Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2004, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ2004
Síðast en ekki síst DV
Stórlega ýktar pönnukökur
„Allar fréttir af þátttöku minni
pönnukökubakstri eru stórlega ýkt-
ar,‘‘ segir Anna Kristín Gunnarsdótt-
ir, þingmaður Samfylkingarinnar,
skellihlæjandi á línunni frá heimili
sínu á Sauðárkróki. Þær fréttir bár-
ust hingað í höfuðstaðinn í gær að
ákveðinn þingmaður Samfylkingar-
innar hefði tekið þátt í pönnuköku-
keppni á landsmóti UMFÍ á dögun-
um. Engar fregnir fóru af úrslitum
en Anna Kristín var sterk-
LlEXB lega orðuð við keppnina.
„Ég hef reyndar heyrt ávæning af
þessari flökkusögu llka, en hér vita
allir að mínar pönnukökur smakkast
ekkert sérstaklega vel, ég var ekki
einu sinni beðin um að taka
þátt í keppninni. Hins vegar
var falast eftir mér í jurta-
greininguna en því miður
gat ég ekki tekið þátt í
henni, var upptekin ann-
ars staðar á sama tíma.“
Anna Kristín segist hafa sótt
landsmót í mörg ár „í þetta
sinn sem þingmaður við setn-
inguna en fljótlega varð ég
óbreyttur íbúi í sjálfboða-
störftun. Sem þentar
mérvel, ég hefnot-
að tímann hérna
fyrir norðan til
að hitta fólk og
heyra í mönnum. í dag hef ég hins
vegar verið önnum kafin í garð-
inum, nú sýnir hitamælirinn
22°C í forsælunni. Annars er
ég bara í biðstöðu eins og
aðrir, hugsanlega þarf ég að
rjúka suður á þingflokksfund
í dag og geri ráð fýrir að þing
verði kallað saman kringum
næstu helgi," segir Anna Krist-
• Gott gengi glæpa-
sagna Amaldarlnd-
riðasonar á markaði
erlendis hefúr vakið
mikla athygl. Auk þess
að sögur Arnaldar eru
auðvitað frábærar má
þakka þetta öflugu starfi Eddu út-
gáfu á þessu sviði. Páll Bragi Krist-
jónsson forstjóri hefur lagt á það of-
urkapp að styrkja innviði Eddu með
Síðast en ekki síst
því að fækka deildum og lítt þörfum
starfsmönnum. Þá hefur forstjórinn
séð ótæmandi möguleika í útflutn-
ingi hugverka og fylgir því fast eftir...
• En það eru fleiri bókaútgefendur
að hugsa á sömu
nótum. Þannig réði
Jóhann Páll Valdi-
marsson, fram-
kvæmdastjóri JPV,
Halldór Guðmunds-
son, fyrrum útgáfu-
stjóra Máls og
menningar, til að koma bókum JPV á
framfæri erlendis. Halldór er einnig
að ljúka skrifum á bók sinni um
Halldór Laxness sem áformað er að
komi út um jólin í samkeppni við
Kiljan HannesarHólmsteinsGissur-
arsonar sem líklegt er talið að Eddan
gefi út þrátt fyrir tap á fyrsta bindinu
í áformaðri þriggja binda röð...
• Hannes Hólmsteinn Gissurarson
átti góða stund í
Hvíta húsinu með
fóstrasínum Davíð
Oddssyni ogGeorge
Walker Bush, forseta
Bandaríkjanna.
Fæstí botna í því
hvers vegna dr.
Hannes var viðstaddur fundinn. Þá
velta margir fyrir sér hver hafi borg-
að undir kappann vestur um haf. En
nærvera Hannesar virtíst ekki duga
til að bræða Bush því menn eru á
einu máli um að fúndurinn hafi ekki
skilað því sem vonast var til og her-
inn í Keflavík sé á förum sem fyrr...
• örvænting rfkir í
herbúðum Morgun-
blaðsins sem horfir
upp á gríðarlegan
samdrátt í auglýsing-
um og áskrifendum.
Starfsmenn eru mjög
órólegir enda liggur í
loftinu að auk þeirra
sem sagt var upp í seinasta mánuði
verði 20 manns til viðbótar sagt upp.
Þegar hefur blaðið losað sig við 30
Glæsilegt hjá Eiði Smára að slá við
dýrustu leikmönnum heims og vera
orðinn besti leikmaður Chelsea sam-
kvæmt þjálfaranum.
Nýr vert á Kaffi Austurstræti
Einu vandræðin eru af Grænlendingum
„Mamma áttí hús á Selfossi sem
við ákváðum að setja upp í rekstur-
inn hér, fyrri eigandi vildi breyta til og
var búinn að vera með barinn á sölu f
talsverðan tíma,“ segir Óskar öm
Ólason, nýr eigandi Kaffl Austur-
sttætís. „Mamma verður ekkert með
mér í þessu þótt við eigum þetta
saman, hún er með fyrirtæki á Höfn í
Homafirði. Maður hefúr heyrt fullt af
sögum um þennan stað, það em
alltaf einhvetjar sögur í gangi í kring-
um svona fólk eins og það sem hér er.
Þetta er nú yfirleitt bara slúður sem
lítíð mark er á takandi. Ég kann vel
við þetta fólk sem hér er, það hefur
tekið mér mjög vel,“ segir þessi ungi
bareigandi sem augljóslega á nóg af
þolinmæði og á góð samskiptí við
sína gestí.
„Það er náttúrlega ævintýri útaf
fyrir sig að kynnast þessum mönnum
sem margir hafa markað spor í það
samfélag sem þeir standa fyrir. Svona
samfélög em f öllum borgum heims,"
segir Óskar sem talar af virðingu um
rónana í Reykjavík. „Sævar Ciesielski
hefur ekkert komið ennþá eftír að
hann fótbraut sig mjög iúa hér fyrir
utan fyrr í sumar, ég hef þannig ekk-
ert kyrnist honum. Skari skakki og fé-
lagar hanga hér og maður hefúr
kynnst þeim ágætlega og náttúrlega
Valla bíó sem er nú einn af þeim
frægari," segir Óskar, en Valli bíó var
meðal annars ein af sögupersónun-
um í Djöflaeyju Einars Kárasonar.
„Ég var með sjoppu í Grafarvogi en
seldi hana, mig langaði í bar. Ég hef
verið í dyravörslu og þaðan kom
kannski áhuginn, langaði bara að
prófa eitthvað nýtt,“ segir Óskar sem
hefúr gert ýmislegt um ævina þótt
ungursé.
„Ég hef verið á sjó, starfað við stál-
smíði, ttésmíði, bílasprautun og
margt fleira. Ég er bara búinn að vera
hér í 13 daga og mér líst bara ljóm-
andi vel á þetta hér, bæði er rekstur-
inn góður og fólkið sem hingað kem-
ur skemmtilegt. Ég mun leggja mitt
að mörkum til þess að veita þeim
góða þjónustu. Það hefúr tíðkast að
fólk fær að skrifa og borgar um mán-
aðamótin, mér skilst á fyrri eigend-
um að það standi alltaf við sínar
greiðslur, enda fær það ekki af-
greiðslu sé það í skuld við barinn.
Einu vandræðin sem J|
hafa komið upp síðan ég
byrjaði hafa verið í kringum
Grænlendingana sem hing-
að hafa komið, það var
héma áhöfn af grænlensk-
um togara. Þeir drukku
mjög illa og vom í slags-
málum og vitleysu. Við \
hentum þeim bara út og
þurftum enga aðstoð við
það.‘‘
Hvað drekka þeir, rán-
amirokkar?
„Þeir drekka nú aðal-
lega bjór, svo fá þeir sér
tvöfaldan vodka í kók og
einstaka sérvitringur vill
íslenskt brennivín, ég þarf {
að eiga það til. Ég verð
ekki var við neina fíkni-
efnaneyslu hér inni á bamum, ég
fylgist vel með því og það á enginn að
komast upp með það á meðan ég er
hér. Það er einstaka maður sem reyn-
ir að smygla inn sprittí en ég helli því
niður um leið, þetta er engin félags-
miðstöð sem ég er að reka héma,“
segir Óskar sem segir símann byrja
íóskar örn „Ég verð ekki var við neina
I flkniefnaneyslu hér inni á barnum, ég
J fyIgist vel með þvl og það á enginn að
I komast upp með það á meðan ég er hér.
I Það er einstaka maður sem reynir að
1 smygla inn spritti en ég helliþví niður *
I um leið, þetta er engin félagsmiðstöð."
að hringja klukkan hálfellefu sé hann
ekki búinn að opna barinn. Barinn
sem er ekki bara bar heldur helsta at-
hvarf róna Reykjavíkur.
freyr@dv.is
Krossgátan
Lárétt: 1 klyftir, 4 byrj-
uðu, 7 löður, 8 eyktam-
ark, 10 næðing, 12 stúlka,
13 kát, 14 mjög, 15 tré, 16
óánægja, 18 deila, 21
stundar, 22 hugur, 23
umrót.
Lóðrétt: 1 st(a,2t(ðum,3
atferli,4djarfar,5 ösluðu,
6 planta, 9 heimsku, 11
skaraut, 16 hrúga, 17
eyri, 19 væta, 20 hagnað.
Lausn á krossgátu
■woz‘^e\.j\t l\.
'SO)) 91 'ye>|s 11 'nöajj 6 'un 9 'nQ9 S 'Jewejönq y 'lQJsjujejj £ 'yo z '9J>i L
>|sej £3 'gas ZZ 'Je>l9! iz 'ejX>| 81
'JJn>| 91 ó|!a Sl 'Jeje yj 'JiaJ £l 'Jœui zl 'isnö ot'eU9 8'oneJJ/.'nj9M V'JQ|>| l UiWl
Veðrið
+œ Gola
é é Gola
. +13 Gola
Nokkur
vindur
M3
é éGola
msu.
é4é^
j,o Nokkur
vindur
+13
é.é
+ 10 Gola
l>,*4*é |
Gola
+1t Nokkur
vindur