Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2004, Page 16
1
7 6 MIÐVIKUDAGUR 28. JÚL(2004
Fréttir DV
Björn Harðarson og
Eygló Guðmundsdóttir
sálfræðingar
gefa lesendum góð
ráð til að viðhalda
sálarheill.
Sálfr æðingahj ónin
hvað
anna
veldur slökuninni.
Koffeinið sjálft dregur
úr slökuninni ef eitt-
hvað er!
Eitt af því sem hef-
ur áhrif á aukinn kvíða
vegna koffeins, er
hversu lengi koffein er
að fara úr líkamanum
hjá okkur. Má áætla að
koffein úr einum kaffl-
bolla eða hálfum lítra
af kók sé 5-6 daga að
hverfa úr líkamanum!! Gefur það
því auga- leið að einstaklingur sem
drekkur t.d. 8-9 bolla af kaffi á dag
auk 1 lítra af kóki sé sífellt að
„safna“ á sig koffeini og auki þar af
leiðandi streitu og kvíða hjá sér.
Því minna koffein, því minni
kvíði
Margir sem leitað hafa til mín í
meðferð vegna kvíðavandamála,
og hafa farið að skoða áhrif koffeins
á kvíða hjá sér, hafa oft í upphafi
sagt að þeir telji að koffeinið hafi
ekki áhrif á kvíða sinn heldur
stjómist hann eingöngu af öðrum
þáttum. Ég hef síðan lagt fyrir
ákveðið verkefni, til að fylgjast með
koffeinneyslunni annars vegar og
kvíða hins vegar, og það er ótrúlegt
hvað kvíðinn virðist breytast í takt
við breytingar á koffeinneyslunni.
Það er, því meiri koffeinneysla því
meiri kvíði, og því minni koffein-
neysla því minni kvíði, óháð öðrum
þáttum.
En hvar er þá þessi gullni
meðalvegur sem við viljum oft
ná og hvað er hófleg neysla koff-
eins? Því getur verið erfitt að
svara, þar sem við virðumst vera
mismunandi næm fyrir áhrifum
koffeins á streitu og kvíða. Það
sem gæti verið hæfilegt fyrir einn
getur verið of mikið fyrir annan. Al-
mennt er oft talað um að 2-3 bollar
á dag gæti verið hæfileg neysla
kaffis fyrir „meðalmanninn". Ég
man líka eftir því að hafa einhvern
tímann séð viðtal við „kaffisérfræð-
ing" sem lagði áherslu á að fá sér
„gott kaffi" í stað þess að vera að
„sulla" liðlangan daginn í „hefð-
bundinni uppáhellingu". Það
hljómaði mjög vel fannst mér og
styð ég því útrýmingu á kaffikönn-
um (hitakönnur) og vil leggja
áherslu á að hita sér aðeins lítið
kaffi í einu og þá að njóta hvers
bolla fyrir sig!
Að lokum myndi ég ráðleggja
þér að fylgjast með koffeinneyslu
þinni og reyna að draga úr koffeini.
Gangi þéi vel.
Bjöm Haröaison sálfræöingui
Spyrjið
sálfræðingana
OV hvetur lesendur til að senda inn
spurningar til Byglóar og Björns.
Þau svara spurningum lesenda í DV
á miðvikudögum. Nafnleyndar er
gætt. Netfangið er kaerisalÍÞudv.is.
Einhverfa
greind fyrr
Foreldrar geta kannað
hvort komabam er lfklegt til
að þjást af einhverfu með
því að prófa höfuðhreyfing-
ar þess. Oftast er einhverfa
greind hjá börnum við
þriggja ára aldur og
Asperger-heilkenni við sex
ára aldur. Bandarískir lækn-
ar hafa hins vegar komist að
því með því að skoða gömul
myndbönd af einhverfum
börnum að hreyfingar
þeirra em öðmvísi en heil-
brigðra bama. Þau hafa
svipbrigði sem em ólík
svipbrigðum annarra bama
og eiga það til að láta höfuð-
ið síga á aðra hliðina. Þessar
rannsóknir þykja benda til
þess að hægt verði að greina
þessa sjúkdóma fyrr en
áður.
Hettur gegn
hármissi
Þeir sem gangast undir
lyijameðferð vegna krabba-
meins missa yfirleitt hárið í
meðferðinni og upplifa
kvenmenn hármissinn sár-
ar en karlmenn. Nú hefur
komið í ljós að svokölluð
kælihetta sem nýverið var
farið að prófa í lyfjameð-
ferðinni stöðvar hármiss-
inn. í Danmörku em hett-
urnar nú þegar orðnar hluti
af meðferð krabbameins-
sjúklinga á tveimur sjúkra-
húsum. Danska heilbrigðis-
ráðuneytið ætlar samt ekki
að leyfa notkun þeirra á öll-
um dönskum sjúkrahúsum
fyrr en búið rannsaka verk-
un þeirra nánar.
• Tjöld, svefiipokar og dýnur fyrir
verslunarmannahelgina eru á til-
boði í versluninni Útilíf þessa dag-
ana. Kúlutjöld kosta
5.995 krónur í
stað 9.990 kr
áður og fjöl-
skyldutjald
með stóru
fortjaldi
kostar
19.990 í
stað 34.990 kr. áður.
um
• Bakpokar, tjöld og
svefnpokar fylgja
kaupum á Sony Er-
icsson T610 og Sony
Ericsson T230 far-
símum hjá Síman-
Símarnir kosta annars vegar
7.980 kr og 14.980 kr. Tilboðið
gildir á meðan birgðir endast.
Durex smokkarnir eru
seldir með 15% afslætti í Lyf
og heilsu þessa dagana.
kyndir undir
kvíðaköstum
og vanlíðan
Andrí Freyr spyr:
Undanfarið hef ég fundið
fyrir miklum kvíða og
nokkmm sinnum
fengið einhvers
konar kvíðaköst.
Ég veit að hluti af
því er álag í vinn-
unni en það sem
mér leikur forvitni á að vita er
hvort kaffi geti haft áhrif á
kvíðann. Ég drekk nefnilega
mikið kaffi á hverjum
degi og einnig tölu-
vertafkóki.
Sæll, Andii Fieyi.
Það er alveg rétt
ályktað hjá þér að
koffein getur haft
áhrif á kvíða og eru meira
að segja mörg dæmi þess að of
mikil koffeinneysla virðist hrein-
lega hafa framkallað ofsakvíða-
köst hjá fólki. Þrátt fyrir að við
getum ekki talað um raun-
verulega fíkn í koffeindrykki
þá er koffein örvandi efni sem
getur verið ágætt og
hressandi í hófi. Eins og
Með annað augað á bókunum
„Þessa dagana rækta ég andann meðþvfaöná
augnsambandiviö dóttur mina, Ragnheiði Huldu.
Og hjá mér rlkir þessi barnslegi andi ogjákvæði
veðurandi. Þvl ég held aö galdurinn viö að rækta
andann sé aö gleyma sér og það gengur vel. Ég geri
þetta klasslska llka, les bækurog fer Igöngutúra.
Göngutúrarnir miðast að vfsu núna við magapoka og barnavagna
en ég segi nú ekki að bækurnar séu um uppeldismál, ennúer að vlsu
bara annað augað á bókunum. Fjölskyldan hlustar töluvert á tónlist og
börn verða að venjast ýmsu, þannig að tónlistarvalið ermeira I ætt við
Mlnus en Mahler,"segir Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi og læknir
Leikstofa á
Lansanum
Á Barnaspítalanum við
Hringbraut er leikstofa fyrir
börnin sem þar
dvelja. Þar geta
krakkarnir málað,
litað og leirað,
gluggað í bækur
og tímarit, hlust-
að á geisladiska,
farið í tölvuleiki og horft á
myndbönd. Þar er líka fullt
af leikföngum og geta þau
börn sem ekki komast á
leikstofuna fengið þau lán-
uð til sín á sjúkrastofuna.
með margt annað getur koff-
ein, sem neytt er í óhófi, verið mjög
óhollt og auk þess valdið töluverðri
vanlíðan.
Margir segja að þeir vakni í raun
ekki fyrr en eftir fyrsta kaffibollann
á morgnana. Talað er um að „koma
sér aðeins í gang" með kaffi (koff-
eindrykk) fyrir amstur dagsins.
Þegar við erum að „örva okkur af
stað" með einum kaffibolla eða
einni kókdós erum við að framkalla
eitthvað sem við gætum kallað já-
kvæða streitu og getur verið nokk-
uð hressandi fyrir flest okkar. Þegar
við höfum hins vegar skellt í okkur
talsvert fleiri kaffibollum og kók-
dósum, þá má í raun segja að við
séum komin yfir það að ná okkur í
Eitt afþví sem
hefur áhrífá
aukinn kvíða
vegna koffeins, er
hversu lengi koff-
ein er að fara úr
líkamanum hjá
okkur. Má áætla
að koffein úr ein-
um kaffibolla eða
hálfum lítra afkók sé
5-6 daga að hverfa úr
msmm* Ukamanumi"
aukinn kraft til fram-
kvæmda. Það er, við
aukna koffeinneyslu
dregur úr einbeitingu
og afköst minnka og
við erum ekki lengur
að búa til jákvæða
streitu heldur er
streitan orðin nei-
kvæð. Það virðist
auk þess vera
þannig að við meira
álag drekkur fólk
meira koffein,
einmitt þegar það
ætti að vera að draga
úr koffeinmagninu.
Ómögulegt að
slaka á
Það er ekki einungis
þannig að við séum oft
ekkert sérlega meðvituð
um hvort koffeinið sé að
hjálpa okkur, og hvenær
jákvæð streita breytist í
neikvæða, heldur eru einnig
margar þversagnir í hugmyndum
okkar. Ein þeirra er hugmynd okkar
um tengsl kaffis við slökun! Maður
hefur heyrt fólk fullyrða að þeir
slaki á við koffeindrykkju og margir
hafa sagt eða heyrt einhvern segja
setningar eins og „ég ætla að fá mér
kaffi og sígó til að slaka á fyrir þetta
erfiða símtal." Bæði eru þetta í
raun örvandi efni sem geta valdið
kvíða, og því er í raun ómögulegt
(lífeðlislega) að slaka á við notkun
þessara efna. Ef það er eitthvað
sem fær fólk til að slaka á (við notk-
un koffeindrykkja), er það í raun
eitthvað annað en drykkurinn sjálf-
ur (slakandi hugsanir, það að setj-
ast niður, róandi tónlist eða eitt-
Þeir sem ætla að
staupa sig um helgina
geta líka fengið
þynnkubanann Get Up
and Go með 15% af-
slætti. Þá fylgir flott
taska ef fólk kaupir
Niveavörur fyrir meira
en tvö þúsund krónur.
• Þeir sem ætla að skella sér í
lundaveiði geta fest
kaup á 360 cm
samsettu skafti á 22.960 kr. og
tveimur spækum, krossi og neti á
aðeins 12.760.
Pakkinn kostar
28.000 krónur og
fæst í Sportvöru-
gerðinni við Skip-
holt 5.
• Leiðabók með stuttum göngu-
leiðum fæst gefins á upplýsinga-
miðstöðvum um land allt, sund-
stöðum og bensínstöðvum Esso.
Leiðabókin er gefin út af UMFÍ og