Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 43
Leifur heppni. Islendingar nema land í Vesturheimi. ber svo til «m þessar mundir ab mikib er um dýrbir hjá Vesímönnum af þeim sökum ab vestur- “‘fa heims hefir nú bygb verib ab stabaldri síban Kolum- bus fór í Vesturveg, en þab eru nú nær 400 ára. En •aungu fyrri höfbu numib þar land Islendingar, eins og allir nýtir menn vita, og þykir fyrir þá sök hlýba ab geta Peirra manna ab nokkru, er þar áttu hlut ab ináli, ábur Sagt sú frá Kúlumbusi. ^ þar er þá fyrst. af ab segja, ab upptökin til þess ab l^lendingar fundu Vesturheim verba menn ab rekja þang- ab. sem Gunnbjörn son Úlfs kráku »rak vestr um ísland« eba og »sigldi djúpast í kringum Garbarshólm ok hann ann Gunnbjarnarsker«, eins og greint er frá í Landnámu. pab var í öndverba landnámstíb; sumir ætla nálægt 877 e®a þrem árum síbar en Ingólfur nam land, en synir bf'innbjarnar Gunnsteinn og Haldór námu lönd mest sunnanmegin ísafjarbar vestra. En Gunnbjarnarsker héldu ‘tjenn, ab væri vestarlega í Grænlandshafi og þóttist Gunn- njörn sjá þaban land nokkurt, og hafa þá geingib miklar Sagnir af ferb Gunnbjarnar og skerjum þessum; svo hefir verib enn miklu síbar á öldum, þótt nú viti menn ngerla hvar sker þessi eru niburkomin. þó leib svo land- námstíb ab ekki fara sögur af ab menn hafa farib ab leita 'anda í vestursjó, en ofarlega á 10. öld fór Snæbjörn galti Hólmsteinsson til Gunnbjarnarskerja og fleiri menn U'eb honum; segja þeir menn er bezt má trúa, ab þab hafi verib nálægt 980; voru þeir þar um vetrar skeib. En litlu síbar eba 982 varb Eiríkur hinn raubi þorvaldsson ®ekur um vígaferli á þórsnessþingi. Eiríkur bafbi farib fyrir vígasakir af Jabri úr Noregi meb föbur sínum út til ís- lands og námu jieir land á Hornströndum og bjuggu á Draungum og þar Iézt þorvaldur. Eiríkur kvæntist þá Þjóbhildi Jörundardóttur af Reyknesingakyni, enda mun og flest |>ab, er sagt er frá Eiríki rauba stafa frá Ara fróba, en honum sagbi þorkell Gellisson og er |>ab og Reyknes- (as)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.