Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2004, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDACUR 1. JÚNÍ2004
Sport 3DV
Ricevann
Indy 500
Hinn 28 ára gamli
Buddy Rice vann stærsta
kappakstursviðburð ársins,
Indy 500, á sunnudag fyrir
framan 350 þúsund
áhorfendur. Ekki náðist að
ljúka keppni en eknir höfðu
verið 175 hringir af 200
þegar rigning gerði það að
verkum að hætta varð
akstri. Rice keyrði glæsilega
á hinni frægu Indianapolis
Motor Speedway-braut og
var vel að sigrinum
kominn. Þetta var fyrsti
sigur hans í IRL-deildinni
en hann keyrir fyrir Rahal-
Letterman Racing sem er
meðal annars í eigu sjón-
varpsmannsins kunna
Davids Letterman sem
fagnaði vel í leikslok.
Sammertil
Stuttgart
Matthias Sammer
hefur hætt störfum hjá
Dortmund og er tekinn
við stjómartaumunum
hjá Stuttgart. Hann
tekur viö starfinu af
Felix Magath, sem fór
til Bayem Munchen.
„Þetta er veröugt
verkefni að takast á við
og ég mun reyna að
bæta við það góða starf
sem Felix hefur unnið
hjá félaginu," sagði
Sammer.
Ranieri
rekinn
Fréttirnar sem allir hafa
beðið eftir í marga mánuði
komu loksins í gær er
Chelsea rak ítalann Claudio
Ranieri úr starfi knatt-
spyrnustjóra Chelsea.
Fastlega er búist við því að
Jose Mourinho, sem stýrði
Porto til sigurs í Meistara-
deildinni, taki við starfinu.
Ranieri fær væntanlega
feitan starfslokasamning
þar sem hann var bundinn
félaginu til 2007.
Tyson í
Tarver?
Mike Tyson er ekki
dauður úr öllum æðum
en eyrnanartarinn hefur
sett stefnuna á að buffa
Antonio Tarver á
næstunni. Tarver þessi
er WBC- og WBA-heims-
meistari í þungavigt og
hugsanlega nokkrum
númerum of stór fyrir
Tyson, sem hefur ekkert
getað í mörg ár. Tarver
gerði sér h'tið fyrir og
rotaði sjálfan Roy Jones
jr. í 2. lotu um daginn.
íslenska landsliðið í handknattleik er komiö með annan fótinn á HM íTúnis á
næsta ári eftir sex marka sigur á ítölum í Teramo, 37-31. Sigurinn hefði getað
orðið mun stærri en íslenska liðið gaf eftir í síðari hálfleik
Veroum að halda haus
•rakw.V !" -svefninum ólafur
•••>' .•<••• iKikti /.-«.•/1Grikklemdi en
•viknaði• ri Irali. riir sem hann átti
.t.irielkog ;<v>v«A. I2m.i'i.
íslenska liðið fór mikinn í þessum leik og þá sérstaklega í fyrri
hálfleik. Þá keyrði íslenska liðið hreinlega yfir ítalana og þegar
menn gengu til búningsherbergja hafði íslenska liðið ellefu
marka forskot, 23-12. Ekki gekk eins vel í síðari hálfleik. ítalska
liðið vaknaði af værum blundi og saxaði jafnt og þétt á forskot
íslenska liðsins. Aldrei náðu heimamenn þó að ógna verulega og
fór svo að íslenska liðið vann öruggan sex marka sigur, 37-31.
Það veganesti ætti að duga liðinu fyrir seinni leikinn, sem fram
fer í Kaplakrika um næstu helgi.
íslenska liðið lék tvo leiki í Aþenu
- gegn Austurríkismönnum og
Grikkjum
áður en
haldið var til Ítalíu. Þar marði það
sigur á Austurrfldsmönnum en
tapaði gegn Grflckjum. íslenska hðið
þótti afspyrnuslakt í leikjunum
eins og úrslitin bera með sér.
Guðmundur Guðmundsson
landsliðsþjálfari sagði að allt
annað hefði verið uppi á
teningnum en var í Aþenu.
„Það verður nú að
segjast eins og er að
þetta var eins og svart
og hvítt. Fyrri hálfleikur
var frábærlega vel
leikinn af okkur hálfu.
Við áttum 29 sóknir og
skoruðum 23 mörk.
Það segir frekar mikið
um leildnn. Hraðaupp-
hlaupin gengu mjög vel
og við skoruðum að ég
held 20 mörk úr Iiraða-
upphlaupum. Hraða-
upplflaupin voru eitt af
því sem við skoðuðum eftir
leikina í Aþenu en þau
voru skelfileg þar. Það skUaði sínu í
þessum leik," sagði Guðmundur. MÖRKIN
Þessi frábæri fýrri hálfleikur skflaði eUefu marka forystu en íslenska liðið Ólafur Stefánsson 12
missti svolítið dampinn í síðari Guðjón Valur Sigurðsson 9
hálfleik. Patrekur Jóhannesson 4
EinarÖrn Jónsson 3
Gáfum eftir Jaliesky Garcia Padron 3
„Við gáfum eftir í síðari hálfleik. Dagur Sigurðsson 2
Við ætluðum að halda áfram að Snorri Steinn Guðjónsson 2 I
bæta við en því miður þróaðist Sigfús Sigurðsson 1
leikurinn öðruvísi. Við fengum Rúnar Sigtryggsson 1 1
dauðafæri sem fóru í súginn og svo fóru dómar gegn okkur. Svo slökuðu Varin skot:
menn á og ítalir nýttu sér það og Guðmudur Hrafnkelsson 18 |
unnu síðari hálfleikinn." Sex marka forysta gegn ítah'u ætti
að öhu eðlUegu að duga eins sterku
hði og íslandi. Þrátt fyrir það er
Guðmundur ekki tílbúinn að fagna
strax.
„Ég vU ekkert segja um hvort
þetta sé komið eða dugi okkur. Þetta
ítalska lið var svipað því sem ég átti
von á. Þetta lið vann Austurrfld sem
við rétt mörðum í Aþenu og menn
verða að spfla almennflega tíl þess
að klára dæmið. Menn verða að
halda haus í þessari baráttu. Maður
er búinn að vera það lengi í þessu að
maður veit að það þarf að klára
svona leiki með fullri einbeitingu tíl
þess að komast áfram."
Mörgum blöskraði frammistaða
íslenska liðsins í Aþenu og var sett
spurningarmerki við það að HSÍ
væri að senda lið tU undirbúnings
fyrir Ítalíuleikinn og svo þegar á
reyndi var engu líkara en atvinnu-
mennirnir nenntu ekki að spila
þessa æfingaleiki. Er einhver
tilgangur að mati Guðmundar að
spUa svona leiki ef ekki er metnaður
fyrir því að spUa þá af fullum krafti?
Mikilvægir æfingaleikir
„Það er margt sem spilar inn í
þetta og við verðum að hta á þetta í
samhengi. Menn voru að tínast úr
sitt hvorri áttinni og menn voru
nýbúnir að spila. Jú, jú, það má
alveg gagnrýna okkur fyrir það að
hafa ekki komið grimmari í þessa
leiki en engu að síður held ég að við
höfum fengið helling út úr báðum
leikjunum. Við verðum líka að líta á
að það er mikilvægt að vinna réttu
leildna,'' sagði Guðmundur, sem
sér ekkert eftir ferðinni til Aþenu.
„Ég er sannfærður um að þessir
leikir skUuðu miklu og voru
gríðarlega mUdlvægir. Það var hálft
ár síðan hópurinn hittist og við
urðum að stiUa saman varnar- og
sóknarleUdnn, tímasetningar og
annað. Það er mfldlvægt að spUa
leiki. Það er bara þannig."
henry@dv.is
Það má alveg gagnrýna okkur fyrir
það að hafa ekki komið grimmari í
leikina í Aþenu en engu að síður
held ég að við höfum fengið
helling út úr báðum leikjunum.
Við verðum líka að líta á að það
er mikilvægt að vinna
Ferrari í flnu formi á Nurburgring
Allt eins og það á að vera
Tilfinningaríkur maður MichaelSchu-
macher er ekki búinn að fá leið á þvíað sigra.
Hann felldi tár eftir keppnina um helgina.
Það er aUt orðið eðlUegt í
Formúlu 1 heiminum á ný því
Michael Schumacher vann ákaflega
þægUegan sigur á Nurburgring um
helgina. Kraftaverkunum á þessu
tímabUi er því lokið í bUi en eins og
kunnugt er gerðist það í keppninni
þar á undan að hann vann ekki.
Það var tvöfaldur sigur hjá
Ferrari-liðinu um helgina því
BrasUíumaðurinn Rubens Barri-
cheUo kom annar í mark en enginn
ógnaði þeim tveimur á toppnum.
Ferrari er því komið með
yfirburðaforystu í keppni bílasmiða
og keppnin um ökumannstitUinn er
svo gott sem búin enda hefur
Schumacher unnið ahar keppnir
nema eina.
McLaren-liðið ætlaði sér stóra
hluti á heimaveUi en vonir þess um
árangur fuku fljótt út í buskann
þegar Benz-vélar bflanna bUuðu.
Það var síðan enn frekar vatn á
myUu Schumachers að WiUiams-
bflarnir rákust saman í fyrstu
beygju. Ralf Schumacher kláraði
síðan ekki kappaksturinn og Juan
Pablo Montoya varð að sætta sig við
áttunda sætið.
Sato kom á óvart
Takuma Sato kom nokkuð á
óvart er hann veitti Ferrari-bflunum
keppni lengi vel en hann var klaufi
er hann reyndi að komast fram úr
BarricheUo - framvængur brotnaði
og eftir þjónustuhlé sprakk síðan
vélin í bíl hans. Button tók því þriðja
sætið og mikilvæg stig.
henry@dv.is
URSLIT
Orslitin á Nurburgring:
1. Michael Schumacher Ferrari
2. Rubens Barrichello Ferrari
3. Jenson Button BAR
4. JarnoTrulli Renault
5. Fernando Alonso Renault
6. Giancarlo Fisichella Sauber
7. Mark Webber Jaguar
8. Juan Pablo Montoya Williams
9. Felipe Massa Sauber
10. Nick Heidfeld Jordan
11.0livier Panis Toyota
12. Christian Klien Jaguar
13. Giorgio Pantano Jordan
14. Gianmaria Bruni Minardi
15. Zsolt Baumgartner Minardi
Luku ekki keppni:
Takuma Sato BAR
David Coulthard McLaren
Kimi Ráikkönen McLaren
Ralf Schumacher Williams
Cristiano da Matta Toyota