Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1982, Side 3
Asfalt
pappaþök
Örugg þök frá
a/s Jens Villadsens
Fabriker í Danmörku
Þök eiga hörðu að mæta
íslenskt loftslag gerir miklar kröfur til
styrkleika og endingar húsþaka. Rign-
ing, snjór og ls, hitasveiflur og storm-
ar mæða án afláts á þakinu, sem er sá
hluti mannvirkisins, sem mest á reyn-
ir. Þar af leiöandi er þýðingarmikið, að
þakiö sé þétt og öruggt.
A/s Jens Villadsens Fabriker hefir
nær eina öld unnið aö lögnum og
framleiöslu þakpappa. Óhjákvæmi-
lega hefur hin byggingafræöilega
reynsla og þróun á efnisframleiðslu I
þakpappaiðnaöi, leitt til varanlegra og
öruggra þakúrlausna.
Nýjar gerðir þakpappa
Hinar ýmsu geröir ICOPAL þakpappa
má nota á allar tegundir þaka, hvort
sem um er aö ræða flöt eöa hallandi
þök; hægt er aö þekja hvaöa undir-
stööu sem er, tré, steinsteypu, létt-
steypu, stál eða gangheldar einangr-
unarplötur.
ICOPAL pappaþök eru vatns-, loft- og
eimheld. Þau eru mjög endingargóö
og þarfnast lltils viöhalds.
Útlit og veörunargildi þakanna
ákvaröast af steinkornuöum yfir-
pappa. Auk þess er hægt aö ákvaröa
einkenni þaksins meö lagningu lista,
platna eða þakfllsa (shingles).
Gömul pappaþök
Rétt gerö þakpappaþaka þarfnast
einskis viöhalds, ef frá er talið reglu-
legt eftirlit og hreinsun afrennsla
o.s.frv. Slitin pappaþök eru I flestum
tilfellum mögulegt aö endurnýja,
þannig aö endingartlminn lengist.
Lítið eftir þakinu
Fylgjast skal reglulega meö þakinu
eins og öörum hlutum byggingarinn-
ar, svo komist veröi hjá óvæntum
skemmdum t.d. vegna eölilegrar
hrörnunar.
Aö sjálfsögðu sést, hvort rifur,
sprungur eöa aörar meiriháttar
skemmdir hafa myndast. Látiö þvl
iönlæröan þaksérfræöing llta eftir
þakinu — af þvl hlýst öryggi. Þá
öölast þú vitneskju um ástand þaks-
ins og möguleika á viögerö, sem ef til
A
as Jens Villadsens Fabriker
er medlem af Danske
Tagpapentreprenerers Ankenævn
Sigvaldi Jóhannsson, þaklagninga-
meistari, veitir forstööu sölu- og þjón-
ustudeild a/s Jens Villadsens Fabrikk-
er á íslandi. Hann sér um framkvæmd
verkefna, hvort sem þau eru stór eöa
lltil. Hann veitir ráöleggingar og leiö-
beiningar um uppbyggingu og gerö
nýrra þaka.
Fáiö endurgjaldslaust óbindandi tilboö, hvort sem um er aö ræöa ný eöa gömul
þök.
Á íslandi hefur a/s Jens Villadsens Fabriker tekið þátt I byggingarframkvæmd-
um siöan áriö 1935. Verksviöiö hefur veriö þaklagningar m.a. á orkuverum, skól-
um, kirkjum, bönkum og Ibúöarhúsum.
vill þyrfti að framkvæma. Og þvl fyrr
sem hafist er handa þvl auðveldara og
ódýrara.
Viðhald
Viöhald þaksins fer eftir ásigkomulagi
þess. Þaksérfræöingar Villadsens
vita hvernig skal fara aö, svo aö þakiö
dugi á ný i langan tlma. Kannski eru
þaö einungis kúlur og rifur sem bæta
þarf úr.
Umþekjun
Sé þakpappinn sem fyrir hendi er
eyddur, en undirlagiö að ööru leyti
öruggt, gæti umþekjun komiö til tals.
Þetta er endurnýjun sem gerir þakiö
sem nýtt.
I þvl sambandi mætti hugleiöa endur-
einangrun þaksins, til dæmis meö
ICOPAL PIR þakeinangrun.
Þakeinangrunin er fest beint ofan á
þakiö sem fyrir er, og þaö svo þekju-
lagt eins og nýtt þak, án óþæginda
fyrir Ibúa byggingarinnar.
Samband
Hafiö samband við sölu- og þjónustu-
deild okkar I Reykjavik um ykkar
vandamál og ræöum bestu mögulegu
lausnina. Forstööumaöur deildarinn-
ar er:
SIGVALDI JÓHANNSSON
Grettisgötu 96
105 Reykjavlk
Slmi 26790