegna
umdeildra embætt-
isveitinga sinna.
Birni ráðherra var
ekki skemmt þegar
Guðmundur Ámi
Stefánsson alþing-
ismaður Samfylk-
ingar líkti háttalagi hans í utandag-
skrárumræðu við það
sem gerðist hjá
sprúttsala sem stað-
inn væri að verki en
hafnaði löggjöfinni.
Það þótti merkilegt að
einungis Davíð Odds-
son forsætisráðherra og litli þing-
maðurinn Sigurður Kári Kristjáns-
son komu ráðherranum fallvalta til
hjálpar. Þess var beðið í ofvæni að
Sigurður Kári gerði athugasemdir
við refsilöggjöfina, sem reynst hefur
honum skeinuhætt, en það varð
ekki...
FLOTT hjá Sturlu Böðvarssyni að
hafna Hilton og borga sjálfur flugfar-
ið heim úr boðsferð Atlanta til ír-
lands.
BÍÖOU NÚ HÆGUR!
Eft ÞETTA BJÓR i PLASW?
NIÐUR MED
USAll ^
JA! MED LÆKKANDI
ÁFENGISKAUPAALDRIVEft&UR
k A6 KOMA TIL MÓTS VIÖ ,
KRAKKANA! =
SASTU SftEININA UM KANAHELVITTÐ SEM
VILDISERA ÍSLANÖ AÖ TILRAUNASTÖD
F/RIR KJARNORKUSPRENGJUR
f BLAÐINU í SÆR? __
JA! \
FUSSUM
sveiíJ r
,~OS SVO HIKKÍ SAGbl HANN VXST Afc VIÐ
VÆRUM ÖLL ALKÓHÓLISTAR OFAN Á PAM
Baldur Ágústsson, fyrmm eigandi og ffam-
kvæmdastjóri öryggisþjónustufyrirtækisins Vara,
tilkynnti í gær um framboð sitt til embættis forseta
íslands. Hélt frambjóðandinn fund á Hótel Holti af
þessu tilefhi.
Baldur er 59 ára og hefur verið búsettur í Kent á
Englandi í tæpan áratug eða frá því hann seldi Vara
og sneri sér að fasteignaviðskiptum sem hann hef-
ur stundað að mestu á Bretlandseyjum. Þar heldur
hann heimili ásamt eiginkonu sinni, Jean Plummer,
sem um tólf ára skeið var einn af yfirstjórnendum
breska heilbrigðiskerfisins. Samhliða hafa þau
haldið heimili á Kleppsveginum í Reykjavík. Jean
Plummer lét af störfum hjá breska heilbrigðiskerf-
inu fyrir nokkmm ámm og hóf þá að lesa sálarfræði
en leggur nú helst stund á listmálun og ritstörf.
Áður var Baldur kvæntur Björk Thomsen sem nú er
látin. Dóttir þeirra er fullorðin og býr í London þar
sem hún rekur eigið fyrirtæki.
Baldur Ágústsson var þekktur í reykvísku bæjar-
lífi á árum áður og þótti skemmtilegur í viðkynn-
ingu. Ötull athafnamaður sem fór sínu ffam og
hafði nef fyrir peningum. Lengi bar hann viður-
nefnið „Mínus“ sem við hann festist í skátabúðum
á Úlfljótsvatni þar sem Baldur var skoðunarmaður
skátabúninga og gaf þá yfirleitt einkunnina mínus
fyrir það sem betur mátti fara. Viðurnefnið hefur
hann þó hrist af sér á síðari ámm.
Krossgátan i ■ ■ ■ ■■ : Veðriö
Lárétt: 1 flauel, 4 fals, 7
kona, 8 aðsjáll, 10 vaða,
12 vigt, 13 óhamingju, 14
skarð, 15 hestur, 16 góð,
18 hrindir, 21 kven-
mannsnafn, 22 virða,23
níska.
Lóðrétt: 1 viljugur, 2
klampa,3 munnþurrka,4
skarpskyggn, 5 fljót-
færni, 6 blása, 9 fatnaður,
11 gröf, 16 tré, 17 óróleg,
19 þvottur,20 dans.
Lausn á krossgátu
'iæjoz 'nei 61 'isæ
'iu|9 91 '!0ja| 11 '66o|d 6 'end 9 'sbj g 'uu/s66o|6 y 'enawjas £ 'e>(0 z 'snj l :«ajeoi
jjnu £z 'eisuJ ZZ 'eu.ns L7 'JHÁ 81
'iæ6e 9 l 'ssa s L 'Iia6 Þ L 'NSq £ l '6oa 71 'e|So 0 L 'Jeds 8 'e|J3>| z'dgjöy 'sog 1 ujsjej
Nokkur
vindur
'^^'Nokkur
•**« vindur
# Í2 Nokkur
vindur