Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1982, Síða 4

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1982, Síða 4
SAMI snúningshraðabreytirinn frá STRÖMBERG í Finnlandi hefur valdið byltingu við stjórnun véla og tækja, enda Finnar þekktir fyrir, hversu vel þeim hefir tekist að hagnýta rafeindatæki við orkuvinnslu og orkunotkun. STRÖMBERGs hraðastýringar á skammhlaupsmótorum eru vel þekktar um víða veröld. Þær hafa 8 ára forskot og enn á ný er kominn á mark- aðinn SAMI með meiri möguleika en áður þekktust. SAMI eykur afköst og sparar orku. Sem dæmi um sparnað má leiða líkur á að spara megi u.þ.b. 50% af orku, sem nú fer til að dæla heitu og köldu vatni á fslandi, sé SAMI hraðabreytirinn í notkun. SAMI snúningshraðabreytar eru þegar í notkun hérlendis. Aðallega á hitaveitudælum, í Járnblendiverksmiðjunni og við kennslu í Háskóla íslands. fSKRAFT veitir allar upplýsingar um þetta undratæki. ÍSKRAFT Sólheimum 29—33,104 REYKJAVÍK Símar 91-36550 og 91-35360 ftrömberg J~

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.