Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 60
stjórn þar vestra; haffei hann 32 skip og um 2500 manna, og var þar me& margt betri manna. En orsökin til þess ab svo margir voru í för þessari var sú, a& landnámsmenn höf&u fundi& þar vestra allmiki& gull og haf&i or&i& a& því hagur mikill og nú fýsti fleiri a& leita sjer au&s og landa þar vestur frá. Settist Ovando þegar a& völdum og fúr allt fram skaplega. En þa& er af Kolumbusi a& segja a& hann fýsti mjög vestur ennþá, en ekki var& honum vel til um menn og skip; korast hann ekki af sta& fyr en 9. Maí 1502 og haf&i hann þá 4 skip smá og 150 háseta. Leita&i bann fyrst vestur til nýlendunnar en ekki voru þá vi&tökurnar betri en svo a& honum var neita& landgöngu og var& hann a& hverfa aptur frá landi. Hraktist hann þá enn um hafið og kanna&i nokku& af strönd meginlandsins um mi&bik álfunnar, en 24. Júni 1503 lenti hann skipum sínum vi& Jamaika; voru þau þá öll svo af sjer gengin a& þau voru me& öllu úhæf til sjösókna. Leit þá ekki út fyrir anna& en a& Kolumbus mundi ljúka þar lífi sínu me&al ósi&a&ra manna, því þá var næsta lítil von um a& fá hjálp frá Haiti, þegar engin skip voru til sem hægt væri a& senda þanga&. Einn af fjelögum hans var& þó til þess a& hætta lífi sínu og freista þess a& bjarga honum úr þessum bág- indum. Hann hjet Diego Mendez; fjekk hann til fylg- ar vi& sig mann þann er Fiesco hjet og var mefe þeim í förinni og var ætta&ur frá Genua eins og Kolumbus sjálfur, og auk þess nokkra eyjarskeggja; þeir fengu sjer smábáta tvo og var hvor þeirra tegldur úr einum trje- drumb, og hjeldu á þeim út á haf og var förinni heitiö til Haiti til þess a& leita Kolumbusi hjálpar. Voru nú ótal líkur á móti því a& þeir mundu nokkurntíma ná landi en engar me&; þó komust bátar þessir alla Iei& eptir miklar hörmungar og komu þeir til Haiti eptir 10 daga útivist. En nú tók Iíti& betra vi&, því sendimönnum þessum var tekib næsta fálega og var Ovando svo ósvífinn a& hann dróg þa& hálft ár a& senda skip Kolumbusi til bjargar; allan þann tíma sat hinn frægi fer&ama&ur á Ja- maika og átti í hinum mestu raunum. Sjálfur var& hann («)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.