Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2004, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ2004
Fréttir DV
ÞÁMYNDAÐIDROTT-
INN GUÐ MANNINN AF
LEIRIJARÐAR
OGBLÉS
LÍFSANDA f
NASIR
HANS.OG
ÞANNIG
VARÐ MAÐURINN LIF-
andisAl.
BIBLÍAN,
GAMLA TESTAMHNTIÐ,
FYRSTA BÓK MÓSE, 2.7.
• Spegillinn.is er heimasíða þar
sem qallað er um átröskunarsjúk-
dóma frá ýmsum sjónarhornum. Á
síðunni er að flnna margvíslegar
greinar um átröskunarsjúkdóma,
svör við algengum spurningum,
leiðbeiningar fyrir aðstand- ;
endur og margt fleira.
Einnig er hægt að hringja í
661 0400 og afla upplýs-
inga símleiðis.
• í bókinni Á morgun
segir sá lati eftir Ritu
Emmett er fullt af ráðum og upp-
örvandi hvatningu til að koma
skipulagi á hlutina. Ef þér hættir til
að fresta óþægilegum hlutum hvet-
ur höfundurinn þig úr sporunum
með hagnýtum ráðum sem hún
hefur nýtt sér sjálf til að vinna
bug á frestunaráráttunni.
Mælt er með bókinni á fem-
in.is.
• Guðjón Bergmann jóga-
kennari ætlar í byrjun ágúst
að vera með námskeið sem er sér-
hannað fyrir karlmenn nútímans.
Námskeiðið hentar þeim sem eru
undir miklu álagi og ná ekki að
slaka á þegar þeir hafa tækifæri til
þess. Kenndar verða einfaldar
teygjur til að
losa um
spennu í
líkamanum,
öndunaræf-
ingar sem
auka úthald,
einbeitingu og losa um spennu.
íslenskir geðlæknar eru 84
talsins. Ef allir störfuðu hér
álandiværi einnslíkurá
hverja 3.452
landsmenn. I
stéttarfélagi
sálfræðinga eru
201 skráður,
einn
sálfræðingurá
hverja 1.443
fslendinga
Þjáistu af
streitu?
DV hvetur lesendur til að senda inn hugmyndir og einnig er hægt að senda spurningar til sálfræðinga blaðsins á netfangið kaerisaeli@dv.is. Sálfræðisíðan birtist í DV á miðvikudögum.
Taktu prófið _ f UviAHllf
1. Færðu svita-eða kuldaköst? Já Nei 2. Er hjartslátturinn stundum ör? Já Nei r nvernii ræktar \ k sálina
3. Þarftu að létta á þér oftar en
venjulega?
Já Nei
4. Ertu þurr (munninum?
Já Nei
5. Finnst þér þú úrvinda?
Já Nei
6. Ertu oft með höfuðverk?
Já Nei
IsAEÐ VEÐRl
rííS!
það er gott fyrir anJ™*kyggni er til allra
lem stað þar sern grtriVO* ^ ,g er,
ms»
Þráhyggja veldur kvíða og ótta
Benedikt spyr:
Ég hef verið að velta þrá-
hyggju svolítið fyrir mér að
undanförnu. Ég hef grun
um að systir mín þjáist
e.t.v. af henni. Undanfarið
hefur mér
fundist sumt í
fari hennar
fara fram úr
venjulegri
reglusemi eða
hjátrú. Hún teygir sig t.d.
ekki bara í slökkvarann,
kveikir eða slekkur,
heldur sýnist mér
hún alltaf strjúka
vegginn í kring-
um hann eftir
ákveðinni reglu
áður en hún ýtir á
takkana. Ég hef
spurt hana
um þetta, en
hún kannast
ekki við neitt og neitar. Er
þetta þráhyggja og ef svo
er, hvenær verður hún
sjúkleg.
KæriBenedikti
Þráhyggja er hluti geðröskunar
sem nefhist árátta og þráhyggja og er
talin hrjá um það bil 1-3% fólks. Þrá-
hyggja em endurteknar, óþægilegar
hugsanir eða hvatir. Dæmi um þrá-
hyggjuhugsanir gæti t.d. verið móðir
sem hefur sífelldar áhyggjur af að
smita börn sín af alvarlegum sjúk-
dómi, eða rólyndismaður sem er
alls ekki ofbeldishneigður, en
hefur stöðugar áhyggjur af því
að hann meiði eða drepi ein-
hvern. Þessar hugsanir valda
einstaklingnum miklum óþæg-
indum, sem geta leitt til mikils
kvíða og hræðslu um að geta orðið
ábyrgur fyrir ákveðnum hræðilegum
afleiðingum, og vill hann því ná
stjóm á þessum hugsunum.
í flestum tilfellum fylgir þráhyggj-
unni áráttukennd hegðun, sem á að
hafa það hlutverk að draga úr kvíðan-
um sem þráhyggjuhugsunin veldur
og koma í veg fýrir ímyndaðar hræði-
legar afleiðingar. Þetta getur t.d. verið,
fyrir þann sem hefur áhyggjur af að
smitast eða smita aðra af alvarlegum
sjúkdómi, að hann þvoi sér stöðugt og
endurtekið. Dæmi em um að fólk
með þvottaáráttu þvoi sér svo lengi í
einu að það skrúbbi sig jafnvel til
blóðs, og hverfi jafhvel frá fjölskyldu
Dæmi eru um að fólk með þvottaáráttu þvoi sér
svo lengi í einu að það skrúbbi sig jafnvel til
blóðs, og hverfi jafnvel frá fjölskyldu sinni ílang-
an tíma í þeim tilgangi að þrífa sig rækilega.
sinni í langan tíma í þeim tiigangi að
þrífa sig rækilega. Annað dæmi er ein-
staklingur sem síendurtekið athugar
hvort útidyrahurðin sé læst og fer
jafnvel margsinnis til baka til að taka í
húninn til að vera alveg viss.
Slökkti ég á eldavélinni?
Þú spyrð hvenær þráhyggja verður
sjúkleg. I raun er hægt að segja að það
sé hún í raun og vem alltaf þegar við
notum orðið þráhyggja. Hinsvegar
notum við orðið oftar til að lýsa hátt-
um einstaklinga í kringum okkur og í
raun getum við sagt að flest okkar
þekki hugsanir sem líkjast þráhyggju-
hugsunum, eins og áhyggjur af að
hafa ekki slökkt á eldavélinni eða læst
húsinu, eða missa skyndilega vald á
sjálfum sér og æpa í mannþröng eða
keyra yfir á annan vegarhelming. Það
er líka hægt að segja að flest okkar
hafa bmgðist við þessum óþægilegu
hugsunum og snúið við og athugað
hvort útidyrahurðin sé læst, þrátt fyr-
ir að við séum nánast alveg viss um
að við Iæstum hurðinni. Hinsvegar er
það þannig að hægt er að mæla þá
truflun sem óþægilegar hugsanir geta
valdið á langri vídd, þ.e. víddin getur
verið allt frá því að vera algjörlega
eðlileg og ekkert truflandi, yfir í að
valda einhverri truflun og óþægind-
um, yfir í að vera mjög tmflandi og ná
greiningarviðmiðum fyrir áráttu og
þráhyggju.
Mikilvægt að leita aðstoðar
Sá sem greinist með áráttu og þrá-
hyggju, þar sem hugsanimar valda
miklum truflunum og vanlíðan, mun
Björn Harðarson
sálfræðingur
gefur lesendum góð
ráö tilað viðhalda
sálarheill
Sálfræðingurinn
ekki athuga aðeins af og til hvort úti-
hurðin sé læst, heldur gerir það
kannski 100 sinnum og snýr þá jafn-
vel samt sem áður við úr vinnunni og
athugar þá aftur 100 sinnum, svo eitt-
hvað sé nefnt. Auk þess getum við
sagt að þeir sem þjást af áráttu og
þráhyggju geri sér ekki eins mikið
grein fyrir því að langur vegur er frá
því að hugsun leiði til aðgerða og þar
af leiðandi er hugsunin mun óþægi-
legri en hjá okkur hinum.
Þrátt fyrir að einstaklingur sem
þjáist af áráttu og þráhyggju sé nán-
ast viss um að hugsanir sínar séu ekki
réttar bregst hann við með hegðun
(áráttu) til að minnka kvíðann vegna
lágs þols fyrir kvíðanum og vafanum.
Þrátt fyrir að fólk telji sig hafa nánast
vissu um að útidyrahurðin sé ömgg-
lega læst, þá er það vafinn um að svo
sé ekki og að minninu hreinlega
skeiki, sem fær fólk til að snúa við og
athuga enn á ný. Við hin finnum fyrir
þessum efa kannski einu sinni en
náum svo að slaka á. Árátta og þrá-
hyggja veldur oft mikilli vanlíðan,
tmflar eða kemur í veg fyrir eðlilegt
fjölskylduh'f, einangrar fólk frá vinum
og samskiptum almennt. Því er mikil-
vægt að leita sér upplýsinga um
vandamálið, hvernig hægt sé að með-
höndla vandann og að lokum leita sér
aðstoðar svo hægt sé að bæta eigin-
leika lífs síns.
Gangiþérvel
7. Hefurðu ekki tlma fyrir áhuga-
málin?
Já Nei
8. Attu til að gleyma hlutum?
Já Nei
10. Verður þú auðveldlega
pirruð/aður?
Já Nei
11. Áttu erfitt með svefn/vaknarðu
fyrr en venjulega?
Já Nei
12. Finnst þér lífið tilgangslaust?
Já Nei
Stríð er
streituvaldur
Þegar Bandaríkjamenn réðust
inn í lrak í fyrra, horfðu fjölskyldur
hermanna á beinar útsendingar frá
stríðsátökunum í sjónvarpi. í könn-
un sem West Point herskólinn lét
gera kom í ljós að ijölskyldurnar
urðu fyrir aukinni streitu og andlegt
ástand versnaði. Margar eiginkonur
hermanna missm sig í sjónvarps-
gláp, sérstaklega fyrstu vikurnar.
Þær viðurkenndu að hafa horft á
átökin í beinni í átta klukkustundir
eða meira á sólarhring og sumar
vöktu allar nætur til að fylgjast með
nýjustu fréttum. Líðan
kvennanna og ann-
arra fjölskyldumeð-
lima batnaði þeg-
ar ekki var kveikt
á sjónvarpinu og
fréttum sleppt.
Bestu útkomu í
könnuninni fengu
þær sem áttuðu sig á
því að sjónvarpsglápið
skipti ekki máli, þær réðu hvort sem
er ekki atburðarásinni.
■ouDuinn
j odjið qd DJ3Ö qd uin 6o juunttens
p Bnq duuia qd ,;j j/p/3/ wsuif nia qd<j
Bjd píiq qd uinpui>ui uinijo qd Djiajjs
J3 uinuujs X3S U3 JDJJO „QtijJQDJDAS n<JJJJ
uinDB jAd ngprj njiajjs jjj dpusq
QD ouumi UI3S JUUdljUld Q3UI njJ3 pd
,pf“DUJJJ UJ3AQUJ3 JJQDJDAS pd JJJ 'nujd JJJI
IIPWDPUDA JB3IJDAID ppp DJI3JJS J3 Wn
-uujs wwg U3 Joupjofs pf JIQDJDAS pd J3
:egeisjng|N