Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2004, Qupperneq 17
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ2004 7 7
er tilvalið að verða sér úti um bók-
ina og skella sér í gönguferð.
• Útsala er hafin í húsgagnaversl-
uninni Míru og er veittur afsláttur á
inn allt að 60%. Mikið úrval af skóm
á 500 og 1000 kall.
• Útsalím er í fullum gangi í Inter-
Dauða-
syndirnar sjö
Hinar sjö lífseigu dauðasyndir
mannsins eru allar andlegs eðlis.
Þær em stoltið vegna eigin áætis,
öfundin í garð annarra, græðgin í
lífsins lystisemdir, lostinn viil láta
eftir líkamsnautnum, reiðin í
allra garð, ágimdin í veraldleg
gæði og letin sem forðast störf á
lfkama og sái.
bilinu 30% til 60%.
9 Útsalan í Topp-
skónum er í fulium
gangi og líður raunar
að útsölulokum. Enn
meiri verðlækkun er boð-
uð í versluninni og afsláttur-
sport og hægt að
kaupa ýmsan
búnað fyrir verslun-
armannahelgina. Af-
slátturinn er frá 20 oj
upp í 60% og auk
ess er 10%
'sláttur af
öllum vörum sem ekki eru á út-
sölu.
DV leitar að góðum nágrönnum
DV hvetur lesendur til ^ vina, þeir hjálpist að við
að senda inn ábend- garð- og húsvinnu,
ingar um góða ná- * Ctk skemmti sér við
granna. Fréttir af \ grillið,gætibarnaog
nágrönnum fólks Áigtó dýra og ýmislegt
eiga því miður til að -ÍnAeira. Við hvetjum
snúast um erjur og lesendur sem búa
leiðindi. Við á DV ,f| yfir þessari jákvæðu
vitum hins vegar að WF reynslu að senda
það er miklu algengara okkur tölvubréf á rit-
að nágrönnum sé vel til stjom@dv.is.
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga.
Tatayana Hún er 28 ára
hagfræöingur frá
Moskvu. Fráskilin meö
eitt barn. Leitar að góðu
mannsefni á Vesturlönd-
um.Maðurinn verður að
I vera laus við sjálfselsku,
ruddaskap og grimmd.
Toppurinn á
ísjakanum
Erlendar konur í sambúð
með íslenskum mönnum era
10% þeirra sem leituðu til
Kvennaathvarfsins árin 2001 tU
2003. Árið 2001 vora erlendar
konur 13% þeirra sem leituðu
aðstoðar og 7% árið 2002. Þeir
sem beita ofbeldinu era í flest-
um tilfeUum fyrrverandi eða
núverandi makar. Árið 2003
vora þeir 89% gerenda, árið
2002 vora þeir 86% og 74% árið
2001. Erlendar konur koma í
75% tUfeUa vegna núverandi
maka en íslenskar konur í 52%
tUfeUa. „Þetta er mjög sveiflu-
kennt, eins og í raun koma í
Kvennaathvarf er yfir höfuð, við
vitum að við eram einungis
með toppinn á ísjakanum,"
segir Drífa Snædal, fræðslu- og
Ifamkvæmdastýra Kvennaat-
hvarfsins. „Það sama gUdir um
erlendar konur. Þær era hærra
hlutfaU af þeim sem leita tU
okkar. Það getur tU dæmis
skýrst af því að þær eiga ekki í
önnur hús að venda og eru ein-
angraðar og án fjölskyldu. Ef
um heimUisofbeldi er að ræða
er auðveldara að ein-
angra konur sem
þekkja ekki inn
á samfélagið.
Maður verður
að hafa áhyggj-
ur af öUum
konum sem
beittar era of-
beldi, bæði inn- '■
lendum og er-
lendum.“
Tugir þúsunda kvenna auglýsa eftir vestrænum eiginmönnum á netinu. Þessar
konur eru stundum kallaðar póstkröfubrúðir. Innan um eru líka svikahrappar sem
hafa kvenmannslausa karla að féþúfu.
fa Snaedal hjá
snnaathvarfinu Maður
ður að hafa áhyggjur af
jm konum, bæði
ilendum og erlendum.
í póstkröfu
Rússneskar konur vita að þær
era veikara kynið. Þær vUja ekkert
fr ekar en að sinna húsverkunum og
kunna vel til verka á því sviði. Ein-
hvern veginn svona hljómar kynn-
ingarsíða rússneskrar heimasíðu
þar sem nokkur hundrað rússnesk-
ar konur hafa skráð sig. Konurnar
vilja ekkert frekar en gott hjóna-
band á Vesturlöndum. DV skoðaði
þessar síður á netinu og kom á
óvart hversu gríðarlega margar þær
era. Ef beðið er um rússneska ein-
hleypa konu koma upp rúmlega
700 svör á einni leitarvél. Á hverri
síðu er svo aragrúi kvenna - allt
upp í fjögur þúsund á einni þeirra.
Rússnesku konurnar virðast eiga
það sammerkt að hafa hlotið
menntun og er áberandi hversu
margar þeirra era samkvæmt
skránni hagfræðingar. Svipaður
fjöldi heimasíðna kemur upp
ef beðið er um Taíland, Fil-
ippseyjar, Eistland eða
Lettland svo dæmi sé tek-
ið. Það er því úr vöndu að
ráða fyrir þá karlmenn
sem vilja velja sér
konu með þessum
hætti.
Heimasíðurn-
ar era svipaðar
að uppbygg-
ingu, mönnun-
um er boðið að
senda blóm eða aðrar
gjaflr til þeirrar sem
þeim líst vel á. Gjafa-
varan er til sölu á
netinu og síðan býðst mönnum að
senda bréf til konunnar. Margar síð-
ur bjóðast til að senda mynd af kon-
unni þegar hún tekur á móti gjöfinni
- en lfklegt má telja að hver kona fái
oft sömu gjöfina frá mismunandi
karlmönnum.
Samskiptin fara oftast fram í
tölvubréfaformi og eins og kemur
fram í viðtalinu við Guðbjart
Jónsson hér á síð-
unni þá kynnist
fólk ágætlega
gegnum bréfa-
skriftir áður en
kemur að eigin-
legum fundi. Oft
geng-
ur
Fiskmarkaðsstjórinn fann vinkonu sína á erlendri vefsíðu
Eðlilegasti hlutur í heimi
þetta upp og konurnar flytja sig um
set og hefja sambúð í öðru landi.
Hættan er samt á báða bóga.
Konumar geta vissulega verið
óheppnar með sambúðina en einnig
era brögð að því að konur á þessum
heimasíðum stundi það að hafa fé að
karlmönnum. Það er í raun sáraein-
falt - þegar kynnin era komin vel á
veg þá biðja þær um peninga fyrir
fargjaldi og kannski einhverjum
lausaskuldum sem þarf að greiða.
Kvenmannslausir karlar láta glepjast
og senda peninga um hæl. Varað er
við þessu á heimasíðunni
http: / / www. women-
rassia.com/blacklist.htm á netinu og
þar kemur í ljós að flestir svindlar-
anna era karlmenn sem þykjast vera
rússneskar konur.
Lada og Guðbjörn f
Moskvu f vetur Menn
verða að kynna sér
reglurnarsem gilda á
svona síðum.
„Þetta var ósköp saklaust hjá okkur, við
spjölluðum saman á intemetinu í þrjá
mánuði, um hittast og þetta, áhugamál og
annað," segir Guðbjartur Jónsson, fisk-
markaðsstjóri á Flateyri en hann kynntist
Lödu Cherkasovu vinlconu sirtni á vefsíðu
þar sem rússneskar konur auglýsa eftir að
komast í kynni við erlenda menn. „Síðan
ákváðum við að hittast og hún kom hingað
til lands í júm'. Lada er hér enn og er ekkert
á leiðinni burt." Lada Cherkasova er hag-
fræðingur og kemur frá Tver, 500 þúsund
manna borg norðan Moskvu. Heima á Flat-
eyri hamast Lada við að læra íslensku og
málar í fnstundum. Hún starfaði sem fast-
eignasali í heimaborg sinni áður en hún
kom til Guðbjarts á Flateyri.
Guðbjartur segir misjafnt orð fara af er-
lendu vefsíðunum. „Það er allt til í svona
samskiptum. Maður hefur til dæmis
heyrt að síðurnar séu notaðar til að
plokka peninga af mönnum. Menn
verða að kynna sér reglurnar sem
gilda á þessum síðum. Svona sam-
skiptaform á netinu er eðlilegasti
hlutur í heimi. Allir vita að það er
erfiðara að kynnast fólki í stór-
borgum en á minni stöðum.
Hér á íslandi era notaðar tvær
leiðir, önnur er að fara á
internetið og finna vini þar,
hin er að fara dauðadrukk-
inn niður í bæ og finna sér
einhvern af hinu kyninu. Ég
lít frekar jákvætt á svona kynni.
Fólk er búið að kynnast, tala sam
an og grandskoða hvort annað áður
en það hittist," segir Guðbjartur.