Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2004, Blaðsíða 21
uv Sport
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ2004 2í
Komnir áfram Perúmenn fagna hérmarki Flavios Maestrien þetta mark tryggði Perú annað
stigið í leiknum gegn Kólumbíu og farmiða I átta liða úrslit keppninnar. Reuters
Dregur til tíðinda i Copa America
Heimamenn komnir í átta liða úrslit
Iíeimamenn í Perú eru komnir í
átta liða úrslit Copa America eftir
að þeir náðu jafntefli gegn meistur-
um Kólumbíu, 2-2.
Kólumbíumenn byrjuðu leikinn
mikið mun betur og Edwin Congo
kom þeim yflr á 33. mínútu. Það
syrti síðan verulega í álinn hjá
Perúmönnum er Abel Aguilar kom
meisturunum í 2-0 á 53. mínútu.
Þrátt fyrir mótlætið neituðu
heimamenn að gefast og vel studdir
af áhorfendum komu þeir sér inn í
leikinn fjórum mínútum síðar er
Nolberto Solano skoraði laglegt
mark. Við mark Solanos kviknaði á
heimamönnum og Flavio Maestri
jafnaði leikinn á 60. mínútu. Eftir
jöfliunarmarkið datt leikurinn
nokkuð niður enda bæði lið sátt við
stigið.
Enn er Venesúela án sigurs
Þar sem Venesúela og Bólívía
gerðu jafntefli á sama tíma komust
bæði Perú og Kólumbía áfram í átta
Uða úrslitin.
Ruberth Moran kom Venesúela
yfir á 27. mínútu en Gonzalo
Gaiindo jafnaði fyrir Bólívíu á þeirri
33. Þar með lauk Venesúela keppni
án þess að ná sigri en þeir hafa
aðeins einu sinni unnið leik í þessari
keppni og þá var enginn leikmanna
liðsins í dag fæddur.
Átta liða úrslit keppninnar
hefjast á laugardag en tvö efstu lið
riðlanna þriggja komast í átta liða
úrslitin ásamt þeim tveim liðum
sem voru með bestan árangur
liðanna í þriðja sæti síns riðils.
Undanúrslitin fara síðan fram á
þriðjudaginn 20. júh' og miðviku-
daginn 21. júh' en úrslitaleikurinn
sjálfur verður spilaður sunnudaginn
25. júh'.
henry@dv.is
TekurVan
Basten við
Hollandi?
Svo gæti farið að einn
besti framheiji allra tíma,
Marco Van Basten, verði
næsti landsliðsþjálfari
Hohands. HoUenska knatt-
spymusambandið ráðfærði
sig við Johan Cruyff um
hvern þeir ættu að ráða í
stað Dicks Advocaat, sem
hætti eftir EM, og mælti
hann með Van Basten og
John van’t Schip, fyrrum
leikmanni Ajax og Genoa.
TaUð er að Van Basten hafi
mikinn áhuga á starfinu en
hann þjálfar varalið Ajax
þessa dagana.
Silvinho til
Barcelona
Brasihski bakvörð-
urinn Silvinho, sem lék
með Arsenal og Celta
Vigo, gekk í gær til Uðs
við Barcelona. Hann er
fimmti leikmaðurinn
sem gengur í raðir
félagins í sumar en
áður höfðu Deco, Hen-
rik Larsson, Ludovic
Guily og brasihski varn-
armaðurinn Juhano
BeUetti skrifað undir.
Chelsea ræðir
við Drogba
Peter Kenyon, yfirmaður
knattspymumála hjá
Chelsea, er kominn til
Marseihe í þeirri von að
kaupa framherjann Didier
Drogba, frá félaginu. Jose
Mourinho, knattspyrnu-
stjóri Chelsea, er nfikiU
aðdáandi Drogba og hann
er taUnn vilja fá Drogba í
staðinn fyrir Hernan
Crespo sem hann er ekki
eins hrifinn af. Líklegt
kaupverð er taUð vera 26
miUjónir punda.
Hðrgrélðsla og JiUm
fr.i mojd/monroo
► é$á&::v
STEFtLING rt t
Gæðagrill (rð Bilanaust i '
prm I íkamsrækt
/ SötST & i Sporthiisinu
ui aöborða fyrir ivo
á Skolahiii
Ekta fiönsk-rtolsk
sælkerakarfá
i
Frakkar og ítalir eru meðal mestu sælkera í Evrópu og
framleiða matvörur í hæsta gæðaflokki. í frönsk-ítölsku
sælkerakörfunni eru vörur frá matvælaframleiðendum í
fremstu röð frá þessum löndum.
Lesieru er einn fremsti matarolíuframleiðandi í Evrópu.
M.a. framleiöir Lesieur ISI04 matarolíuna sem margir
næringarfræðingar mæla með, enda er ISI04 mest selda
matarolía á íslandi. Lesieur framleiðir einnig einstaklega
góðar ólífu- og kryddolíur.
Lesieur - Þekking oggæði í þína þágu.
Rustichella d'Abruzzo framleiðir besta pasta í heimi að
mati sjónvarpsþáttarins Follow that food. Um er að ræða
pasta sem er framleitt í samræmi við aldagamlar ítalskar
hefðir þar sem eingöngu er notast við fyrsta flokks hráefni.
Jafnframt framleiðir Rustichella pastasósur, pestó og fleiri
vörur sem tilheyra ítölskum sælkeravörum. Rustichella
sælkeravörulínan hefur fengið fjölda verðlauna á
alþjóðlegum sælkeravörusýningum og er framleidd með
þarfir kröfuharðasta neytendahópsins í huga.
Tosteria del Corso gæðakaffið frá lítilli og ungri kaffibrennslu
á Ítalíu er þegar farið að vinna til alþjóðlegra verðlauna.
Þetta kaffi er framleitt af sannri ítalskri ástríðu sem skilar
sér alla leið í bollann. Tosteria kaffið hefur verið notað af
heimsmeisturunum í Formulu 1 auk þess sem það var
borið fram í krýningarafmæli bresku drottningarinnar. Þetta
er því kaffi fyrir fólk sem kýs aðeins það besta.
KONGALIF
ÁSKRIFENDALEIKUR DV
• 4 aílt sumar!
Fjöldi vinninga verða dregnir út á hverjum föstudegi í allt sumar. Allir
áskrifendur DV verða í pottinum og er fjöldi vinninga slíkur að í þessu
happadrætti eru vinningslíkurnar sennilega langbestar á íslandi í dag.
'TT
, V 1
Vinningar dregnir í hverri viku
• ítölsk-frönsk sælkerakarfa
• Mojo/monroe sér um hárið
• Út að borða á Skólabrú, þriggja rétta veisla að hætti hússins fyrir tvo
• Miðar á Lou Reed tónleikana og ýmsa aðra viðburði sem eru á næstunni
Aðalvinningur, dreginn út síðasta föstudag i júlí og ágúst
• Þriggja mánaða einkaþjálfun með nuddi, snyrtifræðingi og öllu tilheyrandi í Sporthúsinu
• Mojo/monroe sjá um hárið á vinningshafanum og maka
• Sterling gæðagrill frá Bílanaust
• Matarveisla frá Meistaravörum, ítölsk sælkeraveisla fyrir alla fjölskylduna
Meistarakokkurinn Danilo kemur heim og eldar með fjölskyldunni, grillar og sýnir
hvernig á að halda ítalska matarveislu
Askriftarsími 550 5000
Tryggðu þér áskrift - þú gætir unnið
SkólcÉbrú.
mojo/monroc
Híl.iMffiíí