Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 88
oss mann líklegrí til frægðar en hann, því hans verður minnzt í sögu lands hans vegna byltingarinnar, í sögu kristninnar vegna þess liann tók rétta trú og röksemdaleiðsla hans mun verða notuð í trúardeilum eptirleiðis«. Um ríkisskuldir: Yíirlit yfir ástand Stórbretalands og samband nýlendunnar Van Diemens Land við það, Hobart, 134 bls. Bók þessi er greinir, sem Jorgenson ritaði í blaðið Colonial Times, prentaðar í bókarformi. Segir hann að öll vesæld og eymd á Eng- landi stafi frá ríkisskuldunum. Hann hafi ferðast i 35 ár um heiminn og ekki fundið neitt land, sem maður geti lifað eins sæll í og Van Diemens Land, ef Bretastjórn vildi leyfa íbúum þess að stjórna sér sjálfum. Fimm stór bindi af handritum eptir Jorgenson eru í Egerton handritasafninu í British Museum. Pyrsta handritið er 517 blað- síður, heitir sÆfintýri Thomas Walters« og er tileinkað Sir William Hooker hinum eina manni, sem þorði að kalla mig "kæri vin««. Bókin er rituð í Tothill Fields fangelsi; hún er sumpart æfi hans sjálfs, sumpart skrök. Danmörk heitir Odinia, England Capricornia osvfrv. í bókinni hefur hann dregið upp 5 myndir, sem eru í Hogans bók. »Konungsríkið Shandaría og æfintýri Detri- medes konungs*, 433bls., er líka tileinkuð Sir William Hooker. Jorgenson lýsir í þessari bók landi, sem er alsælt. |>ar eru engin fangelsi(!), engin fátækt og þetta fram eptir götunum. Sagan af byltingunni á íslandi, 1809, er 381 bls. og er tileinkuð, í óleyfi, Marquis Wellesley, utanríkisréðgjafa (þ. e. Wellington). Segir hann ekki öðruvísi frá en í æfisögu sinni í Van Diemens Land Annual, en þó með meiri ákafa og ofsa. Til dæmis: »Ef nokkrir íslendingar vilja ákæra mig, þá komi þeir fram hreinskilnislega. Látið mig horfa í augu ákærendum mínum, þá er mér nóg. En þeir þora það ekki, því þeir vita sannleikann. I guðs nafni, hvar er sá íslendingur, sem hefur rétt- láta kæru gegn mér? Var nokkur sviptur eigum eða frelsi? Eggjar saklaust blóð til hefnda á, mér? Ef jeg hef með réttu eða röngu úthellt mannsblóði á íslandi, þá afhöfðið þér mig! Ef jeg hef féflétt nokkurn mann í sjálfs mín hag, þá höggvið þið af mér hægri hendina! Ef jeg hei' sett nokkurn mann í varð- hald, af því hann hafði aðrar skoðanir en jeg, þá setjið mig í hryllilegt æfilangt fangelsi! En ef jeg er sýkn alls þessa, þá gefið mér það frelsi, sem jeg tel mest í varið af öllu jarðnesku. Bretastjórn hefur bæði vald til að refsa og líkna, og ef nokkur maður á skilið gott af henni, þá á jeg það, því jeg lagði allt í sölurnar heldur en að bera vopn gegn Englendingum«. Tvö leikrit eptir Jorgenson eru geymd í British Museum, »hertoginn af Enghien«, sorgarleikur um Bourbona þann, er stofnaði samsæri gegn Napóleon, sem lét skjóta hann, og »Robertus Montanus eða Oxford stúdentinn«; er það leikrit algjörlega stolið úr leikriti Holbergs »Erasmus Montanus«. Fimmta bindið af handritum eptir hann eru bréf frá honum til merkra manna. Flest þeirra eru rituð í fangelsinu. Breytist (:o)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.