Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2004, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2004, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst ÞRIÐJUDAGUR I. JÚNÍ2004 3 Harka á Hallærisplaninu í byrjun september 1980 fjöl- menntu unglingar sem aldrei fyrr á Hallærisplanið í miðborg Reykjavík- ur og stóðu þar fyrir hefðbundinni uppreisn gegn heimskum heim hinna fullorðnu, með hefðbundnum aðferðum; drykkju, formælingum, léttum skemmdarverkum og þvíum- líku. Sem sagt hefðbundin og árviss uppreisn imga fólksins, þótt mynd- birtingin sé misjöfn í samræmi við aðstæður og tíðaranda að öðru leyti. í fjölmiölum var þessi tiltekna upp- reisn kölluð „hernaðarástand" og 70 lögregluþjónar kallaðir út. Er fullyrt að þegar mest stóð á hafi unglingar vaðið yfir Grjótaþorpið, gert „þarfir sínar hvar sem var“ og „eðlað sig fyrir allra augum". Meðfylgjandi mynd sýnir hver ræður þegar á hólminn er komið. Undir vökulum augum fjögurra fílefldra lögregluþjóna er ungur upp- reisnarseggur látinn tína upp gler- brot flöskunnar sem hann braut, kannski gegn vilyrði um að þetta yrði eina refsingin að þessu sinni; auð- mýkingin. Unglingurinn á myndinni er í dag væntanlega um fertugt, sennilega tveggja barna faðir, milli- stéttarmaður með allt of lág laun. Kannski lögreglumaður að klekkja á unglingum nútímans, en allt eins er hann starfsmaður Endurvinnslu- stöðvarinnar - að taka við og telja eða þyngdarmæla flöskur. 1980 var annars ár umróta; stjórnarkreppu í pólitíkinni með stjórnarskiptum og klofningi Sjálf- stæðisflokksins, ár lokadóms í Guð- mundar- og Geirfinnsmálum, árið sem Vigdís var kjörin forseti og það gaus í Heklu og á Kröflusvæðinu. Spurning dagsins Hvaða áhrif hafa loftlagsbreytingar á ísland? Kemursérvelfyrir íslendinga „Að mínu mati gæti hlýnun komið sér vel fyrir isiendinga, með minnkandi hafís opnast siglingaleiðir til austurhluta Grænlands og um Ishafið til Kyrrahafs. Yfirborð sjávar þarf ekki að hækka svo mjög hér, þótt smáeyjar I Kyrrahafi séu í hættu." Þór Jakobsson, veðurfræðingur „Mönnum var orðið Ijóst á ní- unda áratugi síðustu aldar að hverju stefndi. Árið 1992 var gerð- ur ramma- samningur í Rio de Janeiro um loftslagsbreytingar en honum fylgdu engarskuldbindingar. Áhrif Kyoto-bókunarinnar þarf heldur ekki að tíunda. Það sem við óttuðumst í upphafi gengur hraðar fyrir sig en við héldum." Tryggvi Felixson, fram- kvæmdastjóri Landverndar „Með átverið á Reyðarfirði get- um við ekki einu sinni skrif- að undir Kyoto- bókunina! Auð- vitað hefur maður fundið hvað sumrin hafa verið miklu betri undanfarið og rígheldurí þá staðreynd að hitastigið á jörðinni hafi alltafverið að breytast." Ósk Vilhjálmsdóttir, mynd- listarmaður „Þetta ernátt- úrlega þróun sem við vissum um allan síð- asta áratug síðustu aldar og gott betur. En misbrestur er á að stjórnmálamenn líti á niðurstöðu vísindamanna sem sannleika. Þeir vilja nánast ekki bregðast við þessari hættu." Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaðurVG „Eftir því sem mér hefur skilist á vís- indamönnum sem kunna að lesa úr bor- kjörnum á Grænlands- jökli hefur þetta gerst áður. Og það áður en nokkur mengun varð afmanna völdum." Ólafur Hannibalsson, fyrr- verandi ritstjóri Mikið er rætt um loftlagsbreytingar í dag sem endranær. Meðfylgjandi ljós- I mynd fór sem eldur í sinu g um internetið fyrir þrem- 1 ur árum og skyldi engan E undra. Annað eins katt- E,’ arflikki hafði aldrei sést kr J en það fylgdi sögunni að 1 kötturinn væri 43 kíló að B þyngd. Hann var að sjálfsögðu þegar í stað Km dæmdur þyngsti köttur --- í heimi. Heimsmetabók Snjóbolti í fangi eiganda Guinness hafði aldrei síns Langstærsti köttur I heyrt um kött sem vóg heimi? meira en rétt rúm 20. Sagan sem fýlgdi myndinni sagði frá því að fýrir 15 árum hefði Roger Degagne, starfsmaður kjamorkurann- sóknarstöðvar nálægt Ottawa í Kanada, fundið og tekið að sér tvo flækmgskett- linga sem hann kallaði Tapað og Fund- ið. Þeir reyndust vera læða og fress og ] ferðast um allan heim á j intemeúnu fóm að renna ; tvær grímur á ýmsa. Svona j stór köttur var einfaldlega talinn óhugsandi og eitt- hvað þótú líka bogið við ljós- myndina. Þar kom að Bandaríkjamaður að nafni Cordell Hauglie sem bjó í Edmonton í Washington steig fram á sjónarsviðið og viðurkenndi að hafa falsað myndina. Hann hafði verið að prófa Photoshop-forriúð með dóttur sinni sem langaði að senda vin- konu sinni mynd af heimiliskettinum Jumper. Hauglie tók mynd af sjálfúm sér með útréttar hendur í stofúnni og síðan aðra mynd af syni sínum sem hélt á Jumper og stóð töluvert nær myndavél- inni. Myndimar vom síðan settar sam- an og búinn til textinn um Roger Degagne, Tapað, Fundið og Snjóbolta. Hauglie tók fram að þetta hefði aðeins átt að vera saklaust grín og það hefði aldrei hvarflað að honum að nokkur maður myndi taka þetta hátíðlega. árum ™™®****l“r^ ÍllIÚyæ gJQgj. eignuðust þau nokkra kettlinga sem í alla staði virtust eðlilegir. Allir vom þeir gefnir á góð heimili nema einn, læða sem skírð var Snjóbolú. Fljótlega kom í ljós að hún stækkaði mun meira en aðr- ir kettir og endaði í þessari líka voða- legu stærð. Þótúst ýmsir þegar í stað vissir um að hin gífurlega stærð kattarins hlyú að stafa af einhverjum geislaáhrifum sem Tapað og Fundið hefðu orðið fyrir í ná- grenni kjamorkurannsóknarstöðvar- innar í Ottawa. Efúr að myndin af Snjóbolta hafði Þegar upp er stað- ið, þá munum við ekki orð óvina okkar, heldur þögn vina okkar. Martin Luther King : ^ Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur er dóttir Heimis Þorleifs- , .ZJfV sonar, sagnfræðings og kennara til margra ára í Menntaskólanum í Reykjavík. Móðir Kristrúnar, Steinunn Einarsdóttir, hef- ur einnig kennt ensku við MR í áraraðir og gerir enn. Bróðir g, Kristrúnar var Einar, sagnfræðingur og kvikmyndagerðarmað- 4 — tvmk ur. Hann lést árið 1998. 19 LATTiU SJÁ ÞIG TexMex er lítilfoq hlýlequr sunm TIIBOÐ MIÐAST VIÐ AÐ SÐTT SE Flökkusagan TILBOÐ MIÐAST VID AÐ SÐTT 5E Langholtsvegi 89 / \i. endan á Alfheimum 104 Reykjavík • Sími 588 7999 ■ texmex@toxmex.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.