Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 54
töldu vissan vott þess at) land væri nærri, og urbu háset- arnir þá loks hinir glöfiustu. 11. Oktober kl. 10 um kvöldiÖ sá Kolumbus fyrst Ijós brenna í vestri og kl. 2 um nóttina sáu hásetarnir á »Pinta« fyrst land nál. 2 mílur vegar í burtu, og hjeldu þeir skipunum aö landi þegar dagabi. Voru þeir þá komnir ab eyju einni mikilli, var þar láglendi, skógur mikill og Iandib hib björgulegasta. Sáu þeir menn nakta koma fram undan trjánum og þustu þeir ni&ur ab strönd- inni og Ijetu á sjer sjá ab þeim þóttu þessir nýju komu- menn næsta kynlegir gestir. Ljet Kolumbus setja fram bátana og hjelt til lands mef) mönnum sínum; var hann klæddur í dýrindis skarlatsskykkju og hjelt á merki Ka- stilíu og Leons; var grænn kross í því mifju, en stafirnir F og I (Ferdinand og ísabella) sinn hvoru megin, en fyrir ofan bókstafina sáust kórónur ofnar; urfrn landsmenn hræddir vib þessa sjón og lögbu á flótta á land upp, en Kolumbus steig á land, fjell á knje, kyssti jörbinni og gjörbi bæn sína; lýsti hann yfir því, af> eyjan væri eign konungs síns og drottningar. Landsmenn nefndu eyjuna Magnayana (Guanahani), en Kolurabus gaf henni nafnib San Salvador (frelsaraey). Hásetar hans og fjelagar skipufiu hring um hann meö hinum mesta fögnuöi, og þeir sem veriö höfbu óþjálastir köstubu sjer til fóta hon- um og bábu hann fyrirgefningar. En eyjarskeggjum varb þó ennþá meira um vibburb þenna. þegar þeir sáu skipin sigla ab landi, höfbu þeir haldib, ab þau væru sjóskrímsli nokkur afarmikil, er komin væru neban af hafsbotni, og hugbu þeir seglin vera vængi skrímslanna, en er þeir sáu bátana halda tíl lands urbu þeir óttaslegnir og flýbu. En þegar óttinn rann af þeim, er þeir sáu mennina standa skammt frá sjer klædda í stál og litklæbi, þá hlupu þeir ab þeim, köstuÖu sjer til jarbar og tilbáÖu þá sem gubi. Eyjarskeggjar voru móleitir á hörund og *vel limabir, höfbu hár mikib og úfib, hátt enni og voru eygbir vel, en hörund sitt höfbu þeir litib á ýmsa vegu. Trjespjót höfbu þeir ab vopnum og var oddurinn úr beini eba steini. Eld gjöröu þeir á þann hátt, ab þeir neru sam- an viöarkubbum. Járn þekktu þeir ekki, en dýran málm höfÖu þeir og steyptu hann á ýmsan hátt. þeir (se)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.